Twitter logar vegna leiðréttingarinnar Kjartan Atli Kjartansson skrifar 10. nóvember 2014 14:16 Hér má sjá nokkur tíst um aðgerðir ríkisstjórnarinnar. Líflegar umræður eru á samskiptamiðlinum Twitter um blaðamannafund ríkisstjórnarinnar þar sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bjarni Benediktsson kynna niðurstöður aðgerða ríkisstjórnar Íslands vegna leiðréttingar á höfuðstól verðtryggðra húsnæðislána. Margir véku orði sínu sérstaklega að tónlistinni sem var leikin áður en fundurinn hófst. Margir hafa tjáð sig um fundinn og aðgerðirnar og merkt tíst sín #leiðréttingin. Þar á meðal má nefna Róbert Marshall, þingmann Bjartrar Framtíðar, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, borgarfulltrúi og varaþingmaður Framsóknar, Björn Braga Arnarsson, sjónvarpsstjarna og grínisti, og Bragi Valdimar Skúlason Baggalútur. Hér að neðan má sjá nokkur tíst um aðgerðir ríkisstjórnarinnar.Ánægður með að Bingó-Lottó sé byrjað aftur, en af hverju er Ingvi Hrafn ekki að stýra þessu og hvar er Bingó-Bjössi??? #leiðréttingin— Björn Bragi (@bjornbragi) November 10, 2014 Leiðréttingin! Til hamingju— Sveinbjörg Birna (@SveinaBirna) November 10, 2014 Afhverju var ég ekki búinn að taka verðtryggt lán? #leiðréttingin— Jónas Sigurbergsson (@jonasbjorgvin) November 10, 2014 Iphone 6 hér kem ég #leiðréttingin— Róbert Marshall (@icelandMarshall) November 10, 2014 Bjarni virðist vera að heyra þetta allt í fyrsta skipti. #leiðréttingin— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) November 10, 2014 Eru svona margir að horfa á #leiðréttingin að beina úts. er bara að klikka og fara yfirum? Vitanlega er fólk spennt yfir 80.000.000.000 gjöf— Aslaug Sigurbjornsd (@aslaugarna) November 10, 2014 Allir í bíó, þessir svíkja engan og eru stanslaust að grínast! #leidretting.is #aframisland pic.twitter.com/DLwxSrWd2K— Hjalti S. Hjaltason (@Hjalti_Hjalta) November 10, 2014 Af hverju er þessi peningur ekki notaður til þess að greiða niður skuldir ríkissjóðs? Þetta er algjör sturlun! #leidrettingin— Einar Gunnarsson (@einargunn) November 10, 2014 Apple fílingur í leiðréttingamyndbandinu #leidrettingin— Boði Logason (@bodilogason) November 10, 2014 Hvað er betra en lyftutónlist til að koma sér í réttu stemninguna fyrir #leidréttingin— Einar Jon Erlingsson (@EinarJonErlings) November 10, 2014 Tweets about '#leidrettingin OR #leidretting' Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Fleiri fréttir Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Sjá meira
Líflegar umræður eru á samskiptamiðlinum Twitter um blaðamannafund ríkisstjórnarinnar þar sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bjarni Benediktsson kynna niðurstöður aðgerða ríkisstjórnar Íslands vegna leiðréttingar á höfuðstól verðtryggðra húsnæðislána. Margir véku orði sínu sérstaklega að tónlistinni sem var leikin áður en fundurinn hófst. Margir hafa tjáð sig um fundinn og aðgerðirnar og merkt tíst sín #leiðréttingin. Þar á meðal má nefna Róbert Marshall, þingmann Bjartrar Framtíðar, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, borgarfulltrúi og varaþingmaður Framsóknar, Björn Braga Arnarsson, sjónvarpsstjarna og grínisti, og Bragi Valdimar Skúlason Baggalútur. Hér að neðan má sjá nokkur tíst um aðgerðir ríkisstjórnarinnar.Ánægður með að Bingó-Lottó sé byrjað aftur, en af hverju er Ingvi Hrafn ekki að stýra þessu og hvar er Bingó-Bjössi??? #leiðréttingin— Björn Bragi (@bjornbragi) November 10, 2014 Leiðréttingin! Til hamingju— Sveinbjörg Birna (@SveinaBirna) November 10, 2014 Afhverju var ég ekki búinn að taka verðtryggt lán? #leiðréttingin— Jónas Sigurbergsson (@jonasbjorgvin) November 10, 2014 Iphone 6 hér kem ég #leiðréttingin— Róbert Marshall (@icelandMarshall) November 10, 2014 Bjarni virðist vera að heyra þetta allt í fyrsta skipti. #leiðréttingin— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) November 10, 2014 Eru svona margir að horfa á #leiðréttingin að beina úts. er bara að klikka og fara yfirum? Vitanlega er fólk spennt yfir 80.000.000.000 gjöf— Aslaug Sigurbjornsd (@aslaugarna) November 10, 2014 Allir í bíó, þessir svíkja engan og eru stanslaust að grínast! #leidretting.is #aframisland pic.twitter.com/DLwxSrWd2K— Hjalti S. Hjaltason (@Hjalti_Hjalta) November 10, 2014 Af hverju er þessi peningur ekki notaður til þess að greiða niður skuldir ríkissjóðs? Þetta er algjör sturlun! #leidrettingin— Einar Gunnarsson (@einargunn) November 10, 2014 Apple fílingur í leiðréttingamyndbandinu #leidrettingin— Boði Logason (@bodilogason) November 10, 2014 Hvað er betra en lyftutónlist til að koma sér í réttu stemninguna fyrir #leidréttingin— Einar Jon Erlingsson (@EinarJonErlings) November 10, 2014 Tweets about '#leidrettingin OR #leidretting'
Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Fleiri fréttir Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Sjá meira