Kylfingur segir Golfsambandið gjaldþrota Kristinn Páll Teitsson skrifar 10. september 2014 10:30 Ákvörðun Úlfars að velja Kristján Þór ekki í landsliðið hefur vakið mikla athygli í allt sumar en hann átti frábært sumar. Vísir/Daníel Margeir Vilhjálmsson birtir í dag á vefnum Kylfingur.is harðorðan pistil þar sem hann fjallar um ástandið hjá Golfsambandi Íslands í sumar en í gær bárust þess fregnir að Ísland myndi ekki senda karlalið á heimsmeistaramót áhugamanna í ár. Mótið fer fram í Kína í ár en Úlfar Jónsson sagði í samtali við Kylfing í gær að fjárskortur væri ástæðan fyrir því að Ísland myndi ekki senda karlalið á mótið. Margeir var áður fyrr framkvæmdarstjóri Golfklúbbs Reykjavíkur og bauð sig fram í stöðu forseta Golfsambands Íslands og boðaði töluverðar breytingar yrði hann kosinn í stöðuna, meðal annars að auka stuðning við þátttöku afreksfólks erlendis. Margeir gerir lítið úr þessum skýringum og bendir á að þrátt fyrir að kvennaliðið hafi keppt á mótinu í ár væri stuðningur GSÍ ekki nægilegur en brot úr pistli hans má sjá hér fyrir neðan.„Ég hef ítrekað á undanförnum árum komið á framfæri áhyggjum mínum af því hvert golfíþróttin sé að stefna hér á landi. Í viðleitni minni til að berjast gegn stefnunni bauð ég mig fram til embættis forseta GSÍ en þurfti að lúta í lægra haldi gegn sitjandi forystumönnum. Loforðaflaumurinn á síðasta Golfþingi um bót, betrun og nýja stefnu til framtíðar hlaut hljómgrunn meðal þingfulltrúa en þegar hingað er komið er betrumbótin enn ekki komin af undirbúningsstigi.“ Segir Margeir meðal annars áður en hann fjallaði um afreksstefnu GSÍ„Steininn tók úr þegar fréttir bárust af því að GSÍ eigi ekki peninga til að senda þriggja manna karlalið til þátttöku á HM í golfi í Japan. Kvennalið var sent en eingöngu vegna þess að landsliðsþjálfarinn sem á eftirminnilegan hátt sagði upp í vetur en hætti svo við og byrjaði aftur fann ekki 6 stúlkur sem voru nógu frambærilegar til þess að senda á EM í sumar.“„Einhvern veginn er ég viss um það að ef hinn almenni kylfingur hefði fengið að vita af fjárnauð GSÍ þá hefðu góðir menn sett upp 1-2 styrktarmót og safnað fyrir för karlaliðsins til Japan.Þrotið er ekki bara fjárhagslegt, heldur líka hugmyndafræðilegt,“ skrifaði Margeir á Kylfingur.is en allan pistil Margeirs má sjá hér. Golf Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Margeir Vilhjálmsson birtir í dag á vefnum Kylfingur.is harðorðan pistil þar sem hann fjallar um ástandið hjá Golfsambandi Íslands í sumar en í gær bárust þess fregnir að Ísland myndi ekki senda karlalið á heimsmeistaramót áhugamanna í ár. Mótið fer fram í Kína í ár en Úlfar Jónsson sagði í samtali við Kylfing í gær að fjárskortur væri ástæðan fyrir því að Ísland myndi ekki senda karlalið á mótið. Margeir var áður fyrr framkvæmdarstjóri Golfklúbbs Reykjavíkur og bauð sig fram í stöðu forseta Golfsambands Íslands og boðaði töluverðar breytingar yrði hann kosinn í stöðuna, meðal annars að auka stuðning við þátttöku afreksfólks erlendis. Margeir gerir lítið úr þessum skýringum og bendir á að þrátt fyrir að kvennaliðið hafi keppt á mótinu í ár væri stuðningur GSÍ ekki nægilegur en brot úr pistli hans má sjá hér fyrir neðan.„Ég hef ítrekað á undanförnum árum komið á framfæri áhyggjum mínum af því hvert golfíþróttin sé að stefna hér á landi. Í viðleitni minni til að berjast gegn stefnunni bauð ég mig fram til embættis forseta GSÍ en þurfti að lúta í lægra haldi gegn sitjandi forystumönnum. Loforðaflaumurinn á síðasta Golfþingi um bót, betrun og nýja stefnu til framtíðar hlaut hljómgrunn meðal þingfulltrúa en þegar hingað er komið er betrumbótin enn ekki komin af undirbúningsstigi.“ Segir Margeir meðal annars áður en hann fjallaði um afreksstefnu GSÍ„Steininn tók úr þegar fréttir bárust af því að GSÍ eigi ekki peninga til að senda þriggja manna karlalið til þátttöku á HM í golfi í Japan. Kvennalið var sent en eingöngu vegna þess að landsliðsþjálfarinn sem á eftirminnilegan hátt sagði upp í vetur en hætti svo við og byrjaði aftur fann ekki 6 stúlkur sem voru nógu frambærilegar til þess að senda á EM í sumar.“„Einhvern veginn er ég viss um það að ef hinn almenni kylfingur hefði fengið að vita af fjárnauð GSÍ þá hefðu góðir menn sett upp 1-2 styrktarmót og safnað fyrir för karlaliðsins til Japan.Þrotið er ekki bara fjárhagslegt, heldur líka hugmyndafræðilegt,“ skrifaði Margeir á Kylfingur.is en allan pistil Margeirs má sjá hér.
Golf Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira