Mættu fordómum fyrir að spila diskótónlist Tinni Sveinsson skrifar 10. desember 2014 17:15 Í þriðja þætti nýrrar þáttaraðar Hljóðheima hér á Vísi er hljómsveitin Boogie Trouble heimsótt. Meðlimir sveitarinnar segja hér frá því hvernig sveitin varð til og ástæðu þess að hljómsveitin spilar diskóskotna tónlist. „Við Ingibjörg, sem spilar á bassa, erum harðar soul-konur. Sindri er síðan poppgúru þannig að þetta var góð millilending,“ segir Klara Arnalds, söngkona sveitarinnar. Þau hafi samt mætt tortryggni hjá fólki sem frétti að þau spiluðu diskó. Myndatökumaðurinn Sindri Grétarsson og Guðni Einarsson við tökur á þættinum. „Þetta er poppað en í diskókjól. Fólk er oft með fordóma fyrir því fyrirfram. En þegar það er búið að heyra í okkur er það sátt,“ segir Sindri Freyr Steinsson gítarleikari. Sveitin safnaði nýlega fyrir upptökum á nýrri plötu í gegnum vefsíðuna Karolina Fund. Þátturinn er sá þriðji í þessarri þáttaröð af Hljóðheimum. Meðal fleiri gesta í þáttaröðinni eru Óttarr Proppé, Reykjavíkurdætur, Valgeir Sigurðsson í Bedroom Community og Sölvi Blöndal. Þættirnir hétu áður Á bak við borðin og hafa verið í sýningu hér á Vísi síðan í fyrra. Eldri þætti má finna á Vísir Sjónvarp undir flokknum Hljóðheimar. Hljóðheimar Tónlist Tengdar fréttir Mikið stress í kringum nýja Quarashi lagið Sölvi Blöndal er sóttur heim í nýjasta þætti Hljóðheima. 3. desember 2014 13:45 Hljóðheimar hefja göngu sína á Vísi í næstu viku Guðni Einarsson skyggnist inn í vinnuferli tónlistarmanna í Hljóðheimum á Vísi. 20. nóvember 2014 12:15 Við tókum þennan rokkstjörnupakka á mjög skömmum tíma Fyrsti þáttur Hljóðheima. Óttar Proppé rifjar upp upphaf Ham og fleiri góðar sögur. 26. nóvember 2014 16:30 Mest lesið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Lífið Mortal Kombat-stjarna látin Lífið Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Kveður fasteignir fyrir kroppa Lífið Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Í þriðja þætti nýrrar þáttaraðar Hljóðheima hér á Vísi er hljómsveitin Boogie Trouble heimsótt. Meðlimir sveitarinnar segja hér frá því hvernig sveitin varð til og ástæðu þess að hljómsveitin spilar diskóskotna tónlist. „Við Ingibjörg, sem spilar á bassa, erum harðar soul-konur. Sindri er síðan poppgúru þannig að þetta var góð millilending,“ segir Klara Arnalds, söngkona sveitarinnar. Þau hafi samt mætt tortryggni hjá fólki sem frétti að þau spiluðu diskó. Myndatökumaðurinn Sindri Grétarsson og Guðni Einarsson við tökur á þættinum. „Þetta er poppað en í diskókjól. Fólk er oft með fordóma fyrir því fyrirfram. En þegar það er búið að heyra í okkur er það sátt,“ segir Sindri Freyr Steinsson gítarleikari. Sveitin safnaði nýlega fyrir upptökum á nýrri plötu í gegnum vefsíðuna Karolina Fund. Þátturinn er sá þriðji í þessarri þáttaröð af Hljóðheimum. Meðal fleiri gesta í þáttaröðinni eru Óttarr Proppé, Reykjavíkurdætur, Valgeir Sigurðsson í Bedroom Community og Sölvi Blöndal. Þættirnir hétu áður Á bak við borðin og hafa verið í sýningu hér á Vísi síðan í fyrra. Eldri þætti má finna á Vísir Sjónvarp undir flokknum Hljóðheimar.
Hljóðheimar Tónlist Tengdar fréttir Mikið stress í kringum nýja Quarashi lagið Sölvi Blöndal er sóttur heim í nýjasta þætti Hljóðheima. 3. desember 2014 13:45 Hljóðheimar hefja göngu sína á Vísi í næstu viku Guðni Einarsson skyggnist inn í vinnuferli tónlistarmanna í Hljóðheimum á Vísi. 20. nóvember 2014 12:15 Við tókum þennan rokkstjörnupakka á mjög skömmum tíma Fyrsti þáttur Hljóðheima. Óttar Proppé rifjar upp upphaf Ham og fleiri góðar sögur. 26. nóvember 2014 16:30 Mest lesið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Lífið Mortal Kombat-stjarna látin Lífið Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Kveður fasteignir fyrir kroppa Lífið Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Mikið stress í kringum nýja Quarashi lagið Sölvi Blöndal er sóttur heim í nýjasta þætti Hljóðheima. 3. desember 2014 13:45
Hljóðheimar hefja göngu sína á Vísi í næstu viku Guðni Einarsson skyggnist inn í vinnuferli tónlistarmanna í Hljóðheimum á Vísi. 20. nóvember 2014 12:15
Við tókum þennan rokkstjörnupakka á mjög skömmum tíma Fyrsti þáttur Hljóðheima. Óttar Proppé rifjar upp upphaf Ham og fleiri góðar sögur. 26. nóvember 2014 16:30