Tveir í forystu á Kapalua fyrir lokahringinn 12. janúar 2015 11:15 Jimmy Walker hefur leikið mjög vel hingað til. AP Eftir þrjá hringi á Hyundai Tournament of Champions sem fram fer á Hawaii deila þeir Hideki Matsuyama frá Japan og Bandaríkjamaðurinn Jimmy Walker forystunni á 17 höggum undir pari. Jafnir í öðru sæti koma þeir Sang-Moon Bae og Patrick Reed á 15 höggum undir pari en sá síðarnefndi spilaði frábært golf í gær á þriðja hring og fékk ekki einn einasta skolla. Matsuyama lék samt sem áður best allra í gær á hinum fallega Kapalua velli en hann kom inn á 66 höggum eða sjö undir pari.Zach Johnson sem á titil að verja og var í forystunni eftir tvo hringi þurfti að sætta sig við hring upp á 73 högg eða par vallar en hann er á 11 höggum undir pari. Lokahringurinn verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 21:00 í kvöld. Golf Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Eftir þrjá hringi á Hyundai Tournament of Champions sem fram fer á Hawaii deila þeir Hideki Matsuyama frá Japan og Bandaríkjamaðurinn Jimmy Walker forystunni á 17 höggum undir pari. Jafnir í öðru sæti koma þeir Sang-Moon Bae og Patrick Reed á 15 höggum undir pari en sá síðarnefndi spilaði frábært golf í gær á þriðja hring og fékk ekki einn einasta skolla. Matsuyama lék samt sem áður best allra í gær á hinum fallega Kapalua velli en hann kom inn á 66 höggum eða sjö undir pari.Zach Johnson sem á titil að verja og var í forystunni eftir tvo hringi þurfti að sætta sig við hring upp á 73 högg eða par vallar en hann er á 11 höggum undir pari. Lokahringurinn verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 21:00 í kvöld.
Golf Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira