Björgunargjald er ekki til umræðu Jóhann Óli Eiðsson skrifar 2. desember 2014 07:00 Formaður Landsbjargar segir björgunargjald ekki vera til umræðu. vísir/ernir/vilhelm Hörður Már Harðarson, formaður Landsbjargar, segir innheimtu björgunargjalds ekki koma til greina. Þannig hafi fyrirkomulagið verið og ekki standi til að breyta því. „Opinberar stofnanir hafa eftirlit með því hvort ekki sé allt í röð og reglu. Landsbjörg er hins vegar sjálfboðaliðasamtök sem fólk leitar til í algjörri neyð fari eitthvað úrskeiðis,“ segir Hörður. Ekki komi til greina að rukka einstaklinga eða fyrirtæki um björgunargjald nema háttsemi þeirra hafi verið forkastanleg. Líkt og hafi verið raunin fyrir tveimur árum þegar bjarga þurfti ferðamanni sem hafði hunsað lokun á Lakavegi. Hörður segir að björgunarsveitarfólki sé slétt sama þótt þakplötur eða trampólín skemmist. Farið sé í útköll til að koma í veg fyrir fok og að tjón verði á fólki og stærri eignum. „Við höldum áfram að fara út að aðstoða fólk þegar mikið liggur við. Það er hins vegar hálfergjandi að þurfa að huga að sama grillinu eða þakinu tvö útköll í röð,“ segir Hörður. Hann bætir við að fólk eigi að geta treyst á björgunarsveitina en einnig eigi það að gera allt sem í valdi þess stendur til að hindra það að kalla þurfi hana út. Kostnaðinn segir hann svo vera aukaatriði. Aðalmálið sé að enginn hafi slasast og ekkert stórtjón orðið. Veður Tengdar fréttir Veltir því fyrir sér hvort dauðir hlutir séu mikilvægari en mannslíf „Mannslíf og heilsa eru óbætanleg verðmæti, en því miður virðist svo vera sem að of stór hluti björgunarsveitamanna og þeirra sem aðstoð okkar þiggja þyki okkar líf og heilsa minna virði en annarra. Jafnvel minna virði en heil húsþök eða einstaka bárujárnsplötur.“ 1. desember 2014 15:02 Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Merkúr Máni sótti brons á Ólympíuleikunum í líffræði Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Virknin minnkað þó áfram gjósi Innlent Fleiri fréttir Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons á Ólympíuleikunum í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Sjá meira
Hörður Már Harðarson, formaður Landsbjargar, segir innheimtu björgunargjalds ekki koma til greina. Þannig hafi fyrirkomulagið verið og ekki standi til að breyta því. „Opinberar stofnanir hafa eftirlit með því hvort ekki sé allt í röð og reglu. Landsbjörg er hins vegar sjálfboðaliðasamtök sem fólk leitar til í algjörri neyð fari eitthvað úrskeiðis,“ segir Hörður. Ekki komi til greina að rukka einstaklinga eða fyrirtæki um björgunargjald nema háttsemi þeirra hafi verið forkastanleg. Líkt og hafi verið raunin fyrir tveimur árum þegar bjarga þurfti ferðamanni sem hafði hunsað lokun á Lakavegi. Hörður segir að björgunarsveitarfólki sé slétt sama þótt þakplötur eða trampólín skemmist. Farið sé í útköll til að koma í veg fyrir fok og að tjón verði á fólki og stærri eignum. „Við höldum áfram að fara út að aðstoða fólk þegar mikið liggur við. Það er hins vegar hálfergjandi að þurfa að huga að sama grillinu eða þakinu tvö útköll í röð,“ segir Hörður. Hann bætir við að fólk eigi að geta treyst á björgunarsveitina en einnig eigi það að gera allt sem í valdi þess stendur til að hindra það að kalla þurfi hana út. Kostnaðinn segir hann svo vera aukaatriði. Aðalmálið sé að enginn hafi slasast og ekkert stórtjón orðið.
Veður Tengdar fréttir Veltir því fyrir sér hvort dauðir hlutir séu mikilvægari en mannslíf „Mannslíf og heilsa eru óbætanleg verðmæti, en því miður virðist svo vera sem að of stór hluti björgunarsveitamanna og þeirra sem aðstoð okkar þiggja þyki okkar líf og heilsa minna virði en annarra. Jafnvel minna virði en heil húsþök eða einstaka bárujárnsplötur.“ 1. desember 2014 15:02 Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Merkúr Máni sótti brons á Ólympíuleikunum í líffræði Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Virknin minnkað þó áfram gjósi Innlent Fleiri fréttir Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons á Ólympíuleikunum í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Sjá meira
Veltir því fyrir sér hvort dauðir hlutir séu mikilvægari en mannslíf „Mannslíf og heilsa eru óbætanleg verðmæti, en því miður virðist svo vera sem að of stór hluti björgunarsveitamanna og þeirra sem aðstoð okkar þiggja þyki okkar líf og heilsa minna virði en annarra. Jafnvel minna virði en heil húsþök eða einstaka bárujárnsplötur.“ 1. desember 2014 15:02