Ókeypis fyrir börn í bíó Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 20. mars 2014 16:00 Palli öðlast ofurhetjukrafta. Alþjóðleg barnakvikmyndahátíð í Reykjavík hefst á morgun og stendur til 30. mars í Bíó Paradís. Í kvikmyndahúsinu verður boðið upp á endurgjaldslausar sýningar á skólatíma fyrir grunnskóla- og leikskólabörn. Þær sýningar slógu í gegn þegar hátíðin var haldin í fyrra og komu um þrjú þúsund börn á skólasýningarnar. Meðal mynda sem sýndar eru á hátíðinni er margverðlaunaða, danska myndin Antboy, Benjamín dúfa, Skýjahöllin og ýmsar erlendar og íslenskar stuttmyndir.Um Antboy Hinn tólf ára gamli Palli er bitinn af maur og öðlast við það ofurhetjukrafta. Með hjálp vinar síns Vilhjálms lærir hann að beita þessum kröftum. Eins og í sannri ofurhetjumynd líður ekki á löngu þar til illmennið Flóin stígur fram á sjónarsviðið og hefst þá barátta góðs og ills fyrir alvöru. Myndin var valin besta barna- og unglingamyndin á Robert-verðlaunahátíðinni í Danmörku árið 2014 og var einnig tilnefnd sem besta barnamyndin á kvikmyndahátíðinni í Tallinn. Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Fleiri fréttir Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Alþjóðleg barnakvikmyndahátíð í Reykjavík hefst á morgun og stendur til 30. mars í Bíó Paradís. Í kvikmyndahúsinu verður boðið upp á endurgjaldslausar sýningar á skólatíma fyrir grunnskóla- og leikskólabörn. Þær sýningar slógu í gegn þegar hátíðin var haldin í fyrra og komu um þrjú þúsund börn á skólasýningarnar. Meðal mynda sem sýndar eru á hátíðinni er margverðlaunaða, danska myndin Antboy, Benjamín dúfa, Skýjahöllin og ýmsar erlendar og íslenskar stuttmyndir.Um Antboy Hinn tólf ára gamli Palli er bitinn af maur og öðlast við það ofurhetjukrafta. Með hjálp vinar síns Vilhjálms lærir hann að beita þessum kröftum. Eins og í sannri ofurhetjumynd líður ekki á löngu þar til illmennið Flóin stígur fram á sjónarsviðið og hefst þá barátta góðs og ills fyrir alvöru. Myndin var valin besta barna- og unglingamyndin á Robert-verðlaunahátíðinni í Danmörku árið 2014 og var einnig tilnefnd sem besta barnamyndin á kvikmyndahátíðinni í Tallinn.
Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Fleiri fréttir Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira