Lesendur Vísis spá fyrir um úrslitin í Svíaleiknum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. janúar 2015 14:21 Strákarnir okkar ætla sér sigur á Svíum í kvöld. Hér eru þeir á opnunarhátíðinni á fimmtudagskvöldið. Vísir/eva björk Strákarnir okkar í karlalandsliði Íslands í handbolta hefja leik á HM í Katar í dag þegar þeir mæta Svíum. Reikna má með jöfnum leik en takist þér að spá rétt fyrir um úrslitin í leiknum áttu von á góðum vinning. Fylgjendur okkar á Facebook eiga þess kost að vinna sér inn áskrift í einn mánuð að sportpakka Stöðvar 2 spái þeir rétt fyrir um lokatölur leiksins gegn Svíum sem hefst klukkan 18. Spáin þarf að fara fram á Facebook-síðu sportsins, smellið hér.Sjá einnig:HM-vefur Vísis kominn í loftiðKatarfararnir Björn Sigurðs, Eiríkur Stefán og Arnar Björnsson.Vísir/Eva BjörkArnar Björnsson, Björn Sigurðsson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson eru staddir í Katar fyrir hönd Íþróttadeildar 365 og flytja fréttir af gangi mála ytra. Þeir eru virkir á Snapchat (sport365) þar sem lesendur fá að fylgjast með því hvað er í gangi á bak við tjöldin. Bein textalýsing verður frá öllum leikjum Íslands auk þess sem Tómas Þór Þórðarson mun halda úti handvarpinu á meðan á móti stendur. Upphitunarþáttinn er í heild sinni hér að neðan. Þá verða allir leikir Íslands gerðir upp í HM kvöldunum á Stöð 2 Sport þar sem sérfræðingar á borð við Guðjón Guðmundsson og Kristján Arason fara yfir frammistöðu Íslands frá A til Ö. Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365). HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Gunnar Steinn ekki á skýrslu í kvöld Sextán manna leikmannahópur Íslands á HM í handbolta hefur verið tilkynntur. 16. janúar 2015 07:32 Skýr skilaboð um lokastöðuna strax í fyrsta leik Beint samhengi er á milli góðs og slæms gengis íslenska landsliðsins á stórmótum út frá úrslitum í fyrsta leiknum. 16. janúar 2015 08:30 Tæplega 70 Íslendingar á leiknum í kvöld Ísland hefur leik gegn Svíum á HM í handbolta í Katar. 16. janúar 2015 14:30 Guðjón Valur: Heilsa stráksins míns mikilvægari en handbolti Guðjón Valur Sigurðsson segir að undirbúningur sinn fyrir HM í handbolta hafi ekki verið ákjósanlegur. 15. janúar 2015 11:53 Ísland fær brasilíska dómara í kvöld Það verður væntanlega hart tekist á þegar Ísland og Svíþjóð mætast á HM í kvöld og það kemur í hlut dómara frá Brasilíu að hafa stjórn á hlutunum. 16. janúar 2015 11:00 Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Fleiri fréttir Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Sjá meira
Strákarnir okkar í karlalandsliði Íslands í handbolta hefja leik á HM í Katar í dag þegar þeir mæta Svíum. Reikna má með jöfnum leik en takist þér að spá rétt fyrir um úrslitin í leiknum áttu von á góðum vinning. Fylgjendur okkar á Facebook eiga þess kost að vinna sér inn áskrift í einn mánuð að sportpakka Stöðvar 2 spái þeir rétt fyrir um lokatölur leiksins gegn Svíum sem hefst klukkan 18. Spáin þarf að fara fram á Facebook-síðu sportsins, smellið hér.Sjá einnig:HM-vefur Vísis kominn í loftiðKatarfararnir Björn Sigurðs, Eiríkur Stefán og Arnar Björnsson.Vísir/Eva BjörkArnar Björnsson, Björn Sigurðsson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson eru staddir í Katar fyrir hönd Íþróttadeildar 365 og flytja fréttir af gangi mála ytra. Þeir eru virkir á Snapchat (sport365) þar sem lesendur fá að fylgjast með því hvað er í gangi á bak við tjöldin. Bein textalýsing verður frá öllum leikjum Íslands auk þess sem Tómas Þór Þórðarson mun halda úti handvarpinu á meðan á móti stendur. Upphitunarþáttinn er í heild sinni hér að neðan. Þá verða allir leikir Íslands gerðir upp í HM kvöldunum á Stöð 2 Sport þar sem sérfræðingar á borð við Guðjón Guðmundsson og Kristján Arason fara yfir frammistöðu Íslands frá A til Ö. Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365).
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Gunnar Steinn ekki á skýrslu í kvöld Sextán manna leikmannahópur Íslands á HM í handbolta hefur verið tilkynntur. 16. janúar 2015 07:32 Skýr skilaboð um lokastöðuna strax í fyrsta leik Beint samhengi er á milli góðs og slæms gengis íslenska landsliðsins á stórmótum út frá úrslitum í fyrsta leiknum. 16. janúar 2015 08:30 Tæplega 70 Íslendingar á leiknum í kvöld Ísland hefur leik gegn Svíum á HM í handbolta í Katar. 16. janúar 2015 14:30 Guðjón Valur: Heilsa stráksins míns mikilvægari en handbolti Guðjón Valur Sigurðsson segir að undirbúningur sinn fyrir HM í handbolta hafi ekki verið ákjósanlegur. 15. janúar 2015 11:53 Ísland fær brasilíska dómara í kvöld Það verður væntanlega hart tekist á þegar Ísland og Svíþjóð mætast á HM í kvöld og það kemur í hlut dómara frá Brasilíu að hafa stjórn á hlutunum. 16. janúar 2015 11:00 Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Fleiri fréttir Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Sjá meira
Gunnar Steinn ekki á skýrslu í kvöld Sextán manna leikmannahópur Íslands á HM í handbolta hefur verið tilkynntur. 16. janúar 2015 07:32
Skýr skilaboð um lokastöðuna strax í fyrsta leik Beint samhengi er á milli góðs og slæms gengis íslenska landsliðsins á stórmótum út frá úrslitum í fyrsta leiknum. 16. janúar 2015 08:30
Tæplega 70 Íslendingar á leiknum í kvöld Ísland hefur leik gegn Svíum á HM í handbolta í Katar. 16. janúar 2015 14:30
Guðjón Valur: Heilsa stráksins míns mikilvægari en handbolti Guðjón Valur Sigurðsson segir að undirbúningur sinn fyrir HM í handbolta hafi ekki verið ákjósanlegur. 15. janúar 2015 11:53
Ísland fær brasilíska dómara í kvöld Það verður væntanlega hart tekist á þegar Ísland og Svíþjóð mætast á HM í kvöld og það kemur í hlut dómara frá Brasilíu að hafa stjórn á hlutunum. 16. janúar 2015 11:00