Laxatartar með estragonsósu Rikka skrifar 10. desember 2014 15:45 Eyþór Rúnarsson, meistarakokkur, töfrar hérna fram frábæran laxatartar sem tilvalin er í jólaboðið. Laxatartar með estragondressingu á melbabrauði 6 msk ólífuolía 4 greinar estragon 1 msk rósapipar 200 gr lax 1 stk sellerístöngull (fínt skorinn) ½ stk skallotlaukur (fínt skorinn) 1 stk avokadó 2 msk fínt rifinn piparrót ½ appelsína börkur Blandið ólífuolíu og estragoni saman í mortel og maukið vel saman. Takið ca. 3 msk af olíunni frá og geymið til að setja á melbabrauðið. Bætið rósapiparnum út í olíuna og brjótið hann niður. Skerið laxinn niður í litla bita og setjið hann í skál með skallotlauknum og selleríinu. Skerið avokadóið langsöm og takið steininn úr því og skafið kjötið inn úr með skeið. Skerið avokadóið í jafnstóra bita og laxinn. Bætið piparrótinni og appelsínuberkinum út í og smakkið til með salti.Estragondressing 2 msk majónes ½ sítróna safi 1 msk piparrót 1 msk fínt skorið estragon Sjávarsalt Blandið öllu hráefninu saman og smakkið til með salti.Estragon melbabarauð 3 msk estragonolía 1 stk langskorið brauð Penslið brauðið með olíunni og kryddið með salti. Setjið inn í 180 gráðu heitan ofninn í 10 mín. Setjið allt saman á brauðið og berið fram. Eyþór Rúnarsson Jólamatur Tengdar fréttir Meistarakokkur á skjánum Eyþór Rúnarsson snýr aftur á Stöð 2 með gómsæta og girnilega matreiðsluþætti. 5. desember 2014 10:00 Svona gerirðu graflax Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er með uppskrift af hinum fullkomna grafna laxi með graflaxsósu sem svíkur engan. 5. desember 2014 14:30 Sveppahjúpað hátíðarhreindýr Hreindýr er hátíðlegur matur. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er hér með frábæra uppskrift af hreindýralund sem hjúpuð er sveppum, kremaðri sveppasósu og graskers-,peru- og gráðaostasalati 5. desember 2014 15:30 Ómótstæðileg epla- og brómberjabaka Eftirréttirnir eru rúsínan í pylsuendanum á jólaborðinu. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur töfraði fram þessa ómótstæðilegu epla- og brómberjaböku sem allir geta leikið eftir 5. desember 2014 16:00 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Eyþór Rúnarsson, meistarakokkur, töfrar hérna fram frábæran laxatartar sem tilvalin er í jólaboðið. Laxatartar með estragondressingu á melbabrauði 6 msk ólífuolía 4 greinar estragon 1 msk rósapipar 200 gr lax 1 stk sellerístöngull (fínt skorinn) ½ stk skallotlaukur (fínt skorinn) 1 stk avokadó 2 msk fínt rifinn piparrót ½ appelsína börkur Blandið ólífuolíu og estragoni saman í mortel og maukið vel saman. Takið ca. 3 msk af olíunni frá og geymið til að setja á melbabrauðið. Bætið rósapiparnum út í olíuna og brjótið hann niður. Skerið laxinn niður í litla bita og setjið hann í skál með skallotlauknum og selleríinu. Skerið avokadóið langsöm og takið steininn úr því og skafið kjötið inn úr með skeið. Skerið avokadóið í jafnstóra bita og laxinn. Bætið piparrótinni og appelsínuberkinum út í og smakkið til með salti.Estragondressing 2 msk majónes ½ sítróna safi 1 msk piparrót 1 msk fínt skorið estragon Sjávarsalt Blandið öllu hráefninu saman og smakkið til með salti.Estragon melbabarauð 3 msk estragonolía 1 stk langskorið brauð Penslið brauðið með olíunni og kryddið með salti. Setjið inn í 180 gráðu heitan ofninn í 10 mín. Setjið allt saman á brauðið og berið fram.
Eyþór Rúnarsson Jólamatur Tengdar fréttir Meistarakokkur á skjánum Eyþór Rúnarsson snýr aftur á Stöð 2 með gómsæta og girnilega matreiðsluþætti. 5. desember 2014 10:00 Svona gerirðu graflax Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er með uppskrift af hinum fullkomna grafna laxi með graflaxsósu sem svíkur engan. 5. desember 2014 14:30 Sveppahjúpað hátíðarhreindýr Hreindýr er hátíðlegur matur. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er hér með frábæra uppskrift af hreindýralund sem hjúpuð er sveppum, kremaðri sveppasósu og graskers-,peru- og gráðaostasalati 5. desember 2014 15:30 Ómótstæðileg epla- og brómberjabaka Eftirréttirnir eru rúsínan í pylsuendanum á jólaborðinu. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur töfraði fram þessa ómótstæðilegu epla- og brómberjaböku sem allir geta leikið eftir 5. desember 2014 16:00 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Meistarakokkur á skjánum Eyþór Rúnarsson snýr aftur á Stöð 2 með gómsæta og girnilega matreiðsluþætti. 5. desember 2014 10:00
Svona gerirðu graflax Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er með uppskrift af hinum fullkomna grafna laxi með graflaxsósu sem svíkur engan. 5. desember 2014 14:30
Sveppahjúpað hátíðarhreindýr Hreindýr er hátíðlegur matur. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er hér með frábæra uppskrift af hreindýralund sem hjúpuð er sveppum, kremaðri sveppasósu og graskers-,peru- og gráðaostasalati 5. desember 2014 15:30
Ómótstæðileg epla- og brómberjabaka Eftirréttirnir eru rúsínan í pylsuendanum á jólaborðinu. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur töfraði fram þessa ómótstæðilegu epla- og brómberjaböku sem allir geta leikið eftir 5. desember 2014 16:00