Bárðarbunga hefur skolfið í 5.727 skipti frá byrjun goss Svavar Hávarðsson skrifar 2. desember 2014 07:00 Hraunáin frá eldstöðinni er stöðug og hraunið stækkar bæði við norður- og suðurjaðar þess. mynd/mortenriishuus „Þegar spurt er um stöðumat má kannski segja að það sem einkennir hana er hvað umbrotin eru stöðug, þó allar mælingar til lengri tíma bendi til hægt minnkandi virkni. Við höfum ekki séð svona stöðugt eldgos síðan mælingar með okkar tækni hófust,“ segir Benedikt G. Ófeigsson, sérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. „Þetta er atburður sem líkist meira eldum fortíðar, eins og Skaftáreldum og líkast til atburðum á þessu svæði í lok 18. aldar. En það er ákveðin hægfara þróun að verða í siginu umhverfis eldstöðina, sem er smám saman að minnka. Það passar mjög vel við niðurstöður mælinga í sigi ofan á Bárðarbungu sem hafa þróast á sama hátt allt frá því að gosið byrjaði,“ segir Benedikt og bætir við að færslur á yfirborði við eldstöðina norðan Vatnajökuls hafi svo gott sem stöðvast um leið og eldgosið hófst. Færslurnar á yfirborði voru gríðarlegar á tímabilinu 16. ágúst til mánaðamóta á mjög stóru svæði. Færsla á yfirboði við jökulinn mældist þá um 40 sentímetrar, og meiri við bergganginn sjálfan. Það er rúmlega tuttuguföld gliðnun á Íslandi að meðaltali á ári. Þetta eru mestu færslur sem sést hafa á norðurgosbeltinu síðan í Kröflueldum, er mat jarðvísindamanna. Gliðnunin, eða stækkun landsins, hefur mælst á mælistöð í Kiðagili, sem er rúmlega 40 kílómetrum frá eldstöðinni til norðurs. Einnig á Dyngjuhálsi og á Háumýrum, þar sem fjarlægðin nálgast 60 kílómetra fyrir vestsuðvestan eldstöðina, en gangurinn stöðvaðist þegar hann teygði sig rúmlega ellefu kílómetra norður úr sporði Dyngjujökuls eftir hálfs mánaðar „ferðalag“. Bárðarbunga Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
„Þegar spurt er um stöðumat má kannski segja að það sem einkennir hana er hvað umbrotin eru stöðug, þó allar mælingar til lengri tíma bendi til hægt minnkandi virkni. Við höfum ekki séð svona stöðugt eldgos síðan mælingar með okkar tækni hófust,“ segir Benedikt G. Ófeigsson, sérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. „Þetta er atburður sem líkist meira eldum fortíðar, eins og Skaftáreldum og líkast til atburðum á þessu svæði í lok 18. aldar. En það er ákveðin hægfara þróun að verða í siginu umhverfis eldstöðina, sem er smám saman að minnka. Það passar mjög vel við niðurstöður mælinga í sigi ofan á Bárðarbungu sem hafa þróast á sama hátt allt frá því að gosið byrjaði,“ segir Benedikt og bætir við að færslur á yfirborði við eldstöðina norðan Vatnajökuls hafi svo gott sem stöðvast um leið og eldgosið hófst. Færslurnar á yfirborði voru gríðarlegar á tímabilinu 16. ágúst til mánaðamóta á mjög stóru svæði. Færsla á yfirboði við jökulinn mældist þá um 40 sentímetrar, og meiri við bergganginn sjálfan. Það er rúmlega tuttuguföld gliðnun á Íslandi að meðaltali á ári. Þetta eru mestu færslur sem sést hafa á norðurgosbeltinu síðan í Kröflueldum, er mat jarðvísindamanna. Gliðnunin, eða stækkun landsins, hefur mælst á mælistöð í Kiðagili, sem er rúmlega 40 kílómetrum frá eldstöðinni til norðurs. Einnig á Dyngjuhálsi og á Háumýrum, þar sem fjarlægðin nálgast 60 kílómetra fyrir vestsuðvestan eldstöðina, en gangurinn stöðvaðist þegar hann teygði sig rúmlega ellefu kílómetra norður úr sporði Dyngjujökuls eftir hálfs mánaðar „ferðalag“.
Bárðarbunga Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent