Punghlífin og sólgleraugun klár - Björgvin er tilbúinn fyrir HM Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. janúar 2015 08:30 Markvörðurinn með allt klárt. vísir/instagram Strákarnir okkar í íslenska handboltalandsliðinu ferðast frá Danmörku til Katar í dag þar sem HM 2015 í handbolta hefst á fimmtudaginn. Okkar menn hefja leik á föstudaginn þegar þeir mæta Svíum í fyrstu umferð C-riðils, en sömu lið mættust í æfingamóti í síðustu viku og þar höfðu Svíar betur, 30-24.Sjá einnig:Svona er staðan á HM-strákunum okkar Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði liðsins, kom til móts við strákana í gær og ferðast með til Katar, en hann var ekki með á æfingamótinu vegna persónulegra ástæðna. Það er greinilega létt yfir okkar mönnum í morgun, en markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson setti bráðskemmtilega mynd inn á Instagram-síðuna sína þar sem hann segir: „Tilbúinn fyrir Katar!“ Hann kassmerkir svo hlutina sem sjá má á myndinni, en þar eru meðal annars sólgleraugu og besti vinur handboltamarkvarðarins: Punghlífin!Á HM-vef Vísis má finna allar fréttir sem Vísir skrifar um HM 2015 á einum stað. Ready for Qatar! #Handfarangur #Skór #Punghlíf #Sólgleraugu #SpiderTech @Spidertech A photo posted by Björgvin Páll Gústavsson (@bjoggi) on Jan 12, 2015 at 9:53pm PST HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Guðjón Valur kominn til strákanna í landsliðinu Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, var ekki með liðinu á æfingamótinu í Danmörku um helgina af persónulegum ástæðum. 12. janúar 2015 20:02 Rúnar: Ætla ekki að taka Markussen á þetta Rúnar Kárason þurfti að bíta í það súra epli að missa af farseðlinum til Katar. 12. janúar 2015 13:00 Lítill púki í Gaupa | Myndband Guðjón Guðmundsson tekur út stöðuna íslenska landsliðinu. 12. janúar 2015 14:00 Aron um Aron Pálmarsson: Hann er hættur að hugsa um þetta Aron Kristjánsson segist vera ánægður með árangur helgarinnar en Ísland vann einn leik, tapaði einum og gerði eitt jafntefli á æfingamótinu í Svíþjóð og Danmörku. Hápunkturinn var að leggja Danmörk að velli. 12. janúar 2015 06:30 Svona er staðan á HM-strákunum okkar Fréttablaðið tekur í dag stöðuna á leikmönnunum sautján sem fara til Katar. Æfingaleikjunum er nú lokið og alvaran tekur við eftir aðeins fjóra daga þegar liðið mætir Svíþjóð í fyrsta leik sínum á HM 2015. 13. janúar 2015 06:30 Katar 99 prósent tilbúið fyrir HM í handbolta HM í handbolta hefst á fimmtudaginn með opnunarleik Katar og Brasilíu en fyrsti leikur íslenska landsliðsins er síðan á móti Svíþjóð daginn eftir. 12. janúar 2015 22:30 Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Fleiri fréttir „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Sjá meira
Strákarnir okkar í íslenska handboltalandsliðinu ferðast frá Danmörku til Katar í dag þar sem HM 2015 í handbolta hefst á fimmtudaginn. Okkar menn hefja leik á föstudaginn þegar þeir mæta Svíum í fyrstu umferð C-riðils, en sömu lið mættust í æfingamóti í síðustu viku og þar höfðu Svíar betur, 30-24.Sjá einnig:Svona er staðan á HM-strákunum okkar Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði liðsins, kom til móts við strákana í gær og ferðast með til Katar, en hann var ekki með á æfingamótinu vegna persónulegra ástæðna. Það er greinilega létt yfir okkar mönnum í morgun, en markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson setti bráðskemmtilega mynd inn á Instagram-síðuna sína þar sem hann segir: „Tilbúinn fyrir Katar!“ Hann kassmerkir svo hlutina sem sjá má á myndinni, en þar eru meðal annars sólgleraugu og besti vinur handboltamarkvarðarins: Punghlífin!Á HM-vef Vísis má finna allar fréttir sem Vísir skrifar um HM 2015 á einum stað. Ready for Qatar! #Handfarangur #Skór #Punghlíf #Sólgleraugu #SpiderTech @Spidertech A photo posted by Björgvin Páll Gústavsson (@bjoggi) on Jan 12, 2015 at 9:53pm PST
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Guðjón Valur kominn til strákanna í landsliðinu Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, var ekki með liðinu á æfingamótinu í Danmörku um helgina af persónulegum ástæðum. 12. janúar 2015 20:02 Rúnar: Ætla ekki að taka Markussen á þetta Rúnar Kárason þurfti að bíta í það súra epli að missa af farseðlinum til Katar. 12. janúar 2015 13:00 Lítill púki í Gaupa | Myndband Guðjón Guðmundsson tekur út stöðuna íslenska landsliðinu. 12. janúar 2015 14:00 Aron um Aron Pálmarsson: Hann er hættur að hugsa um þetta Aron Kristjánsson segist vera ánægður með árangur helgarinnar en Ísland vann einn leik, tapaði einum og gerði eitt jafntefli á æfingamótinu í Svíþjóð og Danmörku. Hápunkturinn var að leggja Danmörk að velli. 12. janúar 2015 06:30 Svona er staðan á HM-strákunum okkar Fréttablaðið tekur í dag stöðuna á leikmönnunum sautján sem fara til Katar. Æfingaleikjunum er nú lokið og alvaran tekur við eftir aðeins fjóra daga þegar liðið mætir Svíþjóð í fyrsta leik sínum á HM 2015. 13. janúar 2015 06:30 Katar 99 prósent tilbúið fyrir HM í handbolta HM í handbolta hefst á fimmtudaginn með opnunarleik Katar og Brasilíu en fyrsti leikur íslenska landsliðsins er síðan á móti Svíþjóð daginn eftir. 12. janúar 2015 22:30 Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Fleiri fréttir „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Sjá meira
Guðjón Valur kominn til strákanna í landsliðinu Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, var ekki með liðinu á æfingamótinu í Danmörku um helgina af persónulegum ástæðum. 12. janúar 2015 20:02
Rúnar: Ætla ekki að taka Markussen á þetta Rúnar Kárason þurfti að bíta í það súra epli að missa af farseðlinum til Katar. 12. janúar 2015 13:00
Lítill púki í Gaupa | Myndband Guðjón Guðmundsson tekur út stöðuna íslenska landsliðinu. 12. janúar 2015 14:00
Aron um Aron Pálmarsson: Hann er hættur að hugsa um þetta Aron Kristjánsson segist vera ánægður með árangur helgarinnar en Ísland vann einn leik, tapaði einum og gerði eitt jafntefli á æfingamótinu í Svíþjóð og Danmörku. Hápunkturinn var að leggja Danmörk að velli. 12. janúar 2015 06:30
Svona er staðan á HM-strákunum okkar Fréttablaðið tekur í dag stöðuna á leikmönnunum sautján sem fara til Katar. Æfingaleikjunum er nú lokið og alvaran tekur við eftir aðeins fjóra daga þegar liðið mætir Svíþjóð í fyrsta leik sínum á HM 2015. 13. janúar 2015 06:30
Katar 99 prósent tilbúið fyrir HM í handbolta HM í handbolta hefst á fimmtudaginn með opnunarleik Katar og Brasilíu en fyrsti leikur íslenska landsliðsins er síðan á móti Svíþjóð daginn eftir. 12. janúar 2015 22:30