Flug líklega ekki með eðlilegum hætti fyrr en á morgun Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 1. desember 2014 08:36 Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair. Vísir/Anton Vegna vonskuveðurs hefur ákvörðun verið tekin um að seinka nokkrum flugferðum frá Bandaríkjunum sem lenda áttu í Keflavík í morgun. Veðurskilyrði í Keflavík eru slæm og vindur sterkur. Ekki er gert ráð fyrir að flug verði með eðlilegum hætti fyrr en á morgun. „Vegna veðurs var ákveðið að seinka flugi. Hingað kom flug okkar frá Bandaríkjunum og Kanada núna í morgunsárið. Þannig að það eru sex flug væntanleg að vestan um hádegið og í framhaldi af því fara önnur sex flug til Evrópuborga, sem er líka í seinkun. Þannig að það er töluverður hluti fluga enn í seinkun vegna veðurs og við gerum í rauninni ekki ráð fyrir að þetta verði með eðlilegum hætti fyrr en á morgun,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair.Þá féll allt innanlandsflug niður í gær eftir hádegi en athugað verður með flug klukkan níu í dag. Veður Tengdar fréttir Vonskuveður á Akureyri: Gámur fauk nokkra metra Á meðfylgjandi myndum má sjá björgunarsveitarmenn að störfum í Drekagili en þar fór gámur á hliðina eftir að hann tók á sig vind. Hviðurnar voru svo sterkar að þær feyktu gáminum nokkra metra og var hann farinn að nálgast kyrrstæðan bíl þegar björgunarsveitarmenn bar að garði, að sögn sjónarvottar. 1. desember 2014 02:04 Engin slys en þónokkuð tjón víða Ekki er vitað til að nein alvarleg slys hafi orðið í ofsaveðrinu sem gekk yfir landið í gær og í nótt og verulega hefur dregið úr vindi nema hvað nokkuð hvasst er enn sumstaðar á Norðurlandi. 1. desember 2014 07:22 Mikil röskun á innanlands- og millilandaflugi Upplýsingafulltrúi Icelandair vonast til að áætlanir félagsins verði komnar í samt lag á morgun og hvetur fólk til að fylgjast vel með upplýsingasíðum. 30. nóvember 2014 19:59 Spáð allt að 23 metrum á sekúndu Veðurspá dagsins og næstu daga. 1. desember 2014 07:29 Innanlandsflugi aflýst Búið er að aflýsa öllu innanlandsflugi hjá Flugfélagi Íslands það sem eftir er af degi vegna veðurs. 30. nóvember 2014 11:40 Undirbúningur fyrir storminn: Festi svalahurðina kyrfilega "Hún tekur á sig mikinn vind, vindáttin mun líklega standa beint á hana í kvöld. Mér fannst því ekki annað hægt en að festa hana algjörlega, til þess að bjóða ekki hættunni heim.“ 30. nóvember 2014 19:07 Umferðarljós víða óvirk Rafmagnstruflanir hafa orðið víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu í kvöld og hefur það haft áhrif á umferðarljós 30. nóvember 2014 22:29 Óveður í dag Upp úr hádegi fer að hvessa verulega þegar vindhraðinn á að komast í 18-25 metrar á sekúndu og fylgir því talsverð rigning. 30. nóvember 2014 09:20 Viðburðum aflýst vegna veðurs Veður setur strik í reikninginn víða. 30. nóvember 2014 13:13 Talsverð röskun á flugi vegna veðurs Bæði Icelandair og WOW hafa þurft að aflýsa ferðum sökum veðurs. 30. nóvember 2014 16:34 Vefmyndavél við Holuhraun dottin út Myndavél Mílu mátti sín lítils gegn veðurofsanum á hálendinu norðan Vatnajökuls. 30. nóvember 2014 23:17 Mest lesið Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Erlent Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Erlent Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Innlent Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Erlent Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Óseldir flugeldar geymdir í vel vöktuðu húsi Innlent Ungbörn geti fundið nikótínpúða á róló: „Þetta getur verið lífshættulegt“ Innlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Fleiri fréttir Ungbörn geti fundið nikótínpúða á róló: „Þetta getur verið lífshættulegt“ Óseldir flugeldar geymdir í vel vöktuðu húsi Vilja færa skipulagsvald alþjóðaflugvalla til ríkis Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Tekist á um vopnastuðning við Úkraínu Hættulegustu gatnamótin við Miklubraut Skilur ekkert í afstöðu samtakanna Bjarkargata varð Bjargargötu að falli Tímamótadómur og flugeldahöll björgunarsveitanna Biðin eftir ökuskírteinum senn á enda Tók að sér að skipta búi móður sinnar og hafði tugi milljóna af því Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Sjá meira
Vegna vonskuveðurs hefur ákvörðun verið tekin um að seinka nokkrum flugferðum frá Bandaríkjunum sem lenda áttu í Keflavík í morgun. Veðurskilyrði í Keflavík eru slæm og vindur sterkur. Ekki er gert ráð fyrir að flug verði með eðlilegum hætti fyrr en á morgun. „Vegna veðurs var ákveðið að seinka flugi. Hingað kom flug okkar frá Bandaríkjunum og Kanada núna í morgunsárið. Þannig að það eru sex flug væntanleg að vestan um hádegið og í framhaldi af því fara önnur sex flug til Evrópuborga, sem er líka í seinkun. Þannig að það er töluverður hluti fluga enn í seinkun vegna veðurs og við gerum í rauninni ekki ráð fyrir að þetta verði með eðlilegum hætti fyrr en á morgun,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair.Þá féll allt innanlandsflug niður í gær eftir hádegi en athugað verður með flug klukkan níu í dag.
Veður Tengdar fréttir Vonskuveður á Akureyri: Gámur fauk nokkra metra Á meðfylgjandi myndum má sjá björgunarsveitarmenn að störfum í Drekagili en þar fór gámur á hliðina eftir að hann tók á sig vind. Hviðurnar voru svo sterkar að þær feyktu gáminum nokkra metra og var hann farinn að nálgast kyrrstæðan bíl þegar björgunarsveitarmenn bar að garði, að sögn sjónarvottar. 1. desember 2014 02:04 Engin slys en þónokkuð tjón víða Ekki er vitað til að nein alvarleg slys hafi orðið í ofsaveðrinu sem gekk yfir landið í gær og í nótt og verulega hefur dregið úr vindi nema hvað nokkuð hvasst er enn sumstaðar á Norðurlandi. 1. desember 2014 07:22 Mikil röskun á innanlands- og millilandaflugi Upplýsingafulltrúi Icelandair vonast til að áætlanir félagsins verði komnar í samt lag á morgun og hvetur fólk til að fylgjast vel með upplýsingasíðum. 30. nóvember 2014 19:59 Spáð allt að 23 metrum á sekúndu Veðurspá dagsins og næstu daga. 1. desember 2014 07:29 Innanlandsflugi aflýst Búið er að aflýsa öllu innanlandsflugi hjá Flugfélagi Íslands það sem eftir er af degi vegna veðurs. 30. nóvember 2014 11:40 Undirbúningur fyrir storminn: Festi svalahurðina kyrfilega "Hún tekur á sig mikinn vind, vindáttin mun líklega standa beint á hana í kvöld. Mér fannst því ekki annað hægt en að festa hana algjörlega, til þess að bjóða ekki hættunni heim.“ 30. nóvember 2014 19:07 Umferðarljós víða óvirk Rafmagnstruflanir hafa orðið víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu í kvöld og hefur það haft áhrif á umferðarljós 30. nóvember 2014 22:29 Óveður í dag Upp úr hádegi fer að hvessa verulega þegar vindhraðinn á að komast í 18-25 metrar á sekúndu og fylgir því talsverð rigning. 30. nóvember 2014 09:20 Viðburðum aflýst vegna veðurs Veður setur strik í reikninginn víða. 30. nóvember 2014 13:13 Talsverð röskun á flugi vegna veðurs Bæði Icelandair og WOW hafa þurft að aflýsa ferðum sökum veðurs. 30. nóvember 2014 16:34 Vefmyndavél við Holuhraun dottin út Myndavél Mílu mátti sín lítils gegn veðurofsanum á hálendinu norðan Vatnajökuls. 30. nóvember 2014 23:17 Mest lesið Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Erlent Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Erlent Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Innlent Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Erlent Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Óseldir flugeldar geymdir í vel vöktuðu húsi Innlent Ungbörn geti fundið nikótínpúða á róló: „Þetta getur verið lífshættulegt“ Innlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Fleiri fréttir Ungbörn geti fundið nikótínpúða á róló: „Þetta getur verið lífshættulegt“ Óseldir flugeldar geymdir í vel vöktuðu húsi Vilja færa skipulagsvald alþjóðaflugvalla til ríkis Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Tekist á um vopnastuðning við Úkraínu Hættulegustu gatnamótin við Miklubraut Skilur ekkert í afstöðu samtakanna Bjarkargata varð Bjargargötu að falli Tímamótadómur og flugeldahöll björgunarsveitanna Biðin eftir ökuskírteinum senn á enda Tók að sér að skipta búi móður sinnar og hafði tugi milljóna af því Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Sjá meira
Vonskuveður á Akureyri: Gámur fauk nokkra metra Á meðfylgjandi myndum má sjá björgunarsveitarmenn að störfum í Drekagili en þar fór gámur á hliðina eftir að hann tók á sig vind. Hviðurnar voru svo sterkar að þær feyktu gáminum nokkra metra og var hann farinn að nálgast kyrrstæðan bíl þegar björgunarsveitarmenn bar að garði, að sögn sjónarvottar. 1. desember 2014 02:04
Engin slys en þónokkuð tjón víða Ekki er vitað til að nein alvarleg slys hafi orðið í ofsaveðrinu sem gekk yfir landið í gær og í nótt og verulega hefur dregið úr vindi nema hvað nokkuð hvasst er enn sumstaðar á Norðurlandi. 1. desember 2014 07:22
Mikil röskun á innanlands- og millilandaflugi Upplýsingafulltrúi Icelandair vonast til að áætlanir félagsins verði komnar í samt lag á morgun og hvetur fólk til að fylgjast vel með upplýsingasíðum. 30. nóvember 2014 19:59
Innanlandsflugi aflýst Búið er að aflýsa öllu innanlandsflugi hjá Flugfélagi Íslands það sem eftir er af degi vegna veðurs. 30. nóvember 2014 11:40
Undirbúningur fyrir storminn: Festi svalahurðina kyrfilega "Hún tekur á sig mikinn vind, vindáttin mun líklega standa beint á hana í kvöld. Mér fannst því ekki annað hægt en að festa hana algjörlega, til þess að bjóða ekki hættunni heim.“ 30. nóvember 2014 19:07
Umferðarljós víða óvirk Rafmagnstruflanir hafa orðið víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu í kvöld og hefur það haft áhrif á umferðarljós 30. nóvember 2014 22:29
Óveður í dag Upp úr hádegi fer að hvessa verulega þegar vindhraðinn á að komast í 18-25 metrar á sekúndu og fylgir því talsverð rigning. 30. nóvember 2014 09:20
Talsverð röskun á flugi vegna veðurs Bæði Icelandair og WOW hafa þurft að aflýsa ferðum sökum veðurs. 30. nóvember 2014 16:34
Vefmyndavél við Holuhraun dottin út Myndavél Mílu mátti sín lítils gegn veðurofsanum á hálendinu norðan Vatnajökuls. 30. nóvember 2014 23:17