ÍR safnar liði í Domino's deildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. nóvember 2014 10:45 Hampton (í miðjunni) útskrifaðist úr Georgia Tech 2010. Mynd/Daily Press Lið ÍR í Domino's deild karla í körfubolta heldur áfram að safna liði, en Breiðhyltingar eru búnir að semja við Bandaríkjamanninn Trey Hampton. Þetta kemur fram á Karfan.is. Hampton þessi er 27 ára og var síðast á mála hjá SC Kryvbas Kryvyi Rih í Úkraínu. Hann hefur einnig m.a. spilað með liðum í Kosovo, Finnlandi og Rúmeníu, auk þess sem hann var á mála hjá Tindastóli um skamma hríð árið 2011. Hampton kemur í stað Chris Gradnigo sem var látinn fara, en hann stóð ekki undir væntingum forráðamanna ÍR. Hampton leikur væntanlega sinn fyrsta leik fyrir ÍR á fimmtudaginn þegar Breiðhyltingar sækja Keflvíkinga heim. ÍR er í 10. sæti Domino's deildarinnar með tvö stig eftir fimm umferðir.Karfan.is greindi einnig frá því á laugardaginn að ÍR hafi samið við Hamid Dicko út tímabilið. Dicko, sem er þrítugur, leikur með Breiðholtsliðinu sem Íslendingur, en hann öðlaðist rétt til þess í byrjun október. Dicko kom fyrst til Íslands í október 2011, fyrir þremur árum, en í reglugerð KKÍ frá 2013 segir: „Erlendur ríkisborgari sem hefur samkvæmt Þjóðskrá haft lögheimili á Íslandi samfellt í 3 ár telst ekki sem erlendur leikmaður í reglugerð þessari og skal hann framvísa nauðsynlegum gögnum til skrifstofu KKÍ. KKÍ staðfestir að hann teljist með íslenskum ríkisborgurum í þessari reglugerð. Sá sem hefur leiktíðina sem erlendur leikmaður telst sem slíkur út leiktíðina.“ Þess má geta að Dicko er unnusti Maríu Ben Erlingsdóttur, leikmanns Grindavíkur. Dominos-deild karla Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Íslenski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Sjá meira
Lið ÍR í Domino's deild karla í körfubolta heldur áfram að safna liði, en Breiðhyltingar eru búnir að semja við Bandaríkjamanninn Trey Hampton. Þetta kemur fram á Karfan.is. Hampton þessi er 27 ára og var síðast á mála hjá SC Kryvbas Kryvyi Rih í Úkraínu. Hann hefur einnig m.a. spilað með liðum í Kosovo, Finnlandi og Rúmeníu, auk þess sem hann var á mála hjá Tindastóli um skamma hríð árið 2011. Hampton kemur í stað Chris Gradnigo sem var látinn fara, en hann stóð ekki undir væntingum forráðamanna ÍR. Hampton leikur væntanlega sinn fyrsta leik fyrir ÍR á fimmtudaginn þegar Breiðhyltingar sækja Keflvíkinga heim. ÍR er í 10. sæti Domino's deildarinnar með tvö stig eftir fimm umferðir.Karfan.is greindi einnig frá því á laugardaginn að ÍR hafi samið við Hamid Dicko út tímabilið. Dicko, sem er þrítugur, leikur með Breiðholtsliðinu sem Íslendingur, en hann öðlaðist rétt til þess í byrjun október. Dicko kom fyrst til Íslands í október 2011, fyrir þremur árum, en í reglugerð KKÍ frá 2013 segir: „Erlendur ríkisborgari sem hefur samkvæmt Þjóðskrá haft lögheimili á Íslandi samfellt í 3 ár telst ekki sem erlendur leikmaður í reglugerð þessari og skal hann framvísa nauðsynlegum gögnum til skrifstofu KKÍ. KKÍ staðfestir að hann teljist með íslenskum ríkisborgurum í þessari reglugerð. Sá sem hefur leiktíðina sem erlendur leikmaður telst sem slíkur út leiktíðina.“ Þess má geta að Dicko er unnusti Maríu Ben Erlingsdóttur, leikmanns Grindavíkur.
Dominos-deild karla Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Íslenski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn