Vill að þinginu sé tryggð aðkoma að ákvörðunum um stuðning við hernað Aðalsteinn Kjartansson skrifar 8. október 2014 15:34 Vísir / Einar Steinunn Þóra Árnadóttir, þingmaður Vinstri grænna, gagnrýndi í dag það fyrirkomulag að Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra gæti sjálfur tekið ákvörðun um að lýsa yfir stuðningi við hernaðaraðgerðir án aðkomu þingsins. Vísaði hún þar til stuðningsyfirlýsingu Íslands við aðgerðir gegn samtökunum Íslamska ríkið. Íslensk lög gera ekki ráð fyrir því að málið sé sett fyrir þing og er nóg fyrir ráðherra að kynna utanríkismálanefnd ákvörðun sína á lokuðum fundi, samkvæmt Steinunni. Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði utanríkisráðherra hinsvegar hafa haft samráð við utanríkismálanefnd áður en ákvörðunin var tekin. Bandaríska utanríkisráðuneytisins birti nýverið skjal frá 19. september þar sem fjölmörg ríki voru listuð sem styðja aðgerðir Bandaríkjastjórnar gegn samtökunum. Ísland var ekki á listanum en öll hin Norðurlöndin voru þar. Þegar Vísir sendi fyrirspurn um málið til utanríkisráðuneytisins í lok september. Í svari ráðuneytisins kom fram að ekki hafi verið leitast eftir því að Ísland yrði á lista yfir stuðningsríki aðgerðanna. Þá kom hinsvegar skýrt fram að stuðningur væri fyrir hendi. „Ísland styður að brugðist sé við þeim skelfilegu ódæðisverkum sem ISIS samtökin standa fyrir,“ sagði í svarinu en að Ísland væri herlaust ríki og myndi ekki leggja af mörkum til hernaðaraðgerða vegna árása á ISIS. Alþingi Mið-Austurlönd Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Sjá meira
Steinunn Þóra Árnadóttir, þingmaður Vinstri grænna, gagnrýndi í dag það fyrirkomulag að Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra gæti sjálfur tekið ákvörðun um að lýsa yfir stuðningi við hernaðaraðgerðir án aðkomu þingsins. Vísaði hún þar til stuðningsyfirlýsingu Íslands við aðgerðir gegn samtökunum Íslamska ríkið. Íslensk lög gera ekki ráð fyrir því að málið sé sett fyrir þing og er nóg fyrir ráðherra að kynna utanríkismálanefnd ákvörðun sína á lokuðum fundi, samkvæmt Steinunni. Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði utanríkisráðherra hinsvegar hafa haft samráð við utanríkismálanefnd áður en ákvörðunin var tekin. Bandaríska utanríkisráðuneytisins birti nýverið skjal frá 19. september þar sem fjölmörg ríki voru listuð sem styðja aðgerðir Bandaríkjastjórnar gegn samtökunum. Ísland var ekki á listanum en öll hin Norðurlöndin voru þar. Þegar Vísir sendi fyrirspurn um málið til utanríkisráðuneytisins í lok september. Í svari ráðuneytisins kom fram að ekki hafi verið leitast eftir því að Ísland yrði á lista yfir stuðningsríki aðgerðanna. Þá kom hinsvegar skýrt fram að stuðningur væri fyrir hendi. „Ísland styður að brugðist sé við þeim skelfilegu ódæðisverkum sem ISIS samtökin standa fyrir,“ sagði í svarinu en að Ísland væri herlaust ríki og myndi ekki leggja af mörkum til hernaðaraðgerða vegna árása á ISIS.
Alþingi Mið-Austurlönd Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Sjá meira