Dagur taldi niður með norsk-íslenskri stúlku Þorbjörn Þórðarson skrifar 7. desember 2014 19:41 Arftaki Oslóartrésins, sem borgarstjórinn felldi sjálfur við Rauðavatn í byrjun síðustu viku, var tendrað við hátíðalega athöfn á Austurvelli í dag. Staðgengillinn þykir þéttari en norskur forveri hans. Íbúar Osló hafa fært Íslendingum jólatré í 63 ár en tendrun þess hefur markað upphaf jólahalds í borginni.Í óveðrinu sem gekk yfir landið á sunnudaginn fyrir viku fauk hins vegar tréð og skemmdist. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri kallaði þá eftir tillögum á Facebook og í byrjun síðustu viku var brugðið á það ráð að ná í nýtt jólatré við Rauðavatn. Borgarstjórinn og sendiherra Noregs sáu síðan um að fella það. Tréð er er heldur þéttara en Oslóartréð sem þótti heldur gisið. Dagur þakkaði Norðmönnum fyrir þeirra gjöf þrátt fyrir að hún hafi skemmst í óveðrinu á sunnudag, áður en tréð var tendrað við hátíðlega athöfn á Austurvelli og Lilja Rán Gunnarsdóttir, norsk-íslensk stúlka taldi svo niður með borgarstjóranum. Í ár prýðir fallegur jólasveinaórói tréð sem er nú í sölu en tilgangurinn með gerð og sölu óróans er að auðga líf fatlaðra barna og ungmenna. Allur ágóði af sölu hans rennur Æfingastöðvar Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Jólafréttir Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Fleiri fréttir Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Sjá meira
Arftaki Oslóartrésins, sem borgarstjórinn felldi sjálfur við Rauðavatn í byrjun síðustu viku, var tendrað við hátíðalega athöfn á Austurvelli í dag. Staðgengillinn þykir þéttari en norskur forveri hans. Íbúar Osló hafa fært Íslendingum jólatré í 63 ár en tendrun þess hefur markað upphaf jólahalds í borginni.Í óveðrinu sem gekk yfir landið á sunnudaginn fyrir viku fauk hins vegar tréð og skemmdist. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri kallaði þá eftir tillögum á Facebook og í byrjun síðustu viku var brugðið á það ráð að ná í nýtt jólatré við Rauðavatn. Borgarstjórinn og sendiherra Noregs sáu síðan um að fella það. Tréð er er heldur þéttara en Oslóartréð sem þótti heldur gisið. Dagur þakkaði Norðmönnum fyrir þeirra gjöf þrátt fyrir að hún hafi skemmst í óveðrinu á sunnudag, áður en tréð var tendrað við hátíðlega athöfn á Austurvelli og Lilja Rán Gunnarsdóttir, norsk-íslensk stúlka taldi svo niður með borgarstjóranum. Í ár prýðir fallegur jólasveinaórói tréð sem er nú í sölu en tilgangurinn með gerð og sölu óróans er að auðga líf fatlaðra barna og ungmenna. Allur ágóði af sölu hans rennur Æfingastöðvar Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra.
Jólafréttir Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Fleiri fréttir Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Sjá meira