Bandaríkin í forystu eftir fjórboltann Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. september 2014 13:13 Vísir/Getty Bandaríkin er með einn vinning í forskot eftir keppni í fjórbolta í Ryder-keppninni í golfi. Evrópa byrjaði betur þegar að Justin Rose og Henrik Stenson unnu öruggan sigur á Bubba Watson og Webb Simpson, 5&4.Thomas Björn og Martin Kaymer voru í fínni stöðu í sinni viðureign en Jimmy Walker tryggði Bandaríkjamönnum hálft stig með því að setja niður langt pútt á átjándu holu. Björn og Kaymer voru mest þremur vinningum yfir í viðureigninni og því endurkoma Bandaríkjanna öflug. Evrópumennirnir Rory McIlroy og Sergio Garcia voru sömuleiðis yfir á lokasprettinum gegn þeim Phil Mickelson og Keegan Bradley í stórviðureign morgunsins. En Bradley náði að jafna metin með erni á sextándu og þeir bandarísku tryggðu sér sigurinn með því að vinna átjándu holu.Jordan Spieth og Patric Reed, sem báðir eru nýliðar í bandaríska liðinu, unnu svo öruggan sigur á Stephen Gallacher og Ian Poulter í sinni viðureign, 5&4. Keppni í fjórmenningi er svo nýhafin en Paul McGinley, fyrirliði evrópska liðsins, hélt þeim McIlroy og Garcia áfram saman annars vegar og hins vegar Rose og Stenson. Walker og Fowler keppa áfram saman í bandaríska liðinu og mæta þeim McIlroy og Garcia. Þá hélt Tom Watson, fyrirliði Bandaríkjanna, þeim Mickelson og Bradley saman.Keppni í fjórmenningi: Jamie Donaldson/Lee Westwood gegn Matt Kuchar/Jim Furyk Justin Rose/Henrik Stenson gegn Hunter Mahan/Zach Johnson Rory McIlroy/Sergio Garcia gegn Jimmy Walker/Rickie Fowler Victor Dubuisson/Graeme McDowell gegn Phil Mickelson/Keegan BradleyÚtsending frá Ryder-bikarnum er hafin á Golfstöðinni, en allir þrír keppnisdagarnir verða í beinni útsendingu. Fáðu þér áskrift hér. Golf Tengdar fréttir Bandarísku nýliðarnir léku sér að Poulter og Gallacher Jordan Spieth og Patrick Reed léku frábært golf í fjórboltanum í morgun og tryggðu bandaríska liðinu sitt fyrsta stig í Ryder-bikarnum í ár. 26. september 2014 11:54 Evrópa í forystu þegar fjórboltinn er nánast hálfnaður Justin Rose og Henrik Stensson eru að ganga frá Bubba Watson og Webb Simpson. 26. september 2014 09:45 Sjáðu stemninguna á fyrsta teig Ryder-bikarsins | Myndband Bubba Watson tók ás og allt varð vitlaust. Fjörið hafið á Gleneagles-vellinum í Skotlandi. 26. september 2014 07:30 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Bandaríkin er með einn vinning í forskot eftir keppni í fjórbolta í Ryder-keppninni í golfi. Evrópa byrjaði betur þegar að Justin Rose og Henrik Stenson unnu öruggan sigur á Bubba Watson og Webb Simpson, 5&4.Thomas Björn og Martin Kaymer voru í fínni stöðu í sinni viðureign en Jimmy Walker tryggði Bandaríkjamönnum hálft stig með því að setja niður langt pútt á átjándu holu. Björn og Kaymer voru mest þremur vinningum yfir í viðureigninni og því endurkoma Bandaríkjanna öflug. Evrópumennirnir Rory McIlroy og Sergio Garcia voru sömuleiðis yfir á lokasprettinum gegn þeim Phil Mickelson og Keegan Bradley í stórviðureign morgunsins. En Bradley náði að jafna metin með erni á sextándu og þeir bandarísku tryggðu sér sigurinn með því að vinna átjándu holu.Jordan Spieth og Patric Reed, sem báðir eru nýliðar í bandaríska liðinu, unnu svo öruggan sigur á Stephen Gallacher og Ian Poulter í sinni viðureign, 5&4. Keppni í fjórmenningi er svo nýhafin en Paul McGinley, fyrirliði evrópska liðsins, hélt þeim McIlroy og Garcia áfram saman annars vegar og hins vegar Rose og Stenson. Walker og Fowler keppa áfram saman í bandaríska liðinu og mæta þeim McIlroy og Garcia. Þá hélt Tom Watson, fyrirliði Bandaríkjanna, þeim Mickelson og Bradley saman.Keppni í fjórmenningi: Jamie Donaldson/Lee Westwood gegn Matt Kuchar/Jim Furyk Justin Rose/Henrik Stenson gegn Hunter Mahan/Zach Johnson Rory McIlroy/Sergio Garcia gegn Jimmy Walker/Rickie Fowler Victor Dubuisson/Graeme McDowell gegn Phil Mickelson/Keegan BradleyÚtsending frá Ryder-bikarnum er hafin á Golfstöðinni, en allir þrír keppnisdagarnir verða í beinni útsendingu. Fáðu þér áskrift hér.
Golf Tengdar fréttir Bandarísku nýliðarnir léku sér að Poulter og Gallacher Jordan Spieth og Patrick Reed léku frábært golf í fjórboltanum í morgun og tryggðu bandaríska liðinu sitt fyrsta stig í Ryder-bikarnum í ár. 26. september 2014 11:54 Evrópa í forystu þegar fjórboltinn er nánast hálfnaður Justin Rose og Henrik Stensson eru að ganga frá Bubba Watson og Webb Simpson. 26. september 2014 09:45 Sjáðu stemninguna á fyrsta teig Ryder-bikarsins | Myndband Bubba Watson tók ás og allt varð vitlaust. Fjörið hafið á Gleneagles-vellinum í Skotlandi. 26. september 2014 07:30 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Bandarísku nýliðarnir léku sér að Poulter og Gallacher Jordan Spieth og Patrick Reed léku frábært golf í fjórboltanum í morgun og tryggðu bandaríska liðinu sitt fyrsta stig í Ryder-bikarnum í ár. 26. september 2014 11:54
Evrópa í forystu þegar fjórboltinn er nánast hálfnaður Justin Rose og Henrik Stensson eru að ganga frá Bubba Watson og Webb Simpson. 26. september 2014 09:45
Sjáðu stemninguna á fyrsta teig Ryder-bikarsins | Myndband Bubba Watson tók ás og allt varð vitlaust. Fjörið hafið á Gleneagles-vellinum í Skotlandi. 26. september 2014 07:30