Fór holu í höggi og vann ferð út í geim Jón Júlíus Karlsson skrifar 14. september 2014 17:09 Skotinn Andy Sullivan er á leið út í geim. Vísir/Getty Images Skoski kylfingurinn Andy Sullivan átti heldur betur góðan dag á KLM Open mótinu sem lauk í dag á Evrópumótaröðinni í Hollandi. Sullivan gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á 15. braut en verðlaunin fyrir það afrek er ferð út í geim með XCOR Space Expeditions sem mun innan tíðar fljúga reglulega með farþega út í geim. Sullivan lék lokahringinn á 67 höggum og hafði að lokum í þriðja sæti í mótinu. „Ég var ekki að spila neitt sérstaklega vel en sló inn á milli frábærum höggum líkt og þessu á 15. braut. Kylfusveinninn öskaði að við værum að fara út í geim,“ sagði hinn 28 ára gamli Sullivan. Kylfingurinn þarf að undirgangast stífa þjálfun áður en hann fer út í geim. Ferðin út í geim er verðlögð á um 15 milljónir króna. Hann fékk einnig um 20 milljónir króna í verðlaunafé fyrir árangur sinn í mótinu. Englendingurinn Paul Casey bar sigur úr býtum í mótinu en hann lék hringina fjóra á samtals 14 höggum undir pari. Golf Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Leik lokið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Skoski kylfingurinn Andy Sullivan átti heldur betur góðan dag á KLM Open mótinu sem lauk í dag á Evrópumótaröðinni í Hollandi. Sullivan gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á 15. braut en verðlaunin fyrir það afrek er ferð út í geim með XCOR Space Expeditions sem mun innan tíðar fljúga reglulega með farþega út í geim. Sullivan lék lokahringinn á 67 höggum og hafði að lokum í þriðja sæti í mótinu. „Ég var ekki að spila neitt sérstaklega vel en sló inn á milli frábærum höggum líkt og þessu á 15. braut. Kylfusveinninn öskaði að við værum að fara út í geim,“ sagði hinn 28 ára gamli Sullivan. Kylfingurinn þarf að undirgangast stífa þjálfun áður en hann fer út í geim. Ferðin út í geim er verðlögð á um 15 milljónir króna. Hann fékk einnig um 20 milljónir króna í verðlaunafé fyrir árangur sinn í mótinu. Englendingurinn Paul Casey bar sigur úr býtum í mótinu en hann lék hringina fjóra á samtals 14 höggum undir pari.
Golf Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Leik lokið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira