NBA: Portland og Toronto vinna alla leiki þessa dagana | Myndbönd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2014 07:15 LaMarcus Aldridge skorar í leiknum í nótt. Vísir/AP Portland Trail Blazers og Toronto Raptors héldu bæði sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og Cleveland Cavaliers náði að enda fjögurra leikja taphrinu sína þökk sé stórleik hjá LeBron James. Philadelphia 76ers liðið hefur hinsvegar tapað fjórtán fyrstu leikjum sínum á tímabilinu.LaMarcus Aldridge skoraði 33 stig þegar Portland Trail Blazers vann sinn áttunda leik í röð þegar liðið lagði lið Philadelphia 76ers 114-104. Wesley Matthews skoraði 17 stig fyrir Portland og Damian Lillard var með 16 stig en POrtland hefur unnið 11 af fyrstu 14 leikjum sínum. Michael Carter-Williams skoraði mest fyrir Philadelphia eða 24 stig en liðið hefur tapað fjórtán fyrstu leikjum tímabilsins.Litháinn Jonas Valanciunas var með 27 stig og 11 fráköst þegar Toronto Raptors fagnaði sínum fimmta sigri í röð eftir 104-100 heimasigur á Phoenix Suns. DeMar DeRozan var með 23 stig fyrir Toronto-liðið sem hefur unnið 9 af 10 heimaleikjum sínum. Eric Bledsoe skoraði mest fyrir Phoenix eða 25 stig en liðið var búið að vinna fjóra leiki í röð fyrir leikinn í nótt.LeBron James skoraði 16 af 29 stigum sínum í fyrsta leikhlutanum og gaf auk þess 11 stoðsendingar þegar Cleveland Cavaliers endaði fjögurra leikja taphrinu sína með 106-74 sigri á Orlando Magic. Anderson Varejao skoraði 14 stig og þeir Kevin Love og Kyrie Irving voru báðir með 12 stig.Blake Griffin skoraði 22 stig og tók 16 fráköst og Chris Paul var með 22 stig og 15 stoðsendingar í 113-92 sigri Los Angeles Clippers á Charlotte Hornets. Griffin vantaði aðeins eina stoðsendingu í þrennuna. Cody Zeller skoraði mest fyrir Charlotte eða 17 stig en liðið tapaði þarna sjötta leiknum í röð. Jimmy Butler var með 25 stig og Pau Gasol bætti við 23 stigum og 9 fráköstum þegar Chicago Bulls vann 97-95 útisigur á Utah Jazz. Derrick Rose spilaði á ný með Bulls og var með 18 stig og 5 stoðsendingar á 25 mínútum. Derrick Favors var með 21 stig og 15 fráköst fyrir Utah sem var mest 21 stigi undir en vann sig inn í leikinn.James Harden skoraði 36 stig fyrir Houston Rockets í 91-86 heimasigri á New York Knicks en Houston lék án miðherjans Dwight Howard. Carmelo Anthony spilaði ekkert í seinni hálfleik vegna bakverkja en skoraði 14 stig í fyrri hálfleiknum.Úrslitin úr öllum leikjum næturinnar í NBA: Charlotte Hornets - Los Angeles Clippers 92-113 Cleveland Cavaliers - Orlando Magic 106-74 S Philadelphia 76ers - Portland Trail Blazers 104-114 S Toronto Raptors - Phoenix Suns 104-100 Houston Rockets - New York Knicks 91-86 Dallas Mavericks - Indiana Pacers 100-111 Utah Jazz - Chicago Bulls 95-97Staðan í NBA-deildinni NBA Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Handbolti Fleiri fréttir Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Sjá meira
Portland Trail Blazers og Toronto Raptors héldu bæði sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og Cleveland Cavaliers náði að enda fjögurra leikja taphrinu sína þökk sé stórleik hjá LeBron James. Philadelphia 76ers liðið hefur hinsvegar tapað fjórtán fyrstu leikjum sínum á tímabilinu.LaMarcus Aldridge skoraði 33 stig þegar Portland Trail Blazers vann sinn áttunda leik í röð þegar liðið lagði lið Philadelphia 76ers 114-104. Wesley Matthews skoraði 17 stig fyrir Portland og Damian Lillard var með 16 stig en POrtland hefur unnið 11 af fyrstu 14 leikjum sínum. Michael Carter-Williams skoraði mest fyrir Philadelphia eða 24 stig en liðið hefur tapað fjórtán fyrstu leikjum tímabilsins.Litháinn Jonas Valanciunas var með 27 stig og 11 fráköst þegar Toronto Raptors fagnaði sínum fimmta sigri í röð eftir 104-100 heimasigur á Phoenix Suns. DeMar DeRozan var með 23 stig fyrir Toronto-liðið sem hefur unnið 9 af 10 heimaleikjum sínum. Eric Bledsoe skoraði mest fyrir Phoenix eða 25 stig en liðið var búið að vinna fjóra leiki í röð fyrir leikinn í nótt.LeBron James skoraði 16 af 29 stigum sínum í fyrsta leikhlutanum og gaf auk þess 11 stoðsendingar þegar Cleveland Cavaliers endaði fjögurra leikja taphrinu sína með 106-74 sigri á Orlando Magic. Anderson Varejao skoraði 14 stig og þeir Kevin Love og Kyrie Irving voru báðir með 12 stig.Blake Griffin skoraði 22 stig og tók 16 fráköst og Chris Paul var með 22 stig og 15 stoðsendingar í 113-92 sigri Los Angeles Clippers á Charlotte Hornets. Griffin vantaði aðeins eina stoðsendingu í þrennuna. Cody Zeller skoraði mest fyrir Charlotte eða 17 stig en liðið tapaði þarna sjötta leiknum í röð. Jimmy Butler var með 25 stig og Pau Gasol bætti við 23 stigum og 9 fráköstum þegar Chicago Bulls vann 97-95 útisigur á Utah Jazz. Derrick Rose spilaði á ný með Bulls og var með 18 stig og 5 stoðsendingar á 25 mínútum. Derrick Favors var með 21 stig og 15 fráköst fyrir Utah sem var mest 21 stigi undir en vann sig inn í leikinn.James Harden skoraði 36 stig fyrir Houston Rockets í 91-86 heimasigri á New York Knicks en Houston lék án miðherjans Dwight Howard. Carmelo Anthony spilaði ekkert í seinni hálfleik vegna bakverkja en skoraði 14 stig í fyrri hálfleiknum.Úrslitin úr öllum leikjum næturinnar í NBA: Charlotte Hornets - Los Angeles Clippers 92-113 Cleveland Cavaliers - Orlando Magic 106-74 S Philadelphia 76ers - Portland Trail Blazers 104-114 S Toronto Raptors - Phoenix Suns 104-100 Houston Rockets - New York Knicks 91-86 Dallas Mavericks - Indiana Pacers 100-111 Utah Jazz - Chicago Bulls 95-97Staðan í NBA-deildinni
NBA Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Handbolti Fleiri fréttir Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Sjá meira