Brotist inn hjá Red Bull Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 6. desember 2014 15:30 Vettel og hluti verðlaunasafns Red Bull liðsins fyrir innbrotið í nótt. Vísir/Getty Yfir 60 bikurum var stolið úr höfuðstöðvum Formúlu 1 liðs Red Bull í gærkvöldi. Þjófarnir óku jeppa í gegnum hliðið sem var fyrir innkeyrslunni. Lögreglan var kölluð að höfuðstöðvum Red Bull í Milton Keynes klukkan hálf tvö í nótt. Bikarar liðsins voru til sýnis í glerskápum í anddyri höfuðstöðvanna. „Við erum auðvitað miður okkar yfir innbrotinu, brotamennirnir höfðu á brott með sér yfir 60 bikara sem samsvara margra ára erfiðisvinnu og elju,“ sagði liðsstjórinn Christian Horner. „Við eigum erfitt með að skilja markmiðið með innbrotinu. Fyrir liðið sem hefur lagt hart að sér til að vinna til þeirra verðlaunagripa sem voru teknir hafa þeir gríðarlegt vægi. En verðmæti þeirra er frekar lítið í hinum raunverulega heimi,“ bætti Horner við. „Þetta þýðir að við munum líklega þurfa að auka öryggið við höfuðstöðvarnar í framtíðinni. Sem er afar ósanngjarnt gagnvart þeim hundruðum aðdáenda sem koma á ári hverju til að skoða sig um,“ sagði Horner að lokum. Formúla Tengdar fréttir Webber slapp ótrúlega frá hörðum árekstri | Myndband Ástralinn lítið meiddur eftir afar harkalegan árekstur í Brasilíu. 1. desember 2014 15:15 Bílskúrinn: Allskonar frá Abú Dabí Helstu atvik helgarinnar verða til skoðunar i Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 25. nóvember 2014 22:45 Carlos Sainz keppir fyrir Toro Rosso Carlos Sainz fær sæti Jean-Eric Vergne hjá Toro Rosso á næsta tímabili. Hann verður þá liðsfélagi Max Verstappen. Tveir nýliðar verða því hjá Toro Rosso á næsta tímabili. 28. nóvember 2014 22:45 Framvængur Red Bull ólöglega sveigjanlegur Red Bull bílarnir munu líklega hefja keppni frá þjónustusvæðinu á morgun. Þeir fá að vera með en ætli þeir að vera með þá verða þeir að ræsa aftast. 22. nóvember 2014 17:30 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Handbolti Griezmann staðfestur sem leikmaður Barcelona Fótbolti Freyr: Ódýrt hjá Milos og Dofri fleygði sér niður Íslenski boltinn Stjarnan áfram eftir mark Brynjars Gauta á elleftu stundu | Mæta Espanyol í næstu umferð Fótbolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - HK 3-2 | KR slapp með skrekkinn gegn nýliðunum Íslenski boltinn Annar hnefaleikakappi látinn eftir bardaga um helgina Sport Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - Fylkir 1-2 | Helgi Valur sá um hrædda HK-inga Íslenski boltinn Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Hlín og Dagný skoruðu í íslenskum sigri í Espoo Fótbolti Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Yfir 60 bikurum var stolið úr höfuðstöðvum Formúlu 1 liðs Red Bull í gærkvöldi. Þjófarnir óku jeppa í gegnum hliðið sem var fyrir innkeyrslunni. Lögreglan var kölluð að höfuðstöðvum Red Bull í Milton Keynes klukkan hálf tvö í nótt. Bikarar liðsins voru til sýnis í glerskápum í anddyri höfuðstöðvanna. „Við erum auðvitað miður okkar yfir innbrotinu, brotamennirnir höfðu á brott með sér yfir 60 bikara sem samsvara margra ára erfiðisvinnu og elju,“ sagði liðsstjórinn Christian Horner. „Við eigum erfitt með að skilja markmiðið með innbrotinu. Fyrir liðið sem hefur lagt hart að sér til að vinna til þeirra verðlaunagripa sem voru teknir hafa þeir gríðarlegt vægi. En verðmæti þeirra er frekar lítið í hinum raunverulega heimi,“ bætti Horner við. „Þetta þýðir að við munum líklega þurfa að auka öryggið við höfuðstöðvarnar í framtíðinni. Sem er afar ósanngjarnt gagnvart þeim hundruðum aðdáenda sem koma á ári hverju til að skoða sig um,“ sagði Horner að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Webber slapp ótrúlega frá hörðum árekstri | Myndband Ástralinn lítið meiddur eftir afar harkalegan árekstur í Brasilíu. 1. desember 2014 15:15 Bílskúrinn: Allskonar frá Abú Dabí Helstu atvik helgarinnar verða til skoðunar i Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 25. nóvember 2014 22:45 Carlos Sainz keppir fyrir Toro Rosso Carlos Sainz fær sæti Jean-Eric Vergne hjá Toro Rosso á næsta tímabili. Hann verður þá liðsfélagi Max Verstappen. Tveir nýliðar verða því hjá Toro Rosso á næsta tímabili. 28. nóvember 2014 22:45 Framvængur Red Bull ólöglega sveigjanlegur Red Bull bílarnir munu líklega hefja keppni frá þjónustusvæðinu á morgun. Þeir fá að vera með en ætli þeir að vera með þá verða þeir að ræsa aftast. 22. nóvember 2014 17:30 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Handbolti Griezmann staðfestur sem leikmaður Barcelona Fótbolti Freyr: Ódýrt hjá Milos og Dofri fleygði sér niður Íslenski boltinn Stjarnan áfram eftir mark Brynjars Gauta á elleftu stundu | Mæta Espanyol í næstu umferð Fótbolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - HK 3-2 | KR slapp með skrekkinn gegn nýliðunum Íslenski boltinn Annar hnefaleikakappi látinn eftir bardaga um helgina Sport Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - Fylkir 1-2 | Helgi Valur sá um hrædda HK-inga Íslenski boltinn Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Hlín og Dagný skoruðu í íslenskum sigri í Espoo Fótbolti Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Webber slapp ótrúlega frá hörðum árekstri | Myndband Ástralinn lítið meiddur eftir afar harkalegan árekstur í Brasilíu. 1. desember 2014 15:15
Bílskúrinn: Allskonar frá Abú Dabí Helstu atvik helgarinnar verða til skoðunar i Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 25. nóvember 2014 22:45
Carlos Sainz keppir fyrir Toro Rosso Carlos Sainz fær sæti Jean-Eric Vergne hjá Toro Rosso á næsta tímabili. Hann verður þá liðsfélagi Max Verstappen. Tveir nýliðar verða því hjá Toro Rosso á næsta tímabili. 28. nóvember 2014 22:45
Framvængur Red Bull ólöglega sveigjanlegur Red Bull bílarnir munu líklega hefja keppni frá þjónustusvæðinu á morgun. Þeir fá að vera með en ætli þeir að vera með þá verða þeir að ræsa aftast. 22. nóvember 2014 17:30