Ófært í efri byggðum Kópavogs

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kópavogsbæ. Það er erfitt fyrir moksturstæki að komast leiðar sinnar vegna bíla sem eru fastir og jafnvél búið að yfirgefa.
Unnið verður að opnun um leið og veður gengur niður. Vegfarendur eru beðnir að athuga að víðar er Illfært í bænum. Samkvæmt tilkynningu Vegagerðarinnar er fólk beðið um að halda sig inni á höfuðborgarsvæðinu.
Tengdar fréttir

Strætóferðum mun seinka og jafnvel falla niður
Seinkanir og niðurfellingar ferða verða óhjákvæmilegar í akstri Strætó fram eftir degi vegna veðurs og færðar, ekki verður hægt að tryggja mætingar.

Millilandaflug enn í gangi
Enginn kemst hinsvegar á flugvöllinn.

Starfsmaður ferðaskrifstofu nýtir augnablikið
Starfsmaður hjá Sumarferðum sá sér leik á borði í storminum í dag til að minna á að betra veður sé að finna annars staðar í heiminum.

Slapp með skrekkinn í bílveltu á Vesturlandsvegi
Öllum aðalleiðum inn og út af höfuðborgarsvæðinu hefur verið lokað vegna stormsins sem geysað hefur á suðvesturhorni landsins frá því í morgun.

Töluverð úrkoma á höfuðborgarsvæðinu
Stormur mun skella á Suður- og Vesturlandi fyrir hádegi og með honum fylgir mikil snjókoma.

Þurftu að aðstoða hóp leikskólabarna í leikskólann
Á annað hundrað björgunarmenn sinna nú ófærðaraðstoð á suðvesturhorni landsins.

Þeir sem mæta of seint í próf fá lengdan próftíma
Allnokkrar fyrirspurnir hafa borist inn á skrifstofur Háskóla Íslands um það hvort prófum, sem hefjast eiga í dag kl.13.30, verið frestað vegna veðurs.