Hjartnæm skilaboð Emils Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. október 2014 11:09 Vísir/Getty Emil Hallfreðsson er þakklátur fyrir allar þær samúðarkveðjur sem honum og fjölskyldu hans hafa borist vegna fráfalls föður hans. Þetta skrifar hann við meðfylgjandi mynd á Instagram-síðunni sinni en kveðjan sem hann ritar er á ítölsku. Emil er á mála hjá Hellas Verona sem leikur í ítölsku úrvalsdeildinni. „Ég er ekki maður margra orða eins og þið hafið fengið að kynnast á síðustu árum,“ skrifaði Emil meðal annars. „Vinir, liðsfélagar, þjálfarar, starfslið og stuðningsmenn. Fjölskylda mín heyrði í ykkur.“Kveðjuna má lesa á ítölsku hér.Loading Sono partito con le lacrime in mano, le stringevo fra le dita. Ma in mezzo alle lacrime, piene di dolore, avevo la speranza che la vita tornasse a scorrere per mio papà. Vederlo negli occhi, stringerlo a me e tornare a camminare fianco a fianco. Sono un figlio, in fondo. Che soffre, che piange, che ama, che avrebbe voluto che suo papà avesse vissuto ancora per condividere tante altre gioie insieme... Lo volevo, sì, ma a poco a poco ho capito che non sarebbe successo ... Un figlio che oggi vuole abbracciare coloro che hanno reso questo momento un po' meno triste, provando ad asciugare le lacrime mie e della mia famiglia. Gli amici, i miei compagni, gli allenatori, la dirigenza e i tifosi. La mia famiglia vi ha sentito vicini, stretti attorno a noi, al nostro dolore, alla nostra silenziosa sofferenza. Non sono un tipo di tante parole, in questi anni avete imparato a conoscermi. Oggi, per l'affetto che mi avete dato, mi sento ancora più orgoglioso di essere un figlio che vuole abbracciarvi e ringraziarvi tutti. Mi resta un ultimo pensiero, e per mio papa che da lassù continuerà a fare il tifo x me, mi mancherai. Con il cuore, tuo Emil View on Instagram Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Emil snéri aftur og lagði upp sigurmark Emil Hallfreðsson lagði upp sigurmark Hellas Verona í 1-0 sigri á Cagliari í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Þetta var fyrsti leikur Emils eftir að hann missti föður sinn. 4. október 2014 18:02 Ákvörðunin að fara til Verona algjör Guðsgjöf Emil Hallfreðsson, landsliðsmaður í fótbolta, er klár í slaginn fyrir nýja undankeppni. Hann grætur ekki tapið gegn Króatíu síðasta vetur heldur lítur á gengi liðsins sem jákvæðan hlut sem hann nýtir sér. 8. september 2014 07:00 Falleg kveðja frá Verona til Emils vegna andláts föður hans Landsliðsmaðurinn missti föður sinn og hefur Verona beðið um að fá að spila með sorgarbönd annað kvöld. 23. september 2014 08:30 Sjálfsmark tryggði Emil og félögum þrjú stig Luca Toni skoraði fyrsta markið sitt á tímabilinu. 15. september 2014 20:48 Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira
Emil Hallfreðsson er þakklátur fyrir allar þær samúðarkveðjur sem honum og fjölskyldu hans hafa borist vegna fráfalls föður hans. Þetta skrifar hann við meðfylgjandi mynd á Instagram-síðunni sinni en kveðjan sem hann ritar er á ítölsku. Emil er á mála hjá Hellas Verona sem leikur í ítölsku úrvalsdeildinni. „Ég er ekki maður margra orða eins og þið hafið fengið að kynnast á síðustu árum,“ skrifaði Emil meðal annars. „Vinir, liðsfélagar, þjálfarar, starfslið og stuðningsmenn. Fjölskylda mín heyrði í ykkur.“Kveðjuna má lesa á ítölsku hér.Loading Sono partito con le lacrime in mano, le stringevo fra le dita. Ma in mezzo alle lacrime, piene di dolore, avevo la speranza che la vita tornasse a scorrere per mio papà. Vederlo negli occhi, stringerlo a me e tornare a camminare fianco a fianco. Sono un figlio, in fondo. Che soffre, che piange, che ama, che avrebbe voluto che suo papà avesse vissuto ancora per condividere tante altre gioie insieme... Lo volevo, sì, ma a poco a poco ho capito che non sarebbe successo ... Un figlio che oggi vuole abbracciare coloro che hanno reso questo momento un po' meno triste, provando ad asciugare le lacrime mie e della mia famiglia. Gli amici, i miei compagni, gli allenatori, la dirigenza e i tifosi. La mia famiglia vi ha sentito vicini, stretti attorno a noi, al nostro dolore, alla nostra silenziosa sofferenza. Non sono un tipo di tante parole, in questi anni avete imparato a conoscermi. Oggi, per l'affetto che mi avete dato, mi sento ancora più orgoglioso di essere un figlio che vuole abbracciarvi e ringraziarvi tutti. Mi resta un ultimo pensiero, e per mio papa che da lassù continuerà a fare il tifo x me, mi mancherai. Con il cuore, tuo Emil View on Instagram
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Emil snéri aftur og lagði upp sigurmark Emil Hallfreðsson lagði upp sigurmark Hellas Verona í 1-0 sigri á Cagliari í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Þetta var fyrsti leikur Emils eftir að hann missti föður sinn. 4. október 2014 18:02 Ákvörðunin að fara til Verona algjör Guðsgjöf Emil Hallfreðsson, landsliðsmaður í fótbolta, er klár í slaginn fyrir nýja undankeppni. Hann grætur ekki tapið gegn Króatíu síðasta vetur heldur lítur á gengi liðsins sem jákvæðan hlut sem hann nýtir sér. 8. september 2014 07:00 Falleg kveðja frá Verona til Emils vegna andláts föður hans Landsliðsmaðurinn missti föður sinn og hefur Verona beðið um að fá að spila með sorgarbönd annað kvöld. 23. september 2014 08:30 Sjálfsmark tryggði Emil og félögum þrjú stig Luca Toni skoraði fyrsta markið sitt á tímabilinu. 15. september 2014 20:48 Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira
Emil snéri aftur og lagði upp sigurmark Emil Hallfreðsson lagði upp sigurmark Hellas Verona í 1-0 sigri á Cagliari í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Þetta var fyrsti leikur Emils eftir að hann missti föður sinn. 4. október 2014 18:02
Ákvörðunin að fara til Verona algjör Guðsgjöf Emil Hallfreðsson, landsliðsmaður í fótbolta, er klár í slaginn fyrir nýja undankeppni. Hann grætur ekki tapið gegn Króatíu síðasta vetur heldur lítur á gengi liðsins sem jákvæðan hlut sem hann nýtir sér. 8. september 2014 07:00
Falleg kveðja frá Verona til Emils vegna andláts föður hans Landsliðsmaðurinn missti föður sinn og hefur Verona beðið um að fá að spila með sorgarbönd annað kvöld. 23. september 2014 08:30
Sjálfsmark tryggði Emil og félögum þrjú stig Luca Toni skoraði fyrsta markið sitt á tímabilinu. 15. september 2014 20:48