Öndunarfæralyf rjúka út á Austurlandi Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 10. október 2014 18:37 Sala öndunarfæralyfja hefur stóraukist á Austurlandi frá því gosið í Holuhrauni hófst. Aukningin er hátt í fimmtíu prósent á Reyðarfirði þar sem hún er mest. Þetta sýna tölur frá lyfsölum en frá því að gosið hófst hafa vindáttir verið þannig að gosmengunin hefur að mestu farið yfir Norður- og Austurland. Sem þýðir það að íbúar þar hafa margir hverjir fundið verulega fyrir áhrifum hennar. Ef tekin er saman sala öndunarfæralyfja frá ágúst og út september og borin saman við sömu mánuði árin á undan sést að salan hefur aukist um 31% á öllu Austurlandi. Á Reyðarfirð þar sem mengunin hefur verið hvað mest hefur salan aukist um nærri helming eða 46%. Um er að ræða sölu á innöndunarlyfjum sem notuð eru við öndunarfærasjúkdómum eins og astma og lungnaþembu. Pétur Heimisson hjá Heilbrigðisstofnun Austurlands er í reglulega í sambandi við lækna á öllu svæðinu. „Fyrst og fremst erum við að verða þess vör að þeir sem að hafa öndunarfærasjúkdóma, astma, þeir segja okkur af því að þeir noti meira af lyfjunum sínum. Hafi meiri einkenni og þurfi oftar að grípa til lyfjanna,“ segir Pétur Björn Árdal ofnæmislæknir hefur mikla þekkingu á astmasjúkdómum. Hann segir gosmengunina hafa farið illa í marga astmasjúklinga og langtímaáhrifin mikil. Sumir hósta mikið og eiga jafnvel erfitt með svefn vegna þess. Þá segir Björn að fólk sem aldrei áður hafi fundið fyrir astma geti gert það við aðstæður eins og þær sem skapast hafa undanfarið fyrir austan. „Það gæti orðið til þess að fleiri greinast með astma. Það er alveg möguleiki, “ segir Björn. Bárðarbunga Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Sala öndunarfæralyfja hefur stóraukist á Austurlandi frá því gosið í Holuhrauni hófst. Aukningin er hátt í fimmtíu prósent á Reyðarfirði þar sem hún er mest. Þetta sýna tölur frá lyfsölum en frá því að gosið hófst hafa vindáttir verið þannig að gosmengunin hefur að mestu farið yfir Norður- og Austurland. Sem þýðir það að íbúar þar hafa margir hverjir fundið verulega fyrir áhrifum hennar. Ef tekin er saman sala öndunarfæralyfja frá ágúst og út september og borin saman við sömu mánuði árin á undan sést að salan hefur aukist um 31% á öllu Austurlandi. Á Reyðarfirð þar sem mengunin hefur verið hvað mest hefur salan aukist um nærri helming eða 46%. Um er að ræða sölu á innöndunarlyfjum sem notuð eru við öndunarfærasjúkdómum eins og astma og lungnaþembu. Pétur Heimisson hjá Heilbrigðisstofnun Austurlands er í reglulega í sambandi við lækna á öllu svæðinu. „Fyrst og fremst erum við að verða þess vör að þeir sem að hafa öndunarfærasjúkdóma, astma, þeir segja okkur af því að þeir noti meira af lyfjunum sínum. Hafi meiri einkenni og þurfi oftar að grípa til lyfjanna,“ segir Pétur Björn Árdal ofnæmislæknir hefur mikla þekkingu á astmasjúkdómum. Hann segir gosmengunina hafa farið illa í marga astmasjúklinga og langtímaáhrifin mikil. Sumir hósta mikið og eiga jafnvel erfitt með svefn vegna þess. Þá segir Björn að fólk sem aldrei áður hafi fundið fyrir astma geti gert það við aðstæður eins og þær sem skapast hafa undanfarið fyrir austan. „Það gæti orðið til þess að fleiri greinast með astma. Það er alveg möguleiki, “ segir Björn.
Bárðarbunga Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira