Sjúklingurinn á kaffistofunni: Boðið að færa sig en afþakkaði Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 11. desember 2014 13:14 Guðni undirgekkst rannsóknir í dag og vonar að niðurstaðna sér að vænta fljótlega. "Mér nefnilega hundleiðist.“ vísir/vilhelm „Ég er hér enn og verð þar áfram. Mér var boðið að færa mig í morgun en ég afþakkaði það. Ég hef það bara fínt hér og það er fínt að fá að hitta fólk,“ segir Guðni Páll Viktorsson, sem legið hefur á afar óvenjulegum stað á Landspítalanum undanfarna daga, eða inni á kaffistofu hjartadeildarinnar vegna verkfalls lækna. „Ég get ekki verið annað en sáttur. Þetta kallast víst forsetaherbergið en ég er með útsýni yfir Perluna og Valssvæðið,“ bætir hann við. Fréttablaðið greindi frá því í dag að vegna verkfallsins hefði Guðni ekki undirgengist nauðsynlegar rannsóknir, en hann kenndi sér meins síðastliðið mánudagskvöld og leitaði því aðstoðar á bráðamóttöku. Hann var í kjölfarið sendur á Hjartagátt til frekari rannsókna en svo lagður inn á hjartadeild 14EG. „Ég fékk svimaköst og ákvað að láta kíkja á mig. En þeir hafa ekki viljað sleppa mér nema senda mig fyrst í rannsóknir. En ég var sendur í sneiðmyndatöku í morgun og bíð núna eftir niðurstöðunum,“ segir Guðni. „Ég vona bara að ég fái þær fljótlega. Mér nefnilega hundleiðist,“ segir hann léttur í bragði og bætir við að hann hlakki til að komast aftur heim. Tengdar fréttir Hjartveikur maður fastur á kaffistofu Landspítalans Guðni Páll Viktorsson hefur legið inni á hjartadeild Landspítalans í fjóra daga, veit ekki hvað amar að honum en má ekki fara heim. Engir sjúklingar eru útskrifaðir vegna verkfalls 11. desember 2014 07:00 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Fleiri fréttir Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Sjá meira
„Ég er hér enn og verð þar áfram. Mér var boðið að færa mig í morgun en ég afþakkaði það. Ég hef það bara fínt hér og það er fínt að fá að hitta fólk,“ segir Guðni Páll Viktorsson, sem legið hefur á afar óvenjulegum stað á Landspítalanum undanfarna daga, eða inni á kaffistofu hjartadeildarinnar vegna verkfalls lækna. „Ég get ekki verið annað en sáttur. Þetta kallast víst forsetaherbergið en ég er með útsýni yfir Perluna og Valssvæðið,“ bætir hann við. Fréttablaðið greindi frá því í dag að vegna verkfallsins hefði Guðni ekki undirgengist nauðsynlegar rannsóknir, en hann kenndi sér meins síðastliðið mánudagskvöld og leitaði því aðstoðar á bráðamóttöku. Hann var í kjölfarið sendur á Hjartagátt til frekari rannsókna en svo lagður inn á hjartadeild 14EG. „Ég fékk svimaköst og ákvað að láta kíkja á mig. En þeir hafa ekki viljað sleppa mér nema senda mig fyrst í rannsóknir. En ég var sendur í sneiðmyndatöku í morgun og bíð núna eftir niðurstöðunum,“ segir Guðni. „Ég vona bara að ég fái þær fljótlega. Mér nefnilega hundleiðist,“ segir hann léttur í bragði og bætir við að hann hlakki til að komast aftur heim.
Tengdar fréttir Hjartveikur maður fastur á kaffistofu Landspítalans Guðni Páll Viktorsson hefur legið inni á hjartadeild Landspítalans í fjóra daga, veit ekki hvað amar að honum en má ekki fara heim. Engir sjúklingar eru útskrifaðir vegna verkfalls 11. desember 2014 07:00 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Fleiri fréttir Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Sjá meira
Hjartveikur maður fastur á kaffistofu Landspítalans Guðni Páll Viktorsson hefur legið inni á hjartadeild Landspítalans í fjóra daga, veit ekki hvað amar að honum en má ekki fara heim. Engir sjúklingar eru útskrifaðir vegna verkfalls 11. desember 2014 07:00