Útlit fyrir annan storm á sunnudaginn Kjartan Atli Kjartansson skrifar 10. desember 2014 11:33 Veðrið mun ekki skána mikið á næstunni. Útlit er fyrir annan storm úr norðanátt á sunnudagskvöld. Þetta kemur fram í samtali við Helgu Ívarsdóttur, veðurfræðing hjá Veðurstofu Íslands „Smáatriðin í þessu er ekki ljós, en það er útlit fyrir norðanstorm sem gengur yfir allt landið. Útlit er fyrir að á meðan stormurinn geysi verði frost. Á mánudag mun líklega lægja en þá kólnar talsvert. En síðan er útlit fyrir að á þriðjudaginn verði aftur vaxandi norðanátt. Það er meiri óvissa yfir því norðan áhlaupi, það gæti alveg breyst. En veðrið gæti semsagt aftur orðið slæmt á þriðjudaginn.“ Því er útlit fyrir að þriðji stormurinn muni ganga yfir landið á sunnudaginn og jafnvel sá fjórði á þriðjudaginn. Helga segir að í dag verði frost um allt land og gæti það náð allt að átta gráðum. Næstu daga mun veðrið kólna og er gert ráð fyrir miklu frosti á föstudag og eitthvað inn í helgina. Á vefsíðu Veðurstofunnar má sjá veðurspá fyrir daginn í dag og lítur hún svo út:Norðlæg átt 18-25 m/s, hvassast norðantil á landinu. Hægari austantil fram undir kvöld. Norðan 15-25 m/s í nótt, hvassast austast. Snjókoma eða él, en úrkomulítið á Suður- og Suðausturlandi. Lítið eitt hægari þegar líður á morgundaginn og dregur úr úrkomu um landið vestanvert. Frost 1 til 7 stig. Veður Tengdar fréttir Víða rafmagnslaust á Vestfjörðum Barðastrandalína er spennulaus sökum ísingar og eru íbúar á Barðaströnd því án rafmagns. 10. desember 2014 10:07 Próf frestast um hálftíma vegna óveðurs Vegna slæmrar færðar á höfuðborgarsvæðinu hefur prófum sem hefjast áttu kl. 9 í Háskóla Íslands verið frestað til kl. 9.30. 10. desember 2014 09:16 Bjargaði konu og barni úr bíl á Reykjanesbrautinni Lögreglan á Suðurnesjum varar við miklu hvassvirði og mjög slæmu skyggni á Reykjanesbraut. Þar er nú allt niður í tveggja metra skyggni og eru björgunarsveitir í viðbragðsstöðu. 10. desember 2014 09:07 Sein í vinnuna og sumir á hjóli Einstaka hjólreiðakappar breyttu ekki útaf vananum og hjóluðu til vinnu vopnaðir skíðagleraugum í morgun. 10. desember 2014 10:04 Snjóflóð kom í veg fyrir að sjúkrabíll kæmist til baka á Ísafjörð Afleitt veður hefur verið á Vestfjörðum síðan síðdegis í gær og hefur það meðal annars valdið rafmagnstruflunum. Það hefur verið rafmagnslaust á Barðaströnd síðan aðfararnótt þriðjudags og þar er víða orðið kalt í húsum. 10. desember 2014 07:13 Engar breytingar á millilandaflugi Innanlandsflug liggur þó niðri. 10. desember 2014 10:49 Innanlandsflug liggur niðri vegna veðurs Búið að aflýsa flugi til og frá Ísafirði en ekki er útilokað að flogið verði á aðra staði í dag. 10. desember 2014 09:22 Búið að loka Hellisheiði og Þrengslum og slæmar aðstæður á Reykjanesbraut Hellisheiðinni og Þrengslum hefur verið lokað og er þar ekkert ferðaveður. Einnig er lokað undir Hafnarfjalli. Lögreglan á Suðurnesjum varar við miklu hvassvirði og mjög slæmu skyggni á Reykjanesbraut. 10. desember 2014 07:08 Varað við miklum vindstrengjum við Höfðatorg Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við miklum vindstrengjum við Höfðatorg og í Borgartúni við háhýsin í dag. 10. desember 2014 09:54 Snjóflóðahætta og rafmagnslaust á Vestfjörðum Aftakaveður á Vestfjörðum. 10. desember 2014 10:23 Biðin eftir leigubíl varð ekki lengri en hálftími Vaktstjóri hjá Hreyfli segir að fleiri en vanalega hafi kosið að taka leigubíl í vinnuna vegna veðursins í dag. 10. desember 2014 10:10 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fleiri fréttir „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Sjá meira
Útlit er fyrir annan storm úr norðanátt á sunnudagskvöld. Þetta kemur fram í samtali við Helgu Ívarsdóttur, veðurfræðing hjá Veðurstofu Íslands „Smáatriðin í þessu er ekki ljós, en það er útlit fyrir norðanstorm sem gengur yfir allt landið. Útlit er fyrir að á meðan stormurinn geysi verði frost. Á mánudag mun líklega lægja en þá kólnar talsvert. En síðan er útlit fyrir að á þriðjudaginn verði aftur vaxandi norðanátt. Það er meiri óvissa yfir því norðan áhlaupi, það gæti alveg breyst. En veðrið gæti semsagt aftur orðið slæmt á þriðjudaginn.“ Því er útlit fyrir að þriðji stormurinn muni ganga yfir landið á sunnudaginn og jafnvel sá fjórði á þriðjudaginn. Helga segir að í dag verði frost um allt land og gæti það náð allt að átta gráðum. Næstu daga mun veðrið kólna og er gert ráð fyrir miklu frosti á föstudag og eitthvað inn í helgina. Á vefsíðu Veðurstofunnar má sjá veðurspá fyrir daginn í dag og lítur hún svo út:Norðlæg átt 18-25 m/s, hvassast norðantil á landinu. Hægari austantil fram undir kvöld. Norðan 15-25 m/s í nótt, hvassast austast. Snjókoma eða él, en úrkomulítið á Suður- og Suðausturlandi. Lítið eitt hægari þegar líður á morgundaginn og dregur úr úrkomu um landið vestanvert. Frost 1 til 7 stig.
Veður Tengdar fréttir Víða rafmagnslaust á Vestfjörðum Barðastrandalína er spennulaus sökum ísingar og eru íbúar á Barðaströnd því án rafmagns. 10. desember 2014 10:07 Próf frestast um hálftíma vegna óveðurs Vegna slæmrar færðar á höfuðborgarsvæðinu hefur prófum sem hefjast áttu kl. 9 í Háskóla Íslands verið frestað til kl. 9.30. 10. desember 2014 09:16 Bjargaði konu og barni úr bíl á Reykjanesbrautinni Lögreglan á Suðurnesjum varar við miklu hvassvirði og mjög slæmu skyggni á Reykjanesbraut. Þar er nú allt niður í tveggja metra skyggni og eru björgunarsveitir í viðbragðsstöðu. 10. desember 2014 09:07 Sein í vinnuna og sumir á hjóli Einstaka hjólreiðakappar breyttu ekki útaf vananum og hjóluðu til vinnu vopnaðir skíðagleraugum í morgun. 10. desember 2014 10:04 Snjóflóð kom í veg fyrir að sjúkrabíll kæmist til baka á Ísafjörð Afleitt veður hefur verið á Vestfjörðum síðan síðdegis í gær og hefur það meðal annars valdið rafmagnstruflunum. Það hefur verið rafmagnslaust á Barðaströnd síðan aðfararnótt þriðjudags og þar er víða orðið kalt í húsum. 10. desember 2014 07:13 Engar breytingar á millilandaflugi Innanlandsflug liggur þó niðri. 10. desember 2014 10:49 Innanlandsflug liggur niðri vegna veðurs Búið að aflýsa flugi til og frá Ísafirði en ekki er útilokað að flogið verði á aðra staði í dag. 10. desember 2014 09:22 Búið að loka Hellisheiði og Þrengslum og slæmar aðstæður á Reykjanesbraut Hellisheiðinni og Þrengslum hefur verið lokað og er þar ekkert ferðaveður. Einnig er lokað undir Hafnarfjalli. Lögreglan á Suðurnesjum varar við miklu hvassvirði og mjög slæmu skyggni á Reykjanesbraut. 10. desember 2014 07:08 Varað við miklum vindstrengjum við Höfðatorg Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við miklum vindstrengjum við Höfðatorg og í Borgartúni við háhýsin í dag. 10. desember 2014 09:54 Snjóflóðahætta og rafmagnslaust á Vestfjörðum Aftakaveður á Vestfjörðum. 10. desember 2014 10:23 Biðin eftir leigubíl varð ekki lengri en hálftími Vaktstjóri hjá Hreyfli segir að fleiri en vanalega hafi kosið að taka leigubíl í vinnuna vegna veðursins í dag. 10. desember 2014 10:10 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fleiri fréttir „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Sjá meira
Víða rafmagnslaust á Vestfjörðum Barðastrandalína er spennulaus sökum ísingar og eru íbúar á Barðaströnd því án rafmagns. 10. desember 2014 10:07
Próf frestast um hálftíma vegna óveðurs Vegna slæmrar færðar á höfuðborgarsvæðinu hefur prófum sem hefjast áttu kl. 9 í Háskóla Íslands verið frestað til kl. 9.30. 10. desember 2014 09:16
Bjargaði konu og barni úr bíl á Reykjanesbrautinni Lögreglan á Suðurnesjum varar við miklu hvassvirði og mjög slæmu skyggni á Reykjanesbraut. Þar er nú allt niður í tveggja metra skyggni og eru björgunarsveitir í viðbragðsstöðu. 10. desember 2014 09:07
Sein í vinnuna og sumir á hjóli Einstaka hjólreiðakappar breyttu ekki útaf vananum og hjóluðu til vinnu vopnaðir skíðagleraugum í morgun. 10. desember 2014 10:04
Snjóflóð kom í veg fyrir að sjúkrabíll kæmist til baka á Ísafjörð Afleitt veður hefur verið á Vestfjörðum síðan síðdegis í gær og hefur það meðal annars valdið rafmagnstruflunum. Það hefur verið rafmagnslaust á Barðaströnd síðan aðfararnótt þriðjudags og þar er víða orðið kalt í húsum. 10. desember 2014 07:13
Innanlandsflug liggur niðri vegna veðurs Búið að aflýsa flugi til og frá Ísafirði en ekki er útilokað að flogið verði á aðra staði í dag. 10. desember 2014 09:22
Búið að loka Hellisheiði og Þrengslum og slæmar aðstæður á Reykjanesbraut Hellisheiðinni og Þrengslum hefur verið lokað og er þar ekkert ferðaveður. Einnig er lokað undir Hafnarfjalli. Lögreglan á Suðurnesjum varar við miklu hvassvirði og mjög slæmu skyggni á Reykjanesbraut. 10. desember 2014 07:08
Varað við miklum vindstrengjum við Höfðatorg Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við miklum vindstrengjum við Höfðatorg og í Borgartúni við háhýsin í dag. 10. desember 2014 09:54
Biðin eftir leigubíl varð ekki lengri en hálftími Vaktstjóri hjá Hreyfli segir að fleiri en vanalega hafi kosið að taka leigubíl í vinnuna vegna veðursins í dag. 10. desember 2014 10:10