Sir Alex Ferguson átti mikinn þátt í sigri Evrópuliðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. september 2014 09:15 Vísir/Getty Paul McGinley, fyrirliði Evrópuliðsins, sem tryggði sér sigur í Ryderbikarnum í Skotlandi í gær hefur fengið mikið lof fyrir framgöngu sína en hann sjálfur talaði sérstaklega um mikilvæga heimsókn fyrir keppnina. „Ég reyndi að gera þetta að skemmtilegri upplifun fyrir strákana í liðinu. Lykilatriðið var að vera með sömu stöðugu skilboðin alla vikuna," sagði Paul McGinley í morgunviðtali á BBC. McGinley segir heimsókn Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóra Manchester United og eins allra sigursælasta knattspyrnustjóra sögunnar, hafa haft góð áhrif á evrópska liðið. „Heimsókn Sir Alex Ferguson var mjög mikilvæg fyrir liðið. Hann kom með sterk skilaboð til minna manna og setti þau í fótbolta-samhengi sem gerði þau enn áhrifaríkari," sagði McGinley sem er fyrsti Írinn sem tekur að sér fyrirliðastarfið. . „Það var fullkomið samræmi í því sem við gerðum. Við vorum með plan og sem betur fer gekk það upp," sagði McGinley. Evrópska liðið vann það bandaríska með 16,5 vinningum á móti 11,5 og varði þar með titilinn.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty Enski boltinn Golf Mest lesið Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Paul McGinley, fyrirliði Evrópuliðsins, sem tryggði sér sigur í Ryderbikarnum í Skotlandi í gær hefur fengið mikið lof fyrir framgöngu sína en hann sjálfur talaði sérstaklega um mikilvæga heimsókn fyrir keppnina. „Ég reyndi að gera þetta að skemmtilegri upplifun fyrir strákana í liðinu. Lykilatriðið var að vera með sömu stöðugu skilboðin alla vikuna," sagði Paul McGinley í morgunviðtali á BBC. McGinley segir heimsókn Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóra Manchester United og eins allra sigursælasta knattspyrnustjóra sögunnar, hafa haft góð áhrif á evrópska liðið. „Heimsókn Sir Alex Ferguson var mjög mikilvæg fyrir liðið. Hann kom með sterk skilaboð til minna manna og setti þau í fótbolta-samhengi sem gerði þau enn áhrifaríkari," sagði McGinley sem er fyrsti Írinn sem tekur að sér fyrirliðastarfið. . „Það var fullkomið samræmi í því sem við gerðum. Við vorum með plan og sem betur fer gekk það upp," sagði McGinley. Evrópska liðið vann það bandaríska með 16,5 vinningum á móti 11,5 og varði þar með titilinn.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty
Enski boltinn Golf Mest lesið Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira