Loftmælar uppi svo lengi sem gýs Bjarki Ármannsson skrifar 20. september 2014 09:00 Há gildi SO2 mældust á Austfjörðum í síðustu viku. Vísir/Egill Aðalsteinsson Umhverfisstofnun hefur fest kaup á fjörutíu mælum til að vakta styrk brennisteinsdíoxíðs (SO2) frá eldgosinu í Holuhrauni. Verður þeim komið fyrir víða um land og hægt að fylgjast með mælingum nokkurra þeirra í beinni á vefsíðunni loftgaedi.is. Guðfinnur Sigurvinsson, upplýsingafulltrúi Umhverfisstofnunar, segir að með þessu muni ganga enn betur að koma upplýsingum um loftmengun vegna gossins til almennings. „Þetta er í fyrsta sinn sem við förum í svona mikla aðgerð, en þetta er líka í fyrsta sinn sem það mælist svona mikið brennisteinsdíoxíð,“ segir Guðfinnur. „Við höfum aldrei staðið frammi fyrir því í fyrri gosum í samtímanum.“ Loftmælar af þessu tagi eru alla jafna aðeins notaðir í nágrenni stóriðjufyrirtækja. „En nú er fólk að verða vart við þetta um allt land,“ segir Guðfinnur. „Þetta er tímabundið ástand svo lengi sem það gýs og von er á þessari mengun.“ Bárðarbunga Tengdar fréttir Mengun líkleg frá Mývatnssveit að Vopnafirði Hæsti toppur gasmengunar á Mývatnssveit var 1.250 míkrógrömm í rúmmetra. 15. september 2014 17:51 Mengunarinnar vart á stórum hluta landsins Útlit er fyrir þó nokkurri gasmengun frá eldgosinu næstu tvo daga. Mengunin kemur til með að gera vart við sig á stórum hluta landsins, meðal annars á Blönduósi, Akureyri og Hvammstanga. 18. september 2014 14:23 Met slegið í brennisteinsdíoxíðsmengun Sérfræðingur Umhverfisstofnunar segir að aldrei áður hafi mælst eins mikil brennisteinsdíoxíðsmengun á Íslandi og frá eldgosinu í Holuhrauni í gærkvöldi. Mengunarmælum verður fjölgað. 13. september 2014 19:08 Íbúar Kópaskers haldi sig innandyra Íbúum Kópaskers og nágrenni er ráðlagt að halda sig innandyra, loka gluggum og hækka í ofnum vegna mengunar af völdum eldgossins í Holuhrauni. 15. september 2014 11:36 Mengun á Austfjörðum: Fólk þarf að vera meðvitað Magn SO2 í lofti mældist 2600 µg/m3 á Reyðarfirði í gær en í morgun var magnið um 250 µg/m3. 11. september 2014 12:26 Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Séra Flosi Magnússon fallinn frá Innlent Fleiri fréttir Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Sjá meira
Umhverfisstofnun hefur fest kaup á fjörutíu mælum til að vakta styrk brennisteinsdíoxíðs (SO2) frá eldgosinu í Holuhrauni. Verður þeim komið fyrir víða um land og hægt að fylgjast með mælingum nokkurra þeirra í beinni á vefsíðunni loftgaedi.is. Guðfinnur Sigurvinsson, upplýsingafulltrúi Umhverfisstofnunar, segir að með þessu muni ganga enn betur að koma upplýsingum um loftmengun vegna gossins til almennings. „Þetta er í fyrsta sinn sem við förum í svona mikla aðgerð, en þetta er líka í fyrsta sinn sem það mælist svona mikið brennisteinsdíoxíð,“ segir Guðfinnur. „Við höfum aldrei staðið frammi fyrir því í fyrri gosum í samtímanum.“ Loftmælar af þessu tagi eru alla jafna aðeins notaðir í nágrenni stóriðjufyrirtækja. „En nú er fólk að verða vart við þetta um allt land,“ segir Guðfinnur. „Þetta er tímabundið ástand svo lengi sem það gýs og von er á þessari mengun.“
Bárðarbunga Tengdar fréttir Mengun líkleg frá Mývatnssveit að Vopnafirði Hæsti toppur gasmengunar á Mývatnssveit var 1.250 míkrógrömm í rúmmetra. 15. september 2014 17:51 Mengunarinnar vart á stórum hluta landsins Útlit er fyrir þó nokkurri gasmengun frá eldgosinu næstu tvo daga. Mengunin kemur til með að gera vart við sig á stórum hluta landsins, meðal annars á Blönduósi, Akureyri og Hvammstanga. 18. september 2014 14:23 Met slegið í brennisteinsdíoxíðsmengun Sérfræðingur Umhverfisstofnunar segir að aldrei áður hafi mælst eins mikil brennisteinsdíoxíðsmengun á Íslandi og frá eldgosinu í Holuhrauni í gærkvöldi. Mengunarmælum verður fjölgað. 13. september 2014 19:08 Íbúar Kópaskers haldi sig innandyra Íbúum Kópaskers og nágrenni er ráðlagt að halda sig innandyra, loka gluggum og hækka í ofnum vegna mengunar af völdum eldgossins í Holuhrauni. 15. september 2014 11:36 Mengun á Austfjörðum: Fólk þarf að vera meðvitað Magn SO2 í lofti mældist 2600 µg/m3 á Reyðarfirði í gær en í morgun var magnið um 250 µg/m3. 11. september 2014 12:26 Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Séra Flosi Magnússon fallinn frá Innlent Fleiri fréttir Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Sjá meira
Mengun líkleg frá Mývatnssveit að Vopnafirði Hæsti toppur gasmengunar á Mývatnssveit var 1.250 míkrógrömm í rúmmetra. 15. september 2014 17:51
Mengunarinnar vart á stórum hluta landsins Útlit er fyrir þó nokkurri gasmengun frá eldgosinu næstu tvo daga. Mengunin kemur til með að gera vart við sig á stórum hluta landsins, meðal annars á Blönduósi, Akureyri og Hvammstanga. 18. september 2014 14:23
Met slegið í brennisteinsdíoxíðsmengun Sérfræðingur Umhverfisstofnunar segir að aldrei áður hafi mælst eins mikil brennisteinsdíoxíðsmengun á Íslandi og frá eldgosinu í Holuhrauni í gærkvöldi. Mengunarmælum verður fjölgað. 13. september 2014 19:08
Íbúar Kópaskers haldi sig innandyra Íbúum Kópaskers og nágrenni er ráðlagt að halda sig innandyra, loka gluggum og hækka í ofnum vegna mengunar af völdum eldgossins í Holuhrauni. 15. september 2014 11:36
Mengun á Austfjörðum: Fólk þarf að vera meðvitað Magn SO2 í lofti mældist 2600 µg/m3 á Reyðarfirði í gær en í morgun var magnið um 250 µg/m3. 11. september 2014 12:26