Selfoss, Hamrarnir og KR með sigra Anton Ingi Leifsson skrifar 11. október 2014 12:00 Selfsyssingar voru í stuði í gær. Vísir/Mynd Selfoss, Hamrarnir og KR unnu öll leiki sína í fyrstu deild karla í handbolta í gærkvöldi, en flestir leikirnir voru jafnir og spennandi. Selfoss vann Fjölni í fyrstu deidl karla í gærkvöldi með sjö marka mun, 29-22. Staðan í hálfleik var 15-14. Andri Már Sveinsson og Guðjón Ágústsson voru markahæstir hjá Selfossi með sjö mörk, en Kristján Örn Kristjánsson skoraði átta fyrir Fjölni. Hamrarnir unnu karaktersigur á Þrótti í gær. Þróttur var 14-12 yfir í hálfleik en Hamrarnir komu til baka og unnu 23-25. Valdimar Þengilsson skoraði átta mörk fyrir Hamrana, en markahæstur Þróttara var Viktor Jóhannsson með fimm mörk. KR vann Míluna með þriggja marka mun í gær eftir að staðan hafi verið jöfn, 13-13 í hálfleik. Eyþór Vestmann lék á alls oddi í liði KR og skoraði tíu mörk, en Atli Kristinsson gerði enn betur og skoraði ellefu mörk fyrir gestina í Mílunni.Selfoss - Fjölnir 29-22Markaskorarar Selfoss: Guðjón Ágústson 7, Andri Már Sveinsson 7, Hergeir Grímsson 4, Jóhann Erlingsson 4, Daníel Arnar Róbertsson 3, Hörður Másson 1, Elvar Örn Jónsson 1, Sverrir Pálsson 1, Matthías Örn Halldórsson 1.Markaskorarar Fjölnis: Kristján Örn Kristjánsson 8, Bergur Snorrason 4, Breki Dagsson 3, Brynjar Loftsson 3, Sveinn Þorgeirsson 2, Aðalsteinn Örn Aðalsteinsson 1, Björgvin Páll Rúnarsson 1.Þróttur - Hamrarnir 23-25Markaskorarar Þróttar: Viktor Jóhannsson 5, Leifur Óskarsson 4, Úlfur Kjartansson 4, Sigurður Magnússon 3, Sigurbjörn Edvardsson 2, Kristmann Dagsson 2, Elías Baldursson 1.Markaskorarar Hamranna: Valdimar Þengilsson 8, Arnþór Finnsson 5, Arnþór Þorsteinsson 4, Óðinn Stefánsson 3, Aðalsteinn Halldórsson 2, Róbert Sigurðarson 1, Kristján Sigurbjörnsson 1, Guðmundur Hermannsson 1.KR - Mílan 30-27Markaskorarar KR: Eyþór Vestmann 10, Hermann Ragnar Björnsson 6, Finnur Jónsson 5, Jóhann Gunnarsson 3, Arnar Jón Agnarsson 2, Sigurbjörn Markússon 2, Fannar Kristmannsson 1, Bjarni Jónasson 1.Markaskorarar Mílunnar: Atli Kristinsson 11, Magnús Már Magnússon 5, Óskar Kúld 3, Eyvindur Hrannar Gunnarsson 2, Rúnar Hjálmarsson 2, Árni Felix Gíslason 2, Róbert Daði Heimisson 1, Eyþór Jónsson 1. Íslenski handboltinn Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn Sjá meira
Selfoss, Hamrarnir og KR unnu öll leiki sína í fyrstu deild karla í handbolta í gærkvöldi, en flestir leikirnir voru jafnir og spennandi. Selfoss vann Fjölni í fyrstu deidl karla í gærkvöldi með sjö marka mun, 29-22. Staðan í hálfleik var 15-14. Andri Már Sveinsson og Guðjón Ágústsson voru markahæstir hjá Selfossi með sjö mörk, en Kristján Örn Kristjánsson skoraði átta fyrir Fjölni. Hamrarnir unnu karaktersigur á Þrótti í gær. Þróttur var 14-12 yfir í hálfleik en Hamrarnir komu til baka og unnu 23-25. Valdimar Þengilsson skoraði átta mörk fyrir Hamrana, en markahæstur Þróttara var Viktor Jóhannsson með fimm mörk. KR vann Míluna með þriggja marka mun í gær eftir að staðan hafi verið jöfn, 13-13 í hálfleik. Eyþór Vestmann lék á alls oddi í liði KR og skoraði tíu mörk, en Atli Kristinsson gerði enn betur og skoraði ellefu mörk fyrir gestina í Mílunni.Selfoss - Fjölnir 29-22Markaskorarar Selfoss: Guðjón Ágústson 7, Andri Már Sveinsson 7, Hergeir Grímsson 4, Jóhann Erlingsson 4, Daníel Arnar Róbertsson 3, Hörður Másson 1, Elvar Örn Jónsson 1, Sverrir Pálsson 1, Matthías Örn Halldórsson 1.Markaskorarar Fjölnis: Kristján Örn Kristjánsson 8, Bergur Snorrason 4, Breki Dagsson 3, Brynjar Loftsson 3, Sveinn Þorgeirsson 2, Aðalsteinn Örn Aðalsteinsson 1, Björgvin Páll Rúnarsson 1.Þróttur - Hamrarnir 23-25Markaskorarar Þróttar: Viktor Jóhannsson 5, Leifur Óskarsson 4, Úlfur Kjartansson 4, Sigurður Magnússon 3, Sigurbjörn Edvardsson 2, Kristmann Dagsson 2, Elías Baldursson 1.Markaskorarar Hamranna: Valdimar Þengilsson 8, Arnþór Finnsson 5, Arnþór Þorsteinsson 4, Óðinn Stefánsson 3, Aðalsteinn Halldórsson 2, Róbert Sigurðarson 1, Kristján Sigurbjörnsson 1, Guðmundur Hermannsson 1.KR - Mílan 30-27Markaskorarar KR: Eyþór Vestmann 10, Hermann Ragnar Björnsson 6, Finnur Jónsson 5, Jóhann Gunnarsson 3, Arnar Jón Agnarsson 2, Sigurbjörn Markússon 2, Fannar Kristmannsson 1, Bjarni Jónasson 1.Markaskorarar Mílunnar: Atli Kristinsson 11, Magnús Már Magnússon 5, Óskar Kúld 3, Eyvindur Hrannar Gunnarsson 2, Rúnar Hjálmarsson 2, Árni Felix Gíslason 2, Róbert Daði Heimisson 1, Eyþór Jónsson 1.
Íslenski handboltinn Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn Sjá meira