Má búast við flughálku Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 28. desember 2014 18:21 vísir/anton brink Nú hlánar hratt með hlýjum loftmassa og talsverðum sunnanvindi. Við þær aðstæður má búast við að flughálka myndir þar sem þjappaður snjór eða klaki er fyrir á vegum. Á norðanverðu Snæfellsnesi má búast við sunnan stormi og vindhviðum allt að 35 metrum á sekúndu. Í kvöld tekur svo að rigna og bætir enn frekar í hlákuna.Færð og aðstæður Greiðfært er nú orðið í nágrenni höfuðborgarinnar en hálkublettir eru í Þrengslum og hálka víða í uppsveitum Suðurlands. Þæfingsfærð er á Þingskálavegi og þungfært efst á Skeiðavegi og Landvegi. Flughált er á Krísuvíkurvegi og Suðurstrandavegi. Á Snæfellsnesi hefur hlánað mikið og er þess vegna hætta á að klakastykki falli úr Búlandshöfða niður á veg og eru vegfarendur beðnir að fara varlega. Óveður er á Vatnaleið og á norðanverðu Snæfellsnesi og einnig er flughálka á Útnesvegi, Heydalsvegi og Skógarströnd. Flughált og óveður er á Laxárdalsheiði en annars er hálka eða hálkublettir mjög víða á Vesturlandi. Flughálka er á flestum leiðum á Vestfjörðum og einnig óveður í Ísafjarðardjúpi. Hálka er þó á Klettshálsi, Kleifaheiði, Mikladal og á Hálfdán. Á Norðvesturlandi er flughált fyrir Vatnsnes og frá Sauðárkróki í Ketilás annars er hálka á velflestum leiðum. Þæfingsfærð og óveður er á Öxnadalsheiði og flughált í Öxnadal. Óveður er á Siglufjarðarvegi. Á Norðausturlandi er flughált frá Hjalteyri í Dalvík eins er flughált á Tjörnesi, í Köldukinn, Aðaldal og í Reykjahverfi. Þungfært er á Hólasandi annars er hálka mjög víða á vegum norðaustanlands og óveður á Möðrudalsöræfum. Hálka eða snjóþekja er á vegum á Austur- og Suðausturlandi.Veðurvefur Vísis Veður Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira
Nú hlánar hratt með hlýjum loftmassa og talsverðum sunnanvindi. Við þær aðstæður má búast við að flughálka myndir þar sem þjappaður snjór eða klaki er fyrir á vegum. Á norðanverðu Snæfellsnesi má búast við sunnan stormi og vindhviðum allt að 35 metrum á sekúndu. Í kvöld tekur svo að rigna og bætir enn frekar í hlákuna.Færð og aðstæður Greiðfært er nú orðið í nágrenni höfuðborgarinnar en hálkublettir eru í Þrengslum og hálka víða í uppsveitum Suðurlands. Þæfingsfærð er á Þingskálavegi og þungfært efst á Skeiðavegi og Landvegi. Flughált er á Krísuvíkurvegi og Suðurstrandavegi. Á Snæfellsnesi hefur hlánað mikið og er þess vegna hætta á að klakastykki falli úr Búlandshöfða niður á veg og eru vegfarendur beðnir að fara varlega. Óveður er á Vatnaleið og á norðanverðu Snæfellsnesi og einnig er flughálka á Útnesvegi, Heydalsvegi og Skógarströnd. Flughált og óveður er á Laxárdalsheiði en annars er hálka eða hálkublettir mjög víða á Vesturlandi. Flughálka er á flestum leiðum á Vestfjörðum og einnig óveður í Ísafjarðardjúpi. Hálka er þó á Klettshálsi, Kleifaheiði, Mikladal og á Hálfdán. Á Norðvesturlandi er flughált fyrir Vatnsnes og frá Sauðárkróki í Ketilás annars er hálka á velflestum leiðum. Þæfingsfærð og óveður er á Öxnadalsheiði og flughált í Öxnadal. Óveður er á Siglufjarðarvegi. Á Norðausturlandi er flughált frá Hjalteyri í Dalvík eins er flughált á Tjörnesi, í Köldukinn, Aðaldal og í Reykjahverfi. Þungfært er á Hólasandi annars er hálka mjög víða á vegum norðaustanlands og óveður á Möðrudalsöræfum. Hálka eða snjóþekja er á vegum á Austur- og Suðausturlandi.Veðurvefur Vísis
Veður Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira