Dujshebaev varar menn við að vanmeta Dag og lærisveina hans Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. janúar 2015 10:15 Talant Dujshebaev á son, Alex, í spænska landsliðinu. vísir/getty Talant Dujshebaev, einn besti handboltamaður sögunnar, telur að sex lið geti unnið HM í handbolta sem hefst á morgun. Þar á meðal eru Pólverjar, sem sumir telja að geti komið á óvart, og Svíar. Ekki margir búast við miklu af sænska landsliðinu, ekki einu sinni framkvæmdastjóri sænsku landsliðanna, goðsögnin Steven Lövgren. Dujshebaev tók upp spænskt ríkisfang snemma á sínum ferli og spilaði á fjölda stórmóta með Spáni. Aðspurður hvort hans menn geti varið heimsmeistaratitilinn í Doha segir hann: „Aðeins örfáar þjóðir hafa varið titilinn eins og Frakkar 2009 og 2011. Að mínu mati geta allt að sex lið unnið gullið, en það eru Danir, Frakkar, Króatar, Spánverjar, Pólverjar og Svíar. Daniel Stephan, fyrrverandi leikmaður þýska landsliðsins, hefur enga trú á Degi Sigurðssyni og sínum mönnum eins og kom fram í síðustu viku. En Dujshebaev er á öðru máli. „Það skal enginn vanmeta þýska liðið þó það hafi komist á mótið bakdyramegin,“ segir hann. Dujshebaev, sem þjálfar pólska stórliðið Vice Tauron Kielce og ungverska landsliðið í dag, ætlar ekki til Doha heldur verður hann með þriggja vikna æfingabúðir fyrir ungverska liðið. Það tapaði í umspili um sæti á HM gegn Slóvenum og verður ekki með Katar. „Mig langaði mikil til að fara til Doha og verða vitni að þessu frábæra móti. Ungverjar vonuðust til að fá þátttökurétt á mótinu alvag þar til á síðustu mínútu, en því miður fengum við ekki að vera með. Í staðinn verðum við í þriggja vikna æfingabúðum til að koma í veg fyrir að svona gerist aftur,“ segir Talant Dujshebaev. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Hefur enga trú á lærisveinum Dags á HM Fyrrverandi landsliðsmaður Þýskalands telur sína alls ekki nógu góða til að ná alvöru árangri í Katar. 8. janúar 2015 21:45 Spáir Guðmundi og dönsku strákunum í baráttu um gullið Stefan Lövgren telur Frakka og Dani bestu lið heims. 12. janúar 2015 12:30 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Sjá meira
Talant Dujshebaev, einn besti handboltamaður sögunnar, telur að sex lið geti unnið HM í handbolta sem hefst á morgun. Þar á meðal eru Pólverjar, sem sumir telja að geti komið á óvart, og Svíar. Ekki margir búast við miklu af sænska landsliðinu, ekki einu sinni framkvæmdastjóri sænsku landsliðanna, goðsögnin Steven Lövgren. Dujshebaev tók upp spænskt ríkisfang snemma á sínum ferli og spilaði á fjölda stórmóta með Spáni. Aðspurður hvort hans menn geti varið heimsmeistaratitilinn í Doha segir hann: „Aðeins örfáar þjóðir hafa varið titilinn eins og Frakkar 2009 og 2011. Að mínu mati geta allt að sex lið unnið gullið, en það eru Danir, Frakkar, Króatar, Spánverjar, Pólverjar og Svíar. Daniel Stephan, fyrrverandi leikmaður þýska landsliðsins, hefur enga trú á Degi Sigurðssyni og sínum mönnum eins og kom fram í síðustu viku. En Dujshebaev er á öðru máli. „Það skal enginn vanmeta þýska liðið þó það hafi komist á mótið bakdyramegin,“ segir hann. Dujshebaev, sem þjálfar pólska stórliðið Vice Tauron Kielce og ungverska landsliðið í dag, ætlar ekki til Doha heldur verður hann með þriggja vikna æfingabúðir fyrir ungverska liðið. Það tapaði í umspili um sæti á HM gegn Slóvenum og verður ekki með Katar. „Mig langaði mikil til að fara til Doha og verða vitni að þessu frábæra móti. Ungverjar vonuðust til að fá þátttökurétt á mótinu alvag þar til á síðustu mínútu, en því miður fengum við ekki að vera með. Í staðinn verðum við í þriggja vikna æfingabúðum til að koma í veg fyrir að svona gerist aftur,“ segir Talant Dujshebaev.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Hefur enga trú á lærisveinum Dags á HM Fyrrverandi landsliðsmaður Þýskalands telur sína alls ekki nógu góða til að ná alvöru árangri í Katar. 8. janúar 2015 21:45 Spáir Guðmundi og dönsku strákunum í baráttu um gullið Stefan Lövgren telur Frakka og Dani bestu lið heims. 12. janúar 2015 12:30 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Sjá meira
Hefur enga trú á lærisveinum Dags á HM Fyrrverandi landsliðsmaður Þýskalands telur sína alls ekki nógu góða til að ná alvöru árangri í Katar. 8. janúar 2015 21:45
Spáir Guðmundi og dönsku strákunum í baráttu um gullið Stefan Lövgren telur Frakka og Dani bestu lið heims. 12. janúar 2015 12:30