Fyrsta sinn sem Bandaríkin eru litla liðið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. september 2014 18:02 „Við fáum að sjá frábært golf, mikla spennu og mikið drama,“ sagði Þorsteinn Hallgrímsson, fyrrverandi Íslandsmeistari í golfi og sérfræðingur Golfstöðvarinnar, um Ryder-bikarinn í samtali við Arnar Björnsson. Þorsteinn telur að lið Evrópu sé sigurstranglegra en það bandaríska. „Fyrirfram er reiknað með því að evrópska liðið sé sterkara og þetta er í fyrsta skipti í sögunni sem Bandaríkjamenn eru taldir litla liðið,“ sagði Þorsteinn sem bætti við að Tom Watson, fyrirliði Bandaríkjanna, geti notað það til að hvetja sína menn til dáða. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Keppni í Ryder-bikarnum hefst klukkan 06:30 í fyrramálið með fjórbolta. Allir þrír dagarnir verða í beinni útsendingu á Golfstöðinni. Fáðu þér áskrift hér. Golf Tengdar fréttir Spá því að eiginkonu Mahan muni stela athyglinni á Ryder Cup Kylfingarnir á Ryder Cup verða ekki einir í sviðljósinu um helgina. Eiginkonur og unnustur kylfinga fá einnig drjúgan skerf af sviðsljósinu eins og venjulega. 24. september 2014 17:15 Jordan Spieth lítið að stressa sig yfir sínum fyrsta Ryder-bikar Bandaríkjamaðurinn ungi segir að hann eigi eftir að höndla pressuna sem fylgir Rydernum en hann mun að öllum líkindum leika með Matt Kuchar á föstudaginn. 24. september 2014 17:45 McIlroy og Garcia mæta Mickelson og Bradley Búið er að draga um hverjir mætast á fyrsta degi Ryder-bikarsins sem hefst á morgun. 25. september 2014 17:36 Fær Ryder-lið Evrópu hárblásara frá Ferguson í kvöld? Fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United er leynivopn Paul McGinley, fyrirliða Evrópu. 23. september 2014 13:45 Rory: Hápunktur vikunnar að hlusta á Ferguson Besti kylfingur heims átti erfitt með sig á meðan fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United messaði yfir Ryder-liði Evrópu. 25. september 2014 08:00 Watson ætlar að fella bestu menn Evrópu Ryder-bikarinn hefst á föstudaginn í Skotlandi, en Bandaríkin hafa ekki unnið í Evrópu í 21 ár. 23. september 2014 11:30 McIlroy: Ekki vanmeta hina Norður-Írinn segir að lið Evrópu sé með góða breidd. 24. september 2014 11:30 Paul McGinley íhugar að stía Mcilroy og McDowell i sundur Hafa aðeins nælt í tvö og hálft stig fyrir Evrópuliðið í sex leikjum í Rydernum. 24. september 2014 06:30 Ryderinn dregur það besta fram í Lee Westwood Englendingurinn knái trúir því að hann muni finna sitt besta form á ný á Gleneagles. 22. september 2014 15:15 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
„Við fáum að sjá frábært golf, mikla spennu og mikið drama,“ sagði Þorsteinn Hallgrímsson, fyrrverandi Íslandsmeistari í golfi og sérfræðingur Golfstöðvarinnar, um Ryder-bikarinn í samtali við Arnar Björnsson. Þorsteinn telur að lið Evrópu sé sigurstranglegra en það bandaríska. „Fyrirfram er reiknað með því að evrópska liðið sé sterkara og þetta er í fyrsta skipti í sögunni sem Bandaríkjamenn eru taldir litla liðið,“ sagði Þorsteinn sem bætti við að Tom Watson, fyrirliði Bandaríkjanna, geti notað það til að hvetja sína menn til dáða. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Keppni í Ryder-bikarnum hefst klukkan 06:30 í fyrramálið með fjórbolta. Allir þrír dagarnir verða í beinni útsendingu á Golfstöðinni. Fáðu þér áskrift hér.
Golf Tengdar fréttir Spá því að eiginkonu Mahan muni stela athyglinni á Ryder Cup Kylfingarnir á Ryder Cup verða ekki einir í sviðljósinu um helgina. Eiginkonur og unnustur kylfinga fá einnig drjúgan skerf af sviðsljósinu eins og venjulega. 24. september 2014 17:15 Jordan Spieth lítið að stressa sig yfir sínum fyrsta Ryder-bikar Bandaríkjamaðurinn ungi segir að hann eigi eftir að höndla pressuna sem fylgir Rydernum en hann mun að öllum líkindum leika með Matt Kuchar á föstudaginn. 24. september 2014 17:45 McIlroy og Garcia mæta Mickelson og Bradley Búið er að draga um hverjir mætast á fyrsta degi Ryder-bikarsins sem hefst á morgun. 25. september 2014 17:36 Fær Ryder-lið Evrópu hárblásara frá Ferguson í kvöld? Fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United er leynivopn Paul McGinley, fyrirliða Evrópu. 23. september 2014 13:45 Rory: Hápunktur vikunnar að hlusta á Ferguson Besti kylfingur heims átti erfitt með sig á meðan fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United messaði yfir Ryder-liði Evrópu. 25. september 2014 08:00 Watson ætlar að fella bestu menn Evrópu Ryder-bikarinn hefst á föstudaginn í Skotlandi, en Bandaríkin hafa ekki unnið í Evrópu í 21 ár. 23. september 2014 11:30 McIlroy: Ekki vanmeta hina Norður-Írinn segir að lið Evrópu sé með góða breidd. 24. september 2014 11:30 Paul McGinley íhugar að stía Mcilroy og McDowell i sundur Hafa aðeins nælt í tvö og hálft stig fyrir Evrópuliðið í sex leikjum í Rydernum. 24. september 2014 06:30 Ryderinn dregur það besta fram í Lee Westwood Englendingurinn knái trúir því að hann muni finna sitt besta form á ný á Gleneagles. 22. september 2014 15:15 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Spá því að eiginkonu Mahan muni stela athyglinni á Ryder Cup Kylfingarnir á Ryder Cup verða ekki einir í sviðljósinu um helgina. Eiginkonur og unnustur kylfinga fá einnig drjúgan skerf af sviðsljósinu eins og venjulega. 24. september 2014 17:15
Jordan Spieth lítið að stressa sig yfir sínum fyrsta Ryder-bikar Bandaríkjamaðurinn ungi segir að hann eigi eftir að höndla pressuna sem fylgir Rydernum en hann mun að öllum líkindum leika með Matt Kuchar á föstudaginn. 24. september 2014 17:45
McIlroy og Garcia mæta Mickelson og Bradley Búið er að draga um hverjir mætast á fyrsta degi Ryder-bikarsins sem hefst á morgun. 25. september 2014 17:36
Fær Ryder-lið Evrópu hárblásara frá Ferguson í kvöld? Fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United er leynivopn Paul McGinley, fyrirliða Evrópu. 23. september 2014 13:45
Rory: Hápunktur vikunnar að hlusta á Ferguson Besti kylfingur heims átti erfitt með sig á meðan fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United messaði yfir Ryder-liði Evrópu. 25. september 2014 08:00
Watson ætlar að fella bestu menn Evrópu Ryder-bikarinn hefst á föstudaginn í Skotlandi, en Bandaríkin hafa ekki unnið í Evrópu í 21 ár. 23. september 2014 11:30
McIlroy: Ekki vanmeta hina Norður-Írinn segir að lið Evrópu sé með góða breidd. 24. september 2014 11:30
Paul McGinley íhugar að stía Mcilroy og McDowell i sundur Hafa aðeins nælt í tvö og hálft stig fyrir Evrópuliðið í sex leikjum í Rydernum. 24. september 2014 06:30
Ryderinn dregur það besta fram í Lee Westwood Englendingurinn knái trúir því að hann muni finna sitt besta form á ný á Gleneagles. 22. september 2014 15:15