Aron: Við munum skjóta Anderson í kaf Arnar Björnsson í Katar skrifar 15. janúar 2015 18:00 Aron Pálmarsson. Vísir/Eva Björk Það kom berlega í ljós hve Aron Pálmarsson er mikilvægur hjá íslenska handboltalandsliðinu í leiknum gegn Dönum á dögunum. Aron segist vera í góðu standi og laus við meiðsli sem hafa verið að plaga hann að undanförnu. Ef leikirnir við Dani og Slóvena eru undanskildir hefur Aron ekki spilað með landsliðinu í undanförnum leikjum vegna meiðsla. „Áður en kom að leikjunum um daginn hafði ég ekki spilað með liðinu í 8-9 mánuði. Það er alltaf allt öðru vísi að spila með landsliðinu en félagsliði. Þetta er í annað sinn sem ég spila í Katar en mótið núna er miklu stærra og umgjörðin er frábær. Ég hef aldrei verið á jafnflottu hóteli og hér“. Strákarnir eru á Intercontinental hótelinu og það væsir ekki um þá þar. Aron er spenntur fyrir fyrsta leiknum á morgun. „Svíar eru með sterkt lið, þeir eru stórir og sterkir og með frábæra vörn. Sóknarleikur okkar hefur verið góður að undanförnu og við höfum nýtt tímann vel að undanförnu til að slípa leik okkar og við getum gert góða hluti hér í Katar“, segir stórskyttan og Aron er ánægður með að vera kominn í landsliðið á nýjan leik. „Ég er þakklátur fyrir að vera í landsliðinu og það er gaman að koma í hópinn á nýjan leik“. Þegar hann er spurður að því hvort sé skemmtilegra að skora eða að gefa stoðsendingar, stendur ekki á svari: „Það er skemmtilegra að gefa stoðsendingar en ef ég þarf að skora þá geri ég það“. Aron þarf á morgun að eiga við Matthias Andersson stemningskarlinn í marki sænska liðsins. Veit hann hvar á að skjóta á þann sænska? „Það hefur ekki litið þannig út í leikjum mínum með Kiel gegn Flensburg á morgun skjótum við Andersson í kaf“, segir brosandi Aron Pálmarsson. Það má sjá allt viðtal Arnars Björnssonar við Aron hér fyrir neðan. HM 2015 í Katar Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Enski boltinn Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Sjá meira
Það kom berlega í ljós hve Aron Pálmarsson er mikilvægur hjá íslenska handboltalandsliðinu í leiknum gegn Dönum á dögunum. Aron segist vera í góðu standi og laus við meiðsli sem hafa verið að plaga hann að undanförnu. Ef leikirnir við Dani og Slóvena eru undanskildir hefur Aron ekki spilað með landsliðinu í undanförnum leikjum vegna meiðsla. „Áður en kom að leikjunum um daginn hafði ég ekki spilað með liðinu í 8-9 mánuði. Það er alltaf allt öðru vísi að spila með landsliðinu en félagsliði. Þetta er í annað sinn sem ég spila í Katar en mótið núna er miklu stærra og umgjörðin er frábær. Ég hef aldrei verið á jafnflottu hóteli og hér“. Strákarnir eru á Intercontinental hótelinu og það væsir ekki um þá þar. Aron er spenntur fyrir fyrsta leiknum á morgun. „Svíar eru með sterkt lið, þeir eru stórir og sterkir og með frábæra vörn. Sóknarleikur okkar hefur verið góður að undanförnu og við höfum nýtt tímann vel að undanförnu til að slípa leik okkar og við getum gert góða hluti hér í Katar“, segir stórskyttan og Aron er ánægður með að vera kominn í landsliðið á nýjan leik. „Ég er þakklátur fyrir að vera í landsliðinu og það er gaman að koma í hópinn á nýjan leik“. Þegar hann er spurður að því hvort sé skemmtilegra að skora eða að gefa stoðsendingar, stendur ekki á svari: „Það er skemmtilegra að gefa stoðsendingar en ef ég þarf að skora þá geri ég það“. Aron þarf á morgun að eiga við Matthias Andersson stemningskarlinn í marki sænska liðsins. Veit hann hvar á að skjóta á þann sænska? „Það hefur ekki litið þannig út í leikjum mínum með Kiel gegn Flensburg á morgun skjótum við Andersson í kaf“, segir brosandi Aron Pálmarsson. Það má sjá allt viðtal Arnars Björnssonar við Aron hér fyrir neðan.
HM 2015 í Katar Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Enski boltinn Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Sjá meira