Fyrstu útköll óveðursins Jóhann Óli Eiðsson skrifar 30. nóvember 2014 13:12 Búast má við að einhverjar þakplötur losni á meðan veðrið gengur yfir. mynd/aðsend Óveðrið, sem ganga á yfir suður- og vesturhluta landsins í dag og á morgun, hefur náð landi. Vindhraði er víða farinn að nálgast 30 m/s. Björgunarsveitarmenn um allt land eru í startholunum og sumir þeirra hafa nú þegar þurft að fara í útköll. „Eins og alltaf þegar veðurspáin er svona þá eru okkar menn í viðbragðsstöðu og tilbúnir að aðstoða fólk við þau mál sem koma upp,“ segir Ólöf Snæhólm Baldursdóttir, upplýsingafulltrúi Slysavarnarfélagsins Landsbjargar. Hún bætir við að fyrstu útköll dagsins hafi litið dagsins ljós. Björgunarfélag Vestmannaeyja reið á vaðið og skömmu síðar voru liðsmenn björgunarsveitarinnar Þorbjarnar í Grindavík kallaðar út. Erindin voru brotnar rúður og lausar þakplötur. „Við munum standa vaktina í allan dag og alla nótt og í raun eins lengi og þörf krefur,“ segir Ólöf jafnframt. Hún geti hins vegar ekki sagt hve margir séu tilbúnir í göllunum enda sé um sjálfboðastarf að ræða og mönnum í sjálfsvald sett hvort þeir mæti í útkall eður ei. Veður Tengdar fréttir Óveður í dag Upp úr hádegi fer að hvessa verulega þegar vindhraðinn á að komast í 18-25 metrar á sekúndu og fylgir því talsverð rigning. 30. nóvember 2014 09:20 Óveðrið mögulega fyrr á ferðinni Veðurstofan vekur áfram athygli á spá um illviðri síðdegis á morgun, sunnudag og fram á mánudag. 29. nóvember 2014 18:22 Svipað óveður í aðsigi og 1991: Fólk bindi niður lausa muni og hreinsi niðurföll Miklu illviðri er spáð á morgun og á mánudag. 29. nóvember 2014 16:21 Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Fleiri fréttir Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Sjá meira
Óveðrið, sem ganga á yfir suður- og vesturhluta landsins í dag og á morgun, hefur náð landi. Vindhraði er víða farinn að nálgast 30 m/s. Björgunarsveitarmenn um allt land eru í startholunum og sumir þeirra hafa nú þegar þurft að fara í útköll. „Eins og alltaf þegar veðurspáin er svona þá eru okkar menn í viðbragðsstöðu og tilbúnir að aðstoða fólk við þau mál sem koma upp,“ segir Ólöf Snæhólm Baldursdóttir, upplýsingafulltrúi Slysavarnarfélagsins Landsbjargar. Hún bætir við að fyrstu útköll dagsins hafi litið dagsins ljós. Björgunarfélag Vestmannaeyja reið á vaðið og skömmu síðar voru liðsmenn björgunarsveitarinnar Þorbjarnar í Grindavík kallaðar út. Erindin voru brotnar rúður og lausar þakplötur. „Við munum standa vaktina í allan dag og alla nótt og í raun eins lengi og þörf krefur,“ segir Ólöf jafnframt. Hún geti hins vegar ekki sagt hve margir séu tilbúnir í göllunum enda sé um sjálfboðastarf að ræða og mönnum í sjálfsvald sett hvort þeir mæti í útkall eður ei.
Veður Tengdar fréttir Óveður í dag Upp úr hádegi fer að hvessa verulega þegar vindhraðinn á að komast í 18-25 metrar á sekúndu og fylgir því talsverð rigning. 30. nóvember 2014 09:20 Óveðrið mögulega fyrr á ferðinni Veðurstofan vekur áfram athygli á spá um illviðri síðdegis á morgun, sunnudag og fram á mánudag. 29. nóvember 2014 18:22 Svipað óveður í aðsigi og 1991: Fólk bindi niður lausa muni og hreinsi niðurföll Miklu illviðri er spáð á morgun og á mánudag. 29. nóvember 2014 16:21 Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Fleiri fréttir Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Sjá meira
Óveður í dag Upp úr hádegi fer að hvessa verulega þegar vindhraðinn á að komast í 18-25 metrar á sekúndu og fylgir því talsverð rigning. 30. nóvember 2014 09:20
Óveðrið mögulega fyrr á ferðinni Veðurstofan vekur áfram athygli á spá um illviðri síðdegis á morgun, sunnudag og fram á mánudag. 29. nóvember 2014 18:22
Svipað óveður í aðsigi og 1991: Fólk bindi niður lausa muni og hreinsi niðurföll Miklu illviðri er spáð á morgun og á mánudag. 29. nóvember 2014 16:21