Eins og að anda að sér útblæstri úr vörubíl Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. september 2014 16:47 Frá Reyðarfirði. Vísir/Vilhelm Maður sem hafði samband við Umhverfisstofnun lýsir menguninni á Reyðarfirði í dag á þann veg að hún hafi komið eins og ský yfir staðinn. Upplifunin hafi verið eins og að „standa beint fyrir aftan vörubíl og anda að sér útblæstrinum úr púströrinu." Maðurinn fann fyrir miklum sviða í hálsi og og augum og fékk einnig einkenni í höfði. Hafa íbúar á Reyðarfirði og nágrenni verið hvattir til þess að slökkva á loftræsingu þar sem það á við eins og greint var frá á Vísi fyrr í dag. Þá eiga börn og fólk sem viðkvæmt er fyrir að halda sig innandyra og öðrum ráðlagt frá líkamlegri áreynslu utandyra. Hæstu toppar fóru upp í tæp 2600µg/m3 en til samanburðar mældust hæstu toppar um nýliðna helgi 600µg/m3. Voru þeir þá hæstu toppar sem mælst höfðu frá upphafi mælinga árið 1970. Talið er að mesta mengunin sé gengin yfir þar sem gildi fara lækkandi. Óvissa er um framhaldið.Mynd/Umhverfisstofnun Bárðarbunga Tengdar fréttir Börn haldi sig innandyra á Reyðarfirði Umhverfisstofnun hefur sent frá sér áríðandi tilkynningu til íbúa á Reyðarfirði vegna hás styrks brennisteinstvíildis, SO2. 10. september 2014 14:58 Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Hellisheiði lokað vegna umferðarslyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Sjá meira
Maður sem hafði samband við Umhverfisstofnun lýsir menguninni á Reyðarfirði í dag á þann veg að hún hafi komið eins og ský yfir staðinn. Upplifunin hafi verið eins og að „standa beint fyrir aftan vörubíl og anda að sér útblæstrinum úr púströrinu." Maðurinn fann fyrir miklum sviða í hálsi og og augum og fékk einnig einkenni í höfði. Hafa íbúar á Reyðarfirði og nágrenni verið hvattir til þess að slökkva á loftræsingu þar sem það á við eins og greint var frá á Vísi fyrr í dag. Þá eiga börn og fólk sem viðkvæmt er fyrir að halda sig innandyra og öðrum ráðlagt frá líkamlegri áreynslu utandyra. Hæstu toppar fóru upp í tæp 2600µg/m3 en til samanburðar mældust hæstu toppar um nýliðna helgi 600µg/m3. Voru þeir þá hæstu toppar sem mælst höfðu frá upphafi mælinga árið 1970. Talið er að mesta mengunin sé gengin yfir þar sem gildi fara lækkandi. Óvissa er um framhaldið.Mynd/Umhverfisstofnun
Bárðarbunga Tengdar fréttir Börn haldi sig innandyra á Reyðarfirði Umhverfisstofnun hefur sent frá sér áríðandi tilkynningu til íbúa á Reyðarfirði vegna hás styrks brennisteinstvíildis, SO2. 10. september 2014 14:58 Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Hellisheiði lokað vegna umferðarslyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Sjá meira
Börn haldi sig innandyra á Reyðarfirði Umhverfisstofnun hefur sent frá sér áríðandi tilkynningu til íbúa á Reyðarfirði vegna hás styrks brennisteinstvíildis, SO2. 10. september 2014 14:58