Höfðu það notalegt við arineld á meðan veðrið gekk yfir Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 1. desember 2014 11:02 Fjölskyldan býr í lítilli skútu við Reykjavíkurhöfn. vísir/vilhelm „Við höfðum það bara ljómandi gott í nótt. Við kveiktum upp í arninum þannig að það var bara hlýtt og gott,“ segir Natasha González sem býr ásamt eiginmanni sínum og tveimur dætrum í seglskútu við Reykjavíkurhöfn. Fjölskyldunni bárust fregnir af slæmri veðurspá og gripu því til viðeigandi ráðstafanna. Eiginmaður Natöshu, Jay Thompson González, batt skútuna kyrfilega niður en heppnin var þó með þeim því skútan er á skjólsælum stað og því fundu þau ekki mikið fyrir veðrinu. Þau bjuggust þó við að veðrið yrði verra, en þau hafa ferðast um heim allan í öllum veðrum og vindum og því ýmsu vön. „Það var hvasst en þetta var alls ekkert svo slæmt og við höfum séð það verra. Við eyddum fyrri part kvölds hjá vinafólki okkar í mat, vorum komin heim um klukkan 11 og misstum líklega af versta veðrinu,“ segir Natasha. Aðspurð hvort rokið hafi ekki haft áhrif á svefninn segir hún svo ekki hafa verið. „Nei alls ekki. Við sváfum bara vel en það er líka örugglega vegna þess að við erum á svo góðum skjólsælum stað,“ segir Natasha að lokum, glöð í bragði. Veður Tengdar fréttir Búa í seglskútu við Reykjavíkurhöfn Fimm manna fjölskylda sem ferðast hefur um heiminn síðastliðin sex ár í lítilli skútu hafa vetursetu við Reykjavíkurhöfn og mun sjötti fjölskyldumeðlimurinn fæðast í skútunni í mars. 19. nóvember 2014 07:00 Fjölskyldan í Reykjavíkurhöfn: Heldur kyrru fyrir í seglskútunni í óveðrinu "Við höfum séð það miklu verra,“ segir Natasha Gonzáles. 1. desember 2014 00:43 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Fleiri fréttir Barneignir og sauðfjárrækt á sviðnu í Aratungu Kínverskir bílar notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Sjá meira
„Við höfðum það bara ljómandi gott í nótt. Við kveiktum upp í arninum þannig að það var bara hlýtt og gott,“ segir Natasha González sem býr ásamt eiginmanni sínum og tveimur dætrum í seglskútu við Reykjavíkurhöfn. Fjölskyldunni bárust fregnir af slæmri veðurspá og gripu því til viðeigandi ráðstafanna. Eiginmaður Natöshu, Jay Thompson González, batt skútuna kyrfilega niður en heppnin var þó með þeim því skútan er á skjólsælum stað og því fundu þau ekki mikið fyrir veðrinu. Þau bjuggust þó við að veðrið yrði verra, en þau hafa ferðast um heim allan í öllum veðrum og vindum og því ýmsu vön. „Það var hvasst en þetta var alls ekkert svo slæmt og við höfum séð það verra. Við eyddum fyrri part kvölds hjá vinafólki okkar í mat, vorum komin heim um klukkan 11 og misstum líklega af versta veðrinu,“ segir Natasha. Aðspurð hvort rokið hafi ekki haft áhrif á svefninn segir hún svo ekki hafa verið. „Nei alls ekki. Við sváfum bara vel en það er líka örugglega vegna þess að við erum á svo góðum skjólsælum stað,“ segir Natasha að lokum, glöð í bragði.
Veður Tengdar fréttir Búa í seglskútu við Reykjavíkurhöfn Fimm manna fjölskylda sem ferðast hefur um heiminn síðastliðin sex ár í lítilli skútu hafa vetursetu við Reykjavíkurhöfn og mun sjötti fjölskyldumeðlimurinn fæðast í skútunni í mars. 19. nóvember 2014 07:00 Fjölskyldan í Reykjavíkurhöfn: Heldur kyrru fyrir í seglskútunni í óveðrinu "Við höfum séð það miklu verra,“ segir Natasha Gonzáles. 1. desember 2014 00:43 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Fleiri fréttir Barneignir og sauðfjárrækt á sviðnu í Aratungu Kínverskir bílar notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Sjá meira
Búa í seglskútu við Reykjavíkurhöfn Fimm manna fjölskylda sem ferðast hefur um heiminn síðastliðin sex ár í lítilli skútu hafa vetursetu við Reykjavíkurhöfn og mun sjötti fjölskyldumeðlimurinn fæðast í skútunni í mars. 19. nóvember 2014 07:00
Fjölskyldan í Reykjavíkurhöfn: Heldur kyrru fyrir í seglskútunni í óveðrinu "Við höfum séð það miklu verra,“ segir Natasha Gonzáles. 1. desember 2014 00:43