Mikil skjálftavirkni við Bárðarbungu Bjarki Ármannsson skrifar 12. október 2014 10:34 Alls hafa rúmlega hundrað skjálftar mælst við öskju Bárðarbungu frá því í gærmorgun, þar af tveir yfir 5 að stærð. Vísir/GVA Tvær skjálftar yfir 5 að stærð hafa mælst við Bárðarbungu frá því klukkan tíu í gærmorgun. Báðir skjálftarnir áttu upptök við norðanverða Bárðarbunguöskjuna en alls hafa mælst rúmlega hundrað skjálftar við öskjuna frá því í gærmorgun. Þetta kemur fram í tilkynningu Veðurstofunnar. Litlar breytingar eru á gosinu í Holuhrauni miðað við það sem vefmyndavél Mílu á Vaðöldu sýndi í gærkvöldi og í nótt. Í dag er búist við hægum norðaustlægum vindi og þannig líklegt að gasmengun berist suður og suðvestur af eldstöðinni. Mengunarsvæðið takmarkast af Faxaflóa í vestri og Mýrdal í austri og nær norður fyrir Hofsjökul. Bárðarbunga Tengdar fréttir Fimmtíu skjálftar í Bárðarbungu Smáskjálftavirkni heldur áfram á svæðinu norðvestan til í Vatnajökli en fjöldi skjálfta frá því um kvöldmatarleytið í gær voru í kringum fimmtíu. 3. október 2014 07:29 Tuttugu skjálftar í nótt Um tuttugu jarðskjálftar mældust á eldsumbrotasvæðinu við Bárðarbungu í nótt. 13. september 2014 09:49 22 skjálftar mældust í Bárðarbungu í nótt Ekkert lát er á gosinu í Holuhrauni , en nú er réttur mánuður síðan það hófst. Skjálftavirkni á hamfarasvæðinu er álíka og síðustu sólarhringa, og sigið í öskjunni í Bárðarbungu heldur áfram. 29. september 2014 07:22 Yfir hundrað skjálftar við Bárðarbunguöskju í dag Sá stærsti var 5 stig. 5. október 2014 19:20 Skjálfti af stærðinni 5,0 við Bárðarbungu í nótt Alls mældust 17 jarðskjálftar í Bárðarbungu og langflestir við norðanverðan öskjubarminn. 27. september 2014 09:01 Fimm stórir jarðskjálftar á örfáum mínútum Jörð skelfur enn af krafti við Bárðarbungu en alls hafa orðið 65 skjálftar frá miðnætti. 20. september 2014 19:45 Stórir jarðskjálftar við Bárðarbungu Tíu jarðskjálftar mældust við Bárðarbungu í sjálfvirka kerfinu í nótt og sami fjöldi í ganginum undir norðanverðum Dyngjujökli. 25. september 2014 07:18 Skjálfti af stærðinni 5,2 í Bárðarbungu Jarðskjálfti af stærðinni 5,2 varð 2,8 kílómetra suðvestur af Bárðarbungu í dag. 16. september 2014 16:47 Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Innlent Fleiri fréttir Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Sjá meira
Tvær skjálftar yfir 5 að stærð hafa mælst við Bárðarbungu frá því klukkan tíu í gærmorgun. Báðir skjálftarnir áttu upptök við norðanverða Bárðarbunguöskjuna en alls hafa mælst rúmlega hundrað skjálftar við öskjuna frá því í gærmorgun. Þetta kemur fram í tilkynningu Veðurstofunnar. Litlar breytingar eru á gosinu í Holuhrauni miðað við það sem vefmyndavél Mílu á Vaðöldu sýndi í gærkvöldi og í nótt. Í dag er búist við hægum norðaustlægum vindi og þannig líklegt að gasmengun berist suður og suðvestur af eldstöðinni. Mengunarsvæðið takmarkast af Faxaflóa í vestri og Mýrdal í austri og nær norður fyrir Hofsjökul.
Bárðarbunga Tengdar fréttir Fimmtíu skjálftar í Bárðarbungu Smáskjálftavirkni heldur áfram á svæðinu norðvestan til í Vatnajökli en fjöldi skjálfta frá því um kvöldmatarleytið í gær voru í kringum fimmtíu. 3. október 2014 07:29 Tuttugu skjálftar í nótt Um tuttugu jarðskjálftar mældust á eldsumbrotasvæðinu við Bárðarbungu í nótt. 13. september 2014 09:49 22 skjálftar mældust í Bárðarbungu í nótt Ekkert lát er á gosinu í Holuhrauni , en nú er réttur mánuður síðan það hófst. Skjálftavirkni á hamfarasvæðinu er álíka og síðustu sólarhringa, og sigið í öskjunni í Bárðarbungu heldur áfram. 29. september 2014 07:22 Yfir hundrað skjálftar við Bárðarbunguöskju í dag Sá stærsti var 5 stig. 5. október 2014 19:20 Skjálfti af stærðinni 5,0 við Bárðarbungu í nótt Alls mældust 17 jarðskjálftar í Bárðarbungu og langflestir við norðanverðan öskjubarminn. 27. september 2014 09:01 Fimm stórir jarðskjálftar á örfáum mínútum Jörð skelfur enn af krafti við Bárðarbungu en alls hafa orðið 65 skjálftar frá miðnætti. 20. september 2014 19:45 Stórir jarðskjálftar við Bárðarbungu Tíu jarðskjálftar mældust við Bárðarbungu í sjálfvirka kerfinu í nótt og sami fjöldi í ganginum undir norðanverðum Dyngjujökli. 25. september 2014 07:18 Skjálfti af stærðinni 5,2 í Bárðarbungu Jarðskjálfti af stærðinni 5,2 varð 2,8 kílómetra suðvestur af Bárðarbungu í dag. 16. september 2014 16:47 Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Innlent Fleiri fréttir Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Sjá meira
Fimmtíu skjálftar í Bárðarbungu Smáskjálftavirkni heldur áfram á svæðinu norðvestan til í Vatnajökli en fjöldi skjálfta frá því um kvöldmatarleytið í gær voru í kringum fimmtíu. 3. október 2014 07:29
Tuttugu skjálftar í nótt Um tuttugu jarðskjálftar mældust á eldsumbrotasvæðinu við Bárðarbungu í nótt. 13. september 2014 09:49
22 skjálftar mældust í Bárðarbungu í nótt Ekkert lát er á gosinu í Holuhrauni , en nú er réttur mánuður síðan það hófst. Skjálftavirkni á hamfarasvæðinu er álíka og síðustu sólarhringa, og sigið í öskjunni í Bárðarbungu heldur áfram. 29. september 2014 07:22
Skjálfti af stærðinni 5,0 við Bárðarbungu í nótt Alls mældust 17 jarðskjálftar í Bárðarbungu og langflestir við norðanverðan öskjubarminn. 27. september 2014 09:01
Fimm stórir jarðskjálftar á örfáum mínútum Jörð skelfur enn af krafti við Bárðarbungu en alls hafa orðið 65 skjálftar frá miðnætti. 20. september 2014 19:45
Stórir jarðskjálftar við Bárðarbungu Tíu jarðskjálftar mældust við Bárðarbungu í sjálfvirka kerfinu í nótt og sami fjöldi í ganginum undir norðanverðum Dyngjujökli. 25. september 2014 07:18
Skjálfti af stærðinni 5,2 í Bárðarbungu Jarðskjálfti af stærðinni 5,2 varð 2,8 kílómetra suðvestur af Bárðarbungu í dag. 16. september 2014 16:47