Strákunum skellt í Svíþjóð Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. janúar 2015 20:44 Sigurbergur Sveinsson spilaði nær allan leikinn í vinstri skyttunni. vísir/ernir Strákarnir okkar áttu ekki roð í sænska landsliðið í vináttulandsleik í handbolta sem fram fór í Kristianstad í Svíþjóð í kvöld, en heimamenn unnu sannfærandi sigur, 30-24. Ísland komst 2-0 yfir og hafði undirtökin fyrstu mínúturnar, en Svíar náðu fljótt undirtökum í leiknum og voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 14-10. Í þeim síðari héldu heimamönnum engin bönd og komust þeir mest tíu mörkum yfir 26-16. Uppstilltur sóknarleikur Íslands var slakur og varnarleikurinn nánast ekki til staðar. Síðustu mínúturnar náðu strákarnir aðeins að klóra í bakkann en sigur Svía hefði hæglega getað verið stærri. Íslenska liðið spilaði án fjögurra lykilmanna í kvöld, en þeir Aron Pálmarsson, Guðjón Valur Sigurðsson, Alexander Petersson og Arnór Atlason voru allir hvíldir. Leikmenn sem eru að reyna að vinna sér inn sæti í lokahópnum fengu að spreyta sig í kvöld, en Aron Kristjánsson mun líklega velja lokahópinn eftir leikinn í kvöld. Taka verður mið af, að liðin mætast aftur í riðlakeppni HM 2015 þar sem þau eru einnig í riðli með Alsír, Frakklandi, Tékklandi og Egyptalandi. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Fjórir lykilmenn hvíla gegn Svíum í kvöld Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt hópinn fyrir leikinn gegn Svíum í Kristianstad í kvöld. 9. janúar 2015 14:31 Þetta mót mikilvægt til að gera okkur klára fyrir stóra slaginn Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson er nokkuð bjartsýnn viku fyrir HM í Katar enda lítur út fyrir að hann komist til Katar með sitt sterkasta lið. Hópurinn verður líklega skorinn niður eftir leik kvöldsins gegn Svíum. 9. janúar 2015 06:00 Lærisveinar Guðmundar pökkuðu Slóvenum saman Danir líta vel út fyrir HM í handbolta, en þeir unnu stórsigur gegn Slóvenum í kvöld. 9. janúar 2015 20:02 Mest lesið „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Sport Fleiri fréttir Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Sjá meira
Strákarnir okkar áttu ekki roð í sænska landsliðið í vináttulandsleik í handbolta sem fram fór í Kristianstad í Svíþjóð í kvöld, en heimamenn unnu sannfærandi sigur, 30-24. Ísland komst 2-0 yfir og hafði undirtökin fyrstu mínúturnar, en Svíar náðu fljótt undirtökum í leiknum og voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 14-10. Í þeim síðari héldu heimamönnum engin bönd og komust þeir mest tíu mörkum yfir 26-16. Uppstilltur sóknarleikur Íslands var slakur og varnarleikurinn nánast ekki til staðar. Síðustu mínúturnar náðu strákarnir aðeins að klóra í bakkann en sigur Svía hefði hæglega getað verið stærri. Íslenska liðið spilaði án fjögurra lykilmanna í kvöld, en þeir Aron Pálmarsson, Guðjón Valur Sigurðsson, Alexander Petersson og Arnór Atlason voru allir hvíldir. Leikmenn sem eru að reyna að vinna sér inn sæti í lokahópnum fengu að spreyta sig í kvöld, en Aron Kristjánsson mun líklega velja lokahópinn eftir leikinn í kvöld. Taka verður mið af, að liðin mætast aftur í riðlakeppni HM 2015 þar sem þau eru einnig í riðli með Alsír, Frakklandi, Tékklandi og Egyptalandi.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Fjórir lykilmenn hvíla gegn Svíum í kvöld Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt hópinn fyrir leikinn gegn Svíum í Kristianstad í kvöld. 9. janúar 2015 14:31 Þetta mót mikilvægt til að gera okkur klára fyrir stóra slaginn Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson er nokkuð bjartsýnn viku fyrir HM í Katar enda lítur út fyrir að hann komist til Katar með sitt sterkasta lið. Hópurinn verður líklega skorinn niður eftir leik kvöldsins gegn Svíum. 9. janúar 2015 06:00 Lærisveinar Guðmundar pökkuðu Slóvenum saman Danir líta vel út fyrir HM í handbolta, en þeir unnu stórsigur gegn Slóvenum í kvöld. 9. janúar 2015 20:02 Mest lesið „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Sport Fleiri fréttir Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Sjá meira
Fjórir lykilmenn hvíla gegn Svíum í kvöld Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt hópinn fyrir leikinn gegn Svíum í Kristianstad í kvöld. 9. janúar 2015 14:31
Þetta mót mikilvægt til að gera okkur klára fyrir stóra slaginn Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson er nokkuð bjartsýnn viku fyrir HM í Katar enda lítur út fyrir að hann komist til Katar með sitt sterkasta lið. Hópurinn verður líklega skorinn niður eftir leik kvöldsins gegn Svíum. 9. janúar 2015 06:00
Lærisveinar Guðmundar pökkuðu Slóvenum saman Danir líta vel út fyrir HM í handbolta, en þeir unnu stórsigur gegn Slóvenum í kvöld. 9. janúar 2015 20:02