Enn og aftur tapaði Phildelphia | Myndbönd Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. desember 2014 07:00 Vísir/AP Philadelphia tapaði enn einum leiknum í NBA-deildinni í nótt er liðið mætti meisturum San Antonio Spurs á heimavelli. San Antonio vann sex stiga sigur, 109-103. Þar með hefur Philadelphia tapað öllum sautján leikjum sínum á tímabilinu en félagið hefur aldrei byrjað verr í deildinni. Þrjú lið hafa byrjað með sautján töpum í röð í sögunni og aðeins eitt fyrstu átján. Philadelphia getur því jafnað deildarmetið ef liðið tapar fyrir Oklahoma City á heimavelli á föstudagskvöldið. Hvorki Tim Duncan né Tony Parker spiluðu með San Antonio í nótt en þrátt fyrir það lenti liðið ekki í teljandi vandræðum með andstæðinga sína. Aaron Baynes skoraði fimmtán stig fyrir liðið og þeir Manu Ginobili og Cory Joseph fjórtán hvor. Michael Carter-Williams skoraði 24 stig fyrir heimamenn og tók þar að auki fjórtán fráköst. Tony Wroten missti þó af leiknum vegna hnémeiðsla. LA Clippers vann Minnesota, 127-101, þar sem Blake Griffin og JJ Redick skoruðu 23 stig hvor áður en þeir fengu að hvíla í fjórða leikhluta. Clippers lauk þar með við langa útileikjahrinu en liðið vann sex af sjö leikjunum í hrinunni sem er besti árangur í sögu félagsins. Shabazz Muhammed skoraði átján stig og tók tíu fráköst fyrir Minnesota og nýliðinn Andrew Wiggins fjórtán stig - öll í fyrri hálfleik. Denver vann Utah, 103-101, sem tapaði þar með sínum sjötta leik í röð. Ty Lawson skoraði fimmtán stig og mikilvæga körfu á lokamínútu leiksins sem gerði út um leikinn fyrir Denver. Úrslit næturinnar: Philadelphia - San Antonio 103-109 Washington - Miami 107-86 Utah - Denver 101-103 LA Clippers - Minnesota 127-101 NBA Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Handbolti Fleiri fréttir „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Sjá meira
Philadelphia tapaði enn einum leiknum í NBA-deildinni í nótt er liðið mætti meisturum San Antonio Spurs á heimavelli. San Antonio vann sex stiga sigur, 109-103. Þar með hefur Philadelphia tapað öllum sautján leikjum sínum á tímabilinu en félagið hefur aldrei byrjað verr í deildinni. Þrjú lið hafa byrjað með sautján töpum í röð í sögunni og aðeins eitt fyrstu átján. Philadelphia getur því jafnað deildarmetið ef liðið tapar fyrir Oklahoma City á heimavelli á föstudagskvöldið. Hvorki Tim Duncan né Tony Parker spiluðu með San Antonio í nótt en þrátt fyrir það lenti liðið ekki í teljandi vandræðum með andstæðinga sína. Aaron Baynes skoraði fimmtán stig fyrir liðið og þeir Manu Ginobili og Cory Joseph fjórtán hvor. Michael Carter-Williams skoraði 24 stig fyrir heimamenn og tók þar að auki fjórtán fráköst. Tony Wroten missti þó af leiknum vegna hnémeiðsla. LA Clippers vann Minnesota, 127-101, þar sem Blake Griffin og JJ Redick skoruðu 23 stig hvor áður en þeir fengu að hvíla í fjórða leikhluta. Clippers lauk þar með við langa útileikjahrinu en liðið vann sex af sjö leikjunum í hrinunni sem er besti árangur í sögu félagsins. Shabazz Muhammed skoraði átján stig og tók tíu fráköst fyrir Minnesota og nýliðinn Andrew Wiggins fjórtán stig - öll í fyrri hálfleik. Denver vann Utah, 103-101, sem tapaði þar með sínum sjötta leik í röð. Ty Lawson skoraði fimmtán stig og mikilvæga körfu á lokamínútu leiksins sem gerði út um leikinn fyrir Denver. Úrslit næturinnar: Philadelphia - San Antonio 103-109 Washington - Miami 107-86 Utah - Denver 101-103 LA Clippers - Minnesota 127-101
NBA Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Handbolti Fleiri fréttir „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Sjá meira