Gátu ekki sótt sorp vegna hálku Þorgils Jónsson skrifar 10. janúar 2014 08:47 Sorphirðumenn treystu sér meðal annars ekki til þess að fara upp þessa brekku í Kúrlandi til að sækja sorptunnur. Fréttablaðið/Valli Ekki hefur verið sótt heimilissorp í sum húsin í Fossvoginum í Reykjavík síðan fyrir áramót. Borgaryfirvöld segja ástæðuna þá að hálka á götum hafi hamlað sorphirðufólki og því hafi sorpið ekki verið sótt þar að þessu sinni. Íbúi í hverfinu, sem ekki vildi koma fram undir nafni, lýsti yfir óánægju með þjónustuna. Hann hafi haldið að sorphirða hefði tafist vegna hátíðanna, en þegar hann hafði samband við borgina var honum tjáð að hann þyrfti að bíða fram að næsta sorphirðudegi, eða panta sérferð til að láta sækja sorpið, sem myndi kosta á fjórða þúsund króna.Eygerður Margrétardóttir, deildarstjóri umhverfis- og úrgangsstjórnunar hjá Reykjavíkurborg, staðfestir í samtali við Fréttablaðið að sorphirðumenn hafi þurft frá að hverfa vegna hálku á stöku stað í borginni. „Við höfum boðið fólki, ef þetta gerist, að setja umframsorp við tunnuna sem verður þá tekið með næst.“ Meðal umkvörtunarefna er að ekki hafi verið látið vita að sorphirðufólk hafi þurft frá að hverfa. Eygerður segir hins vegar lítið við því að gera. „Það er erfitt að segja fyrirfram hvort hægt sé að sækja tunnur í ákveðnum götum fyrr en komið er á staðinn,“ segir Eygerður og bendir á að sorphirðudagatal megi nálgast á slóðinni pappirerekkirusl.is og íbúar geti gert ráðstafanir eftir því. „Það verður líka að horfa til vinnuaðstæðna okkar starfsfólks og það að draga tunnur upp glerhálar brekkur er vafasamt frá öryggissjónarmiði og oft ómögulegt að komast um.“ Veður Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Sjá meira
Ekki hefur verið sótt heimilissorp í sum húsin í Fossvoginum í Reykjavík síðan fyrir áramót. Borgaryfirvöld segja ástæðuna þá að hálka á götum hafi hamlað sorphirðufólki og því hafi sorpið ekki verið sótt þar að þessu sinni. Íbúi í hverfinu, sem ekki vildi koma fram undir nafni, lýsti yfir óánægju með þjónustuna. Hann hafi haldið að sorphirða hefði tafist vegna hátíðanna, en þegar hann hafði samband við borgina var honum tjáð að hann þyrfti að bíða fram að næsta sorphirðudegi, eða panta sérferð til að láta sækja sorpið, sem myndi kosta á fjórða þúsund króna.Eygerður Margrétardóttir, deildarstjóri umhverfis- og úrgangsstjórnunar hjá Reykjavíkurborg, staðfestir í samtali við Fréttablaðið að sorphirðumenn hafi þurft frá að hverfa vegna hálku á stöku stað í borginni. „Við höfum boðið fólki, ef þetta gerist, að setja umframsorp við tunnuna sem verður þá tekið með næst.“ Meðal umkvörtunarefna er að ekki hafi verið látið vita að sorphirðufólk hafi þurft frá að hverfa. Eygerður segir hins vegar lítið við því að gera. „Það er erfitt að segja fyrirfram hvort hægt sé að sækja tunnur í ákveðnum götum fyrr en komið er á staðinn,“ segir Eygerður og bendir á að sorphirðudagatal megi nálgast á slóðinni pappirerekkirusl.is og íbúar geti gert ráðstafanir eftir því. „Það verður líka að horfa til vinnuaðstæðna okkar starfsfólks og það að draga tunnur upp glerhálar brekkur er vafasamt frá öryggissjónarmiði og oft ómögulegt að komast um.“
Veður Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Sjá meira