Kani í Vesturbæinn með síðustu skipunum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. febrúar 2014 07:00 Styrkur Watt ætti að hjálpa KR í frákastabaráttunni. Vísir/Getty Körfuknattleiksdeild KR gekk frá samningi við Bandaríkjamanninn Demond Watt áður en lokað var fyrir félagaskipti hér á landi á miðnætti á föstudaginn. Tveggja metra maðurinn Watt mun spila með KR út leiktíðina. Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, vonast til að Watt auki styrk KR-inga í baráttunni undir körfunni. „Hann spilaði í Finnlandi í fyrra og þar áður í Svíþjóð,“ segir Finnur Freyr. Hann segir Brynjar Þór Björnsson, Helga Má Magnússon og Pavel Ermolinskij alla hafa spilað gegn honum í sænsku úrvalsdeildinni. „Ég fékk fín meðmæli með honum.“ Watt spilaði með háskólaliði Texas A&M Corpus Christi áður en hann hélt í Norðurlandatúrinn sem nú stendur yfir. Hann er væntanlegur til landsins á fimmtudag og mun spila sinn fyrsta leik með KR gegn KFÍ á föstudag. „Það var ekkert annað í myndinni en að fá Kana,“ segir Finnur um vinnu KR-inga undanfarnar vikur í Kanaleitinni. Þeir svörtu og hvítu hafi náð að ganga frá sínum málum vel fyrir lok gluggans þótt ekkert hafi frést af félagaskiptunum fyrr en nú. Finnur segir óvíst hvort Watt komist í byrjunarliðið. Hann gefi ekkert upp um það. Magni Hafsteinsson hafi staðið sig vel undir körfunni að undanförnu. „Við erum með það öflugan hóp að erfitt er að segja hver byrjar hverju sinni.“ KR-ingar ákváðu að láta Bandaríkjamanninn Terry Leake fara í síðustu viku. Þrátt fyrir tíðindin tók hann þátt í naumum sigri KR á Stjörnunni í síðustu viku. Hann hélt af landi brott á föstudaginn. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Spilar í kvöld þrátt fyrir að hafa verið sagt upp Terry Leake mun spila með KR gegn Stjörnunni í Domino's-deild karla í kvöld þrátt fyrir að félagið hafi sagt samningi leikmannsins upp fyrr í vikunni. 30. janúar 2014 15:15 KR-ingar láta Leake fara Vesturbæjarliðið samdi við Leake í kringum áramótin en hafa nú mánuði síðar ákveðið að slíta samstarfinu. Þeir svörtu og hvítu eru í leit að stærri manni í baráttuna undir körfunni. 25. janúar 2014 22:47 KR heldur tryggð við Kanann Körfuknattleiksdeild KR hefur samið við Terry Leake og mun hann klára tímabilið með liðinu. 6. janúar 2014 22:32 Pavel tryggði KR sigur í Garðabænum - úrslitin í karlakörfunni Pavel Ermolinskij tryggði KR sigur á Stjörnunni í Garðabæ í Dominos-deild karla í kvöld þegar hann skoraði sigurkörfuna skömmu fyrir leikslok. KR vann leikinn 78-75. 30. janúar 2014 21:19 Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti Í beinni: Tottenham - Manchester United | Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Fleiri fréttir Shaq segist hundrað prósent Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Sjá meira
Körfuknattleiksdeild KR gekk frá samningi við Bandaríkjamanninn Demond Watt áður en lokað var fyrir félagaskipti hér á landi á miðnætti á föstudaginn. Tveggja metra maðurinn Watt mun spila með KR út leiktíðina. Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, vonast til að Watt auki styrk KR-inga í baráttunni undir körfunni. „Hann spilaði í Finnlandi í fyrra og þar áður í Svíþjóð,“ segir Finnur Freyr. Hann segir Brynjar Þór Björnsson, Helga Má Magnússon og Pavel Ermolinskij alla hafa spilað gegn honum í sænsku úrvalsdeildinni. „Ég fékk fín meðmæli með honum.“ Watt spilaði með háskólaliði Texas A&M Corpus Christi áður en hann hélt í Norðurlandatúrinn sem nú stendur yfir. Hann er væntanlegur til landsins á fimmtudag og mun spila sinn fyrsta leik með KR gegn KFÍ á föstudag. „Það var ekkert annað í myndinni en að fá Kana,“ segir Finnur um vinnu KR-inga undanfarnar vikur í Kanaleitinni. Þeir svörtu og hvítu hafi náð að ganga frá sínum málum vel fyrir lok gluggans þótt ekkert hafi frést af félagaskiptunum fyrr en nú. Finnur segir óvíst hvort Watt komist í byrjunarliðið. Hann gefi ekkert upp um það. Magni Hafsteinsson hafi staðið sig vel undir körfunni að undanförnu. „Við erum með það öflugan hóp að erfitt er að segja hver byrjar hverju sinni.“ KR-ingar ákváðu að láta Bandaríkjamanninn Terry Leake fara í síðustu viku. Þrátt fyrir tíðindin tók hann þátt í naumum sigri KR á Stjörnunni í síðustu viku. Hann hélt af landi brott á föstudaginn.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Spilar í kvöld þrátt fyrir að hafa verið sagt upp Terry Leake mun spila með KR gegn Stjörnunni í Domino's-deild karla í kvöld þrátt fyrir að félagið hafi sagt samningi leikmannsins upp fyrr í vikunni. 30. janúar 2014 15:15 KR-ingar láta Leake fara Vesturbæjarliðið samdi við Leake í kringum áramótin en hafa nú mánuði síðar ákveðið að slíta samstarfinu. Þeir svörtu og hvítu eru í leit að stærri manni í baráttuna undir körfunni. 25. janúar 2014 22:47 KR heldur tryggð við Kanann Körfuknattleiksdeild KR hefur samið við Terry Leake og mun hann klára tímabilið með liðinu. 6. janúar 2014 22:32 Pavel tryggði KR sigur í Garðabænum - úrslitin í karlakörfunni Pavel Ermolinskij tryggði KR sigur á Stjörnunni í Garðabæ í Dominos-deild karla í kvöld þegar hann skoraði sigurkörfuna skömmu fyrir leikslok. KR vann leikinn 78-75. 30. janúar 2014 21:19 Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti Í beinni: Tottenham - Manchester United | Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Fleiri fréttir Shaq segist hundrað prósent Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Sjá meira
Spilar í kvöld þrátt fyrir að hafa verið sagt upp Terry Leake mun spila með KR gegn Stjörnunni í Domino's-deild karla í kvöld þrátt fyrir að félagið hafi sagt samningi leikmannsins upp fyrr í vikunni. 30. janúar 2014 15:15
KR-ingar láta Leake fara Vesturbæjarliðið samdi við Leake í kringum áramótin en hafa nú mánuði síðar ákveðið að slíta samstarfinu. Þeir svörtu og hvítu eru í leit að stærri manni í baráttuna undir körfunni. 25. janúar 2014 22:47
KR heldur tryggð við Kanann Körfuknattleiksdeild KR hefur samið við Terry Leake og mun hann klára tímabilið með liðinu. 6. janúar 2014 22:32
Pavel tryggði KR sigur í Garðabænum - úrslitin í karlakörfunni Pavel Ermolinskij tryggði KR sigur á Stjörnunni í Garðabæ í Dominos-deild karla í kvöld þegar hann skoraði sigurkörfuna skömmu fyrir leikslok. KR vann leikinn 78-75. 30. janúar 2014 21:19