Saka leiðtoga um hræsni Jóhann Óli Eiðsson skrifar 12. janúar 2015 16:28 Fylking þjóðarleiðtoganna. vísir/ap Yfir fjörutíu þjóðarleiðtogar komu saman í gær og gengu fylktu liði til að sýna samstöðu með frönsku þjóðinni og að ekki sé hægt að koma böndum á tjáningarfrelsið. Í kjölfarið hafa margir bent á að margir leiðtoganna séu aðeins fulltrúar tjáningarfrelsisins í orði en ekki á borði. Í upphafi desember síðasta árs voru alls 221 blaðamenn í fangelsi vegna skrifa sinna. Flestir fanganna eru í Kína eða alls 44. Næst á hæla Kínverja fylgja Íran, með þrjátíu fangelsaða blaðamenn, og Eritrea, með 23 blaðamenn í fangelsi. Blaðamenn án landamæra sendu frá sér tilkynningu í gær þar sem samtökin segja að það hafi vakið hjá þeim viðbjóð að sjá fulltrúa landa á borð við Rússlands, Egyptalands, Tyrklands og Sameinuðu arabísku furstadæmanna meðal þeirra sem sýndu stuðning sinn í verki. Í öllum þessum löndum sé frelsi blaðamanna takmarkað gríðarlega. Nemi við London School of Economics tók þessar staðreyndir saman í 21 tísti á Twitter en nokkur þeirra má sjá hér að neðan.1) King Abdullah of Jordan, which last year sentenced a Palestinian journalist to 15 years in prison with hard labour https://t.co/giZg7JounI — Daniel Wickham (@DanielWickham93) January 11, 20153) Prime Minister Netanyahu of Israel, whose forced killed 7 journalists in Gaza last yr (second highest after Syria) https://t.co/w74zqVHZf9 — Daniel Wickham (@DanielWickham93) January 11, 20158) Prime Minister Jomaa of Tunisia, which recently jailed blogger Yassine Ayan for 3 years for "defaming the army" https://t.co/8fwfVHq8VK — Daniel Wickham (@DanielWickham93) January 11, 201513) President Keita of Mali, where journalists are expelled for covering human rights abuses https://t.co/LByJYLfxIe — Daniel Wickham (@DanielWickham93) January 11, 201515) Sheikh Mohamed Ben Hamad Ben Khalifa Al Thani of Qatar, which jailed a man for 15 ys for writing the Jasmine poem https://t.co/8s1N0wcPC6 — Daniel Wickham (@DanielWickham93) January 11, 201521) Saudi ambassador to France. The Saudis publicly flogged blogger @raif_badawi for "insulting Islam" on Friday https://t.co/ZTlPCGa6u5 — Daniel Wickham (@DanielWickham93) January 11, 2015Seems world leaders didn't "lead" #CharlieHebdo marchers in Paris but conducted photo op on empty, guarded street pic.twitter.com/bhhXgAhqDR — Borzou Daragahi (@borzou) January 12, 2015 Charlie Hebdo Tengdar fréttir Ekki kom til tals að annar ráðherra færi til Parísar Engar skýringar komnar á fjarveru forsætisráðherra. 11. janúar 2015 21:46 Enginn íslenskur ráðherra í París Meðal annars eru þjóðarleiðtogar Danmerkur, Svíþjóðar, Noregs í París. 11. janúar 2015 15:19 Fjölmennur samstöðufundur í París Fólk kemur saman víða um Frakkland vegna ódæðisverkanna í vikunni. 11. janúar 2015 13:31 Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Átta ára fangelsisvist staðfest Innlent Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Innlent Fleiri fréttir Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Sjá meira
Yfir fjörutíu þjóðarleiðtogar komu saman í gær og gengu fylktu liði til að sýna samstöðu með frönsku þjóðinni og að ekki sé hægt að koma böndum á tjáningarfrelsið. Í kjölfarið hafa margir bent á að margir leiðtoganna séu aðeins fulltrúar tjáningarfrelsisins í orði en ekki á borði. Í upphafi desember síðasta árs voru alls 221 blaðamenn í fangelsi vegna skrifa sinna. Flestir fanganna eru í Kína eða alls 44. Næst á hæla Kínverja fylgja Íran, með þrjátíu fangelsaða blaðamenn, og Eritrea, með 23 blaðamenn í fangelsi. Blaðamenn án landamæra sendu frá sér tilkynningu í gær þar sem samtökin segja að það hafi vakið hjá þeim viðbjóð að sjá fulltrúa landa á borð við Rússlands, Egyptalands, Tyrklands og Sameinuðu arabísku furstadæmanna meðal þeirra sem sýndu stuðning sinn í verki. Í öllum þessum löndum sé frelsi blaðamanna takmarkað gríðarlega. Nemi við London School of Economics tók þessar staðreyndir saman í 21 tísti á Twitter en nokkur þeirra má sjá hér að neðan.1) King Abdullah of Jordan, which last year sentenced a Palestinian journalist to 15 years in prison with hard labour https://t.co/giZg7JounI — Daniel Wickham (@DanielWickham93) January 11, 20153) Prime Minister Netanyahu of Israel, whose forced killed 7 journalists in Gaza last yr (second highest after Syria) https://t.co/w74zqVHZf9 — Daniel Wickham (@DanielWickham93) January 11, 20158) Prime Minister Jomaa of Tunisia, which recently jailed blogger Yassine Ayan for 3 years for "defaming the army" https://t.co/8fwfVHq8VK — Daniel Wickham (@DanielWickham93) January 11, 201513) President Keita of Mali, where journalists are expelled for covering human rights abuses https://t.co/LByJYLfxIe — Daniel Wickham (@DanielWickham93) January 11, 201515) Sheikh Mohamed Ben Hamad Ben Khalifa Al Thani of Qatar, which jailed a man for 15 ys for writing the Jasmine poem https://t.co/8s1N0wcPC6 — Daniel Wickham (@DanielWickham93) January 11, 201521) Saudi ambassador to France. The Saudis publicly flogged blogger @raif_badawi for "insulting Islam" on Friday https://t.co/ZTlPCGa6u5 — Daniel Wickham (@DanielWickham93) January 11, 2015Seems world leaders didn't "lead" #CharlieHebdo marchers in Paris but conducted photo op on empty, guarded street pic.twitter.com/bhhXgAhqDR — Borzou Daragahi (@borzou) January 12, 2015
Charlie Hebdo Tengdar fréttir Ekki kom til tals að annar ráðherra færi til Parísar Engar skýringar komnar á fjarveru forsætisráðherra. 11. janúar 2015 21:46 Enginn íslenskur ráðherra í París Meðal annars eru þjóðarleiðtogar Danmerkur, Svíþjóðar, Noregs í París. 11. janúar 2015 15:19 Fjölmennur samstöðufundur í París Fólk kemur saman víða um Frakkland vegna ódæðisverkanna í vikunni. 11. janúar 2015 13:31 Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Átta ára fangelsisvist staðfest Innlent Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Innlent Fleiri fréttir Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Sjá meira
Ekki kom til tals að annar ráðherra færi til Parísar Engar skýringar komnar á fjarveru forsætisráðherra. 11. janúar 2015 21:46
Enginn íslenskur ráðherra í París Meðal annars eru þjóðarleiðtogar Danmerkur, Svíþjóðar, Noregs í París. 11. janúar 2015 15:19
Fjölmennur samstöðufundur í París Fólk kemur saman víða um Frakkland vegna ódæðisverkanna í vikunni. 11. janúar 2015 13:31