Sjö sigrar Bulls í röð | Myndbönd Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. desember 2014 07:23 Luis Scola í baráttu við Taj Gibson. Vísir/AP Chicago Bulls er á góðu skriði í NBA-deildinni en liðið hafði í nótt betur gegn Indiana, 92-90, og vann þar með sinn sjöunda sigur í röð í deildinni. Jimmy Butler var með 27 stig og níu fráköst fyrir Chicago og Pau Gasol bætti við 20 stigum. Chris Copeland skoraði sautján stig fyrir Indiana, þar af þrettán í fjórða leikhluta. Chicago náði mest 21 stiga forystu í seinni hálfleik en Indiana náði að minnka muninn í eitt stig eftir 23-21 sprett í fjórða leikhluta. Butler setti svo niður þrist þegar rúm mínúta var eftir sem dugði til að tryggja sigurinn. Milwaukee vann New Orleans, 104-94, í framlengdum leik. Brandon Knight, sem skoraði átján stig, tryggði Milwaukee framlengingu í lok venjulegs leiktíma en liðið hafði svo talsverða yfirburði í framlengingunni. Orlando vann Miami, 102-101, í grannslag á Flórída. Nikola Vucevic skoraði 26 stig og Victor Oladipo 22 stig, þar af sjö á lokamínútum leiksins. Dwayne Wade skoraði 25 stig fyrir Miami sem hefur tapað tólf af átján leikjum sínum á heimavelli. LA Clippers vann Utah, 101-97, og þar með sinn tólfta sigur í röð gegn Utah. Blake Griffin skoraði 24 stig í leiknum og Chris Paul var með 20 stig og átta stoðsendingar.Úrslit næturinnar: Charlotte - Milwaukee 94-104 Indianapolis - Chicago 90-92 Brooklyn - Sacramento 107-99 Miami - Orlando 101-102 Houston - Washington 103-104 LA Clippers - Utah 101-97 NBA Mest lesið Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Fleiri fréttir Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sjá meira
Chicago Bulls er á góðu skriði í NBA-deildinni en liðið hafði í nótt betur gegn Indiana, 92-90, og vann þar með sinn sjöunda sigur í röð í deildinni. Jimmy Butler var með 27 stig og níu fráköst fyrir Chicago og Pau Gasol bætti við 20 stigum. Chris Copeland skoraði sautján stig fyrir Indiana, þar af þrettán í fjórða leikhluta. Chicago náði mest 21 stiga forystu í seinni hálfleik en Indiana náði að minnka muninn í eitt stig eftir 23-21 sprett í fjórða leikhluta. Butler setti svo niður þrist þegar rúm mínúta var eftir sem dugði til að tryggja sigurinn. Milwaukee vann New Orleans, 104-94, í framlengdum leik. Brandon Knight, sem skoraði átján stig, tryggði Milwaukee framlengingu í lok venjulegs leiktíma en liðið hafði svo talsverða yfirburði í framlengingunni. Orlando vann Miami, 102-101, í grannslag á Flórída. Nikola Vucevic skoraði 26 stig og Victor Oladipo 22 stig, þar af sjö á lokamínútum leiksins. Dwayne Wade skoraði 25 stig fyrir Miami sem hefur tapað tólf af átján leikjum sínum á heimavelli. LA Clippers vann Utah, 101-97, og þar með sinn tólfta sigur í röð gegn Utah. Blake Griffin skoraði 24 stig í leiknum og Chris Paul var með 20 stig og átta stoðsendingar.Úrslit næturinnar: Charlotte - Milwaukee 94-104 Indianapolis - Chicago 90-92 Brooklyn - Sacramento 107-99 Miami - Orlando 101-102 Houston - Washington 103-104 LA Clippers - Utah 101-97
NBA Mest lesið Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Fleiri fréttir Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sjá meira