Tiger Woods þakklátur þrátt fyrir erfitt ár 28. desember 2014 22:15 Tiger Woods ætlar sér að gera betri hluti á nýju ári. AP Þrátt fyrir að Tiger Woods hafi átt mjög erfitt ár á golfvellinum sem plagað var af meiðslum segist þessi fyrrum besti kylfingur heims til margra ára vera þakklátur með margt sem gerðist á árinu sem er að líða. Þetta skrifar hann í pistli á heimasíðu sinni sem er nokkurskonar ársuppgjör en Woods segist vera mjög ánægður með samband sitt við skíðakonuna Lindsey Vonn, hversu stór börnin hans eru orðin og frænku sína, Cheyenne Woods, sem á dögunum tryggði sér þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni. Woods endar pistilinn á því að segja að hann sé orðinn alveg frískur í líkamanum á ný eftir erfið bakmeiðsli og að honum hlakki til að komast aftur út á golfvöllinn á nýju ári án þess að vera með stöðugan sársauka í bakinu. Pistilinn má sjá á heimasíðu Woods en á komandi dögum má búast við því að hann gefi út keppnisdagskrá sína fyrir næsta ár á PGA-mótaröðinni. Golf Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Þrátt fyrir að Tiger Woods hafi átt mjög erfitt ár á golfvellinum sem plagað var af meiðslum segist þessi fyrrum besti kylfingur heims til margra ára vera þakklátur með margt sem gerðist á árinu sem er að líða. Þetta skrifar hann í pistli á heimasíðu sinni sem er nokkurskonar ársuppgjör en Woods segist vera mjög ánægður með samband sitt við skíðakonuna Lindsey Vonn, hversu stór börnin hans eru orðin og frænku sína, Cheyenne Woods, sem á dögunum tryggði sér þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni. Woods endar pistilinn á því að segja að hann sé orðinn alveg frískur í líkamanum á ný eftir erfið bakmeiðsli og að honum hlakki til að komast aftur út á golfvöllinn á nýju ári án þess að vera með stöðugan sársauka í bakinu. Pistilinn má sjá á heimasíðu Woods en á komandi dögum má búast við því að hann gefi út keppnisdagskrá sína fyrir næsta ár á PGA-mótaröðinni.
Golf Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira