"Allt í lagi, góða nótt" Freyr Bjarnason skrifar 13. mars 2014 07:00 Hishammuddin Hussein, varnarmálaráðherra Malasíu, á blaðamannafundi. Nordicphotos/AFP Síðustu samskiptin á milli flugmanna malasísku farþegaflugvélarinnar sem hvarf á laugardag og flugumferðarstjórnar voru á þá leið að allt væri í himnalagi. Aðeins nokkrum mínútum áður en vélin hvarf yfir Suður-Kínahafi sagði flugmaður vélarinnar: „Allt í lagi, góða nótt,“ samkvæmt upplýsingum frá malasískum yfirvöldum. Síðan þá hefur mikil leit staðið yfir að vélinni en án árangurs. 239 manneskjur voru um borð. Varnarmálaráðherra Malasíu segir yfirvöld í landinu gera allt sem í þeirra valdi stendur til að finna flugvélina „Við munum ekki gefast upp. Fjölskyldurnar eiga ekkert minna skilið frá okkur,“ sagði hann. Alls hafa 43 skip og 39 flugvélar frá að minnsta kosti átta þjóðum tekið þátt í leitinni. Á þriðjudag greindu yfirvöld frá því að ratsjá hefði greint merki sem hugsanlega kom frá flugvélinni. Samkvæmt því hafði hún breytt um stefnu og flogið yfir Malaccasundi, um 400 km frá þeim stað sem síðast heyrðist frá henni. Yfirvöld bíða staðfestingar á að þetta hafi verið Boeing 777-vélin og þangað til mun leitin að henni halda áfram á mjög stóru svæði í Malasíu og nágrenni. Flugvélahvarf MH370 Mest lesið Sitja sem fastast og hleypa gröfum og vörubílum ekki fram hjá Innlent Hnífurinn fannst í skotti forráðamanna Innlent Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Innlent Foreldrar Bryndísar Klöru í Kompás Innlent Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Innlent Framkvæmdir á Bessastöðum kostuðu 120 milljónir Innlent „Við í Framsókn erum að setja allt í loft upp“ Innlent Fékk að borða hjá hjónunum þegar hann var svangur Innlent Grunaður morðingi staldraði stutt við í dómsal Innlent Sprungin dekk og ónýtar felgur Innlent Fleiri fréttir Girnist Gasa og vill íbúana burt Segja Ísraela hafa brotið vopnahléssamninginn Ítrekar að honum er alvara um Kanada Forsetinn segir af sér Kölluðu Páfagarð „siðspilltan“ og „barnaníðs“ ríki Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Bandaríkin og öfgahægrið efst á baugi hjá þýsku kanslaraefnunum Selenskí segir nauðsynlegt að tryggja varanlegan frið Ísraelsher hverfur frá Netzarim en framhaldið óljóst Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Tilfinningarík stund þegar Taílendingarnir komust heim Tilfinningarnar réðu för þegar fjölskyldur hittu gíslana Afturkallar öryggisheimildir Biden Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Sjá meira
Síðustu samskiptin á milli flugmanna malasísku farþegaflugvélarinnar sem hvarf á laugardag og flugumferðarstjórnar voru á þá leið að allt væri í himnalagi. Aðeins nokkrum mínútum áður en vélin hvarf yfir Suður-Kínahafi sagði flugmaður vélarinnar: „Allt í lagi, góða nótt,“ samkvæmt upplýsingum frá malasískum yfirvöldum. Síðan þá hefur mikil leit staðið yfir að vélinni en án árangurs. 239 manneskjur voru um borð. Varnarmálaráðherra Malasíu segir yfirvöld í landinu gera allt sem í þeirra valdi stendur til að finna flugvélina „Við munum ekki gefast upp. Fjölskyldurnar eiga ekkert minna skilið frá okkur,“ sagði hann. Alls hafa 43 skip og 39 flugvélar frá að minnsta kosti átta þjóðum tekið þátt í leitinni. Á þriðjudag greindu yfirvöld frá því að ratsjá hefði greint merki sem hugsanlega kom frá flugvélinni. Samkvæmt því hafði hún breytt um stefnu og flogið yfir Malaccasundi, um 400 km frá þeim stað sem síðast heyrðist frá henni. Yfirvöld bíða staðfestingar á að þetta hafi verið Boeing 777-vélin og þangað til mun leitin að henni halda áfram á mjög stóru svæði í Malasíu og nágrenni.
Flugvélahvarf MH370 Mest lesið Sitja sem fastast og hleypa gröfum og vörubílum ekki fram hjá Innlent Hnífurinn fannst í skotti forráðamanna Innlent Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Innlent Foreldrar Bryndísar Klöru í Kompás Innlent Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Innlent Framkvæmdir á Bessastöðum kostuðu 120 milljónir Innlent „Við í Framsókn erum að setja allt í loft upp“ Innlent Fékk að borða hjá hjónunum þegar hann var svangur Innlent Grunaður morðingi staldraði stutt við í dómsal Innlent Sprungin dekk og ónýtar felgur Innlent Fleiri fréttir Girnist Gasa og vill íbúana burt Segja Ísraela hafa brotið vopnahléssamninginn Ítrekar að honum er alvara um Kanada Forsetinn segir af sér Kölluðu Páfagarð „siðspilltan“ og „barnaníðs“ ríki Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Bandaríkin og öfgahægrið efst á baugi hjá þýsku kanslaraefnunum Selenskí segir nauðsynlegt að tryggja varanlegan frið Ísraelsher hverfur frá Netzarim en framhaldið óljóst Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Tilfinningarík stund þegar Taílendingarnir komust heim Tilfinningarnar réðu för þegar fjölskyldur hittu gíslana Afturkallar öryggisheimildir Biden Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Sjá meira