Vignir: Vissi ekki að Frakkland væri næst Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Doha skrifar 20. janúar 2015 08:00 Það var létt yfir Vigni sem endranær. Vísir/Eva Björk Vignir Svavarsson fékk fyrstur íslensku leikmannanna að líta rauða spjaldið fyrir þrjár brottvísanir í leik á HM í handbolta. Vigni var vísað af velli er Ísland vann Alsír í fyrrakvöld en dómarar þess leiks tóku strangt á ákveðnum þáttum í varnarleik liðanna líkt og dómarar annarra leikjanna í keppninni til þessa. Hann segist ekki hafa velt því fyrir sér hvort að um nýja áherslu sé að ræða hjá dómurum sem erfitt sé fyrir leikmenn að átta sig á í upphafi keppninnar. „Við höfum ekkert rætt um þetta okkar á milli en mér finnst reyndar dómararnir alltaf dæma á móti mér,“ segir Vignir og hló. „Ég hef ekki skoðað fyrir hvað ég fékk þessar brottvísanir. Mér fannst það vera fyrir litlar sakir í að minnsta kosti eitt skipti. En þetta er eitthvað sem ég spái mikið í - þetta er bara svona í þessari íþrótt.“ Þetta er ekki í fyrsta sinn sem dómarar taka fast á ákveðnum þáttum í upphafi stórmóta og hafa brottvísanir verið afar áberandi á HM í Katar til þessa. „Það kemur oft áherslubreyting í dómgæslunni fyrir stórmót. Stundum er það ruðningur eða eitthvað sem er ákveðið á hverjum tíma. Svo koma dómararnir víða að og hafa því sínar áherslur sem allar koma saman á einum stað á móti sem þessu.“ Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins, segir að dómgæslan eins og hún hafi verið á mótinu geti haft mikil áhrif á útkomu leikjanna. „Því er nú verr og miður í þessari íþrótt að getur oft gerst. Ég efast samt ekki um að þessir dómarar séu að gera sitt besta og að fara eftir reglunum eins vel og þeir geta.“ Ísland mætir Frakklandi á HM í Katar í kvöld og Vignir segir að það sé von á allt öðruvísi leik en gegn Alsír í fyrradag. „Frakkar eru í allt öðrum gæðaflokki enda með marga frábæra leikmenn og vel spilandi lið. En við gerum allt sem við getum til að stöðva þá og nýta okkur veikleika í þeirra sóknarleik.“ Hann segist ekkert hafa velt fyrir sér hversu mikilvægur leikurinn er upp á áframhaldandi þátttöku Íslands í keppninni og áhrif úrslits hans á mögulega andstæðinga í 16-liða úrslitum, komist Ísland þangað. „Ég spái voða lítið í þessu og vissi satt besta að segja í gær [í fyrradag] að við værum að fara að spila við Frakka næst. Maður verður svolítið súr ef maður ætlar að hugsa svona hluti langt fram í tímann í svo löngu móti og ekki eitthvað sem ég spái ekki mikið í.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365). HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Káta kylfinginn í landsliðið Ísland er komið af stað á HM í handbolta þrátt fyrir pínlega byrjun gegn Alsír í gær. Strákarnir unnu sín fyrstu stig á mótinu en fyrirliðinn segir deginum ljósara hvað þurfi að gera til að ná árangri í Katar. 19. janúar 2015 06:45 Sverre: Dómgæslan eins og konfektkassinn í Forrest Gump "Stundum eins og dúkkulísuleikur með dómgæslunni sem við fáum á HM.“ 18. janúar 2015 12:30 HM-Handvarpið: Íslenskur úrslitaleikur í Katar? Hlustaðu á annan þátt hlaðvarps Vísis um heimsmeistaramótið í handbolta. 19. janúar 2015 14:00 Arnór: Sumir of fljótir að afskrifa Seattle Það eru miklir áhugamenn um NFL-deildina í íslenska landsliðinu. 19. janúar 2015 12:00 Patrekur: Margt sérstakt í dómgæslunni Patrekur Jóhannesson og austurríska landsliðið komst á blað á HM í Katar í kvöld. 17. janúar 2015 20:24 Guðjón Valur: Vonandi tökum við enn eitt skref í rétta átt á morgun Arnar Björnsson hitti landsliðsfyrirliðann Guðjón Val Sigurðsson í dag og þeir ræddu saman um leikinn við Frakkland á HM í handbolta á morgun. Þetta er þriðji leikur íslenska liðsins á heimsmeistaramótinu. 19. janúar 2015 11:45 Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Handbolti Bein útsending: Arnar og Hákon sitja fyrir svörum Fótbolti Fleiri fréttir Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Sjá meira
Vignir Svavarsson fékk fyrstur íslensku leikmannanna að líta rauða spjaldið fyrir þrjár brottvísanir í leik á HM í handbolta. Vigni var vísað af velli er Ísland vann Alsír í fyrrakvöld en dómarar þess leiks tóku strangt á ákveðnum þáttum í varnarleik liðanna líkt og dómarar annarra leikjanna í keppninni til þessa. Hann segist ekki hafa velt því fyrir sér hvort að um nýja áherslu sé að ræða hjá dómurum sem erfitt sé fyrir leikmenn að átta sig á í upphafi keppninnar. „Við höfum ekkert rætt um þetta okkar á milli en mér finnst reyndar dómararnir alltaf dæma á móti mér,“ segir Vignir og hló. „Ég hef ekki skoðað fyrir hvað ég fékk þessar brottvísanir. Mér fannst það vera fyrir litlar sakir í að minnsta kosti eitt skipti. En þetta er eitthvað sem ég spái mikið í - þetta er bara svona í þessari íþrótt.“ Þetta er ekki í fyrsta sinn sem dómarar taka fast á ákveðnum þáttum í upphafi stórmóta og hafa brottvísanir verið afar áberandi á HM í Katar til þessa. „Það kemur oft áherslubreyting í dómgæslunni fyrir stórmót. Stundum er það ruðningur eða eitthvað sem er ákveðið á hverjum tíma. Svo koma dómararnir víða að og hafa því sínar áherslur sem allar koma saman á einum stað á móti sem þessu.“ Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins, segir að dómgæslan eins og hún hafi verið á mótinu geti haft mikil áhrif á útkomu leikjanna. „Því er nú verr og miður í þessari íþrótt að getur oft gerst. Ég efast samt ekki um að þessir dómarar séu að gera sitt besta og að fara eftir reglunum eins vel og þeir geta.“ Ísland mætir Frakklandi á HM í Katar í kvöld og Vignir segir að það sé von á allt öðruvísi leik en gegn Alsír í fyrradag. „Frakkar eru í allt öðrum gæðaflokki enda með marga frábæra leikmenn og vel spilandi lið. En við gerum allt sem við getum til að stöðva þá og nýta okkur veikleika í þeirra sóknarleik.“ Hann segist ekkert hafa velt fyrir sér hversu mikilvægur leikurinn er upp á áframhaldandi þátttöku Íslands í keppninni og áhrif úrslits hans á mögulega andstæðinga í 16-liða úrslitum, komist Ísland þangað. „Ég spái voða lítið í þessu og vissi satt besta að segja í gær [í fyrradag] að við værum að fara að spila við Frakka næst. Maður verður svolítið súr ef maður ætlar að hugsa svona hluti langt fram í tímann í svo löngu móti og ekki eitthvað sem ég spái ekki mikið í.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365).
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Káta kylfinginn í landsliðið Ísland er komið af stað á HM í handbolta þrátt fyrir pínlega byrjun gegn Alsír í gær. Strákarnir unnu sín fyrstu stig á mótinu en fyrirliðinn segir deginum ljósara hvað þurfi að gera til að ná árangri í Katar. 19. janúar 2015 06:45 Sverre: Dómgæslan eins og konfektkassinn í Forrest Gump "Stundum eins og dúkkulísuleikur með dómgæslunni sem við fáum á HM.“ 18. janúar 2015 12:30 HM-Handvarpið: Íslenskur úrslitaleikur í Katar? Hlustaðu á annan þátt hlaðvarps Vísis um heimsmeistaramótið í handbolta. 19. janúar 2015 14:00 Arnór: Sumir of fljótir að afskrifa Seattle Það eru miklir áhugamenn um NFL-deildina í íslenska landsliðinu. 19. janúar 2015 12:00 Patrekur: Margt sérstakt í dómgæslunni Patrekur Jóhannesson og austurríska landsliðið komst á blað á HM í Katar í kvöld. 17. janúar 2015 20:24 Guðjón Valur: Vonandi tökum við enn eitt skref í rétta átt á morgun Arnar Björnsson hitti landsliðsfyrirliðann Guðjón Val Sigurðsson í dag og þeir ræddu saman um leikinn við Frakkland á HM í handbolta á morgun. Þetta er þriðji leikur íslenska liðsins á heimsmeistaramótinu. 19. janúar 2015 11:45 Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Handbolti Bein útsending: Arnar og Hákon sitja fyrir svörum Fótbolti Fleiri fréttir Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Sjá meira
Káta kylfinginn í landsliðið Ísland er komið af stað á HM í handbolta þrátt fyrir pínlega byrjun gegn Alsír í gær. Strákarnir unnu sín fyrstu stig á mótinu en fyrirliðinn segir deginum ljósara hvað þurfi að gera til að ná árangri í Katar. 19. janúar 2015 06:45
Sverre: Dómgæslan eins og konfektkassinn í Forrest Gump "Stundum eins og dúkkulísuleikur með dómgæslunni sem við fáum á HM.“ 18. janúar 2015 12:30
HM-Handvarpið: Íslenskur úrslitaleikur í Katar? Hlustaðu á annan þátt hlaðvarps Vísis um heimsmeistaramótið í handbolta. 19. janúar 2015 14:00
Arnór: Sumir of fljótir að afskrifa Seattle Það eru miklir áhugamenn um NFL-deildina í íslenska landsliðinu. 19. janúar 2015 12:00
Patrekur: Margt sérstakt í dómgæslunni Patrekur Jóhannesson og austurríska landsliðið komst á blað á HM í Katar í kvöld. 17. janúar 2015 20:24
Guðjón Valur: Vonandi tökum við enn eitt skref í rétta átt á morgun Arnar Björnsson hitti landsliðsfyrirliðann Guðjón Val Sigurðsson í dag og þeir ræddu saman um leikinn við Frakkland á HM í handbolta á morgun. Þetta er þriðji leikur íslenska liðsins á heimsmeistaramótinu. 19. janúar 2015 11:45