Tímaritið Charlie Hebdo komið til landsins Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 28. janúar 2015 16:29 Ekki er útilokað að pöntuð verði fleiri eintök af blaðinu. vísir/stefán Skoptímaritið Charlie Hebdo kom í verslanir á mánudag. Það seldist þó fljótt upp í bókabúð Máls og menningar en enn eru nokkur eintök fáanleg í verslunum Eymundsson. Alls komu 200 eintök af tímaritinu til landsins. Anna Lea Friðriksdóttir, verslunarstjóri Máls og menningar, útilokar ekki að pöntuð verði fleiri eintök af blaðinu. Þau komi hugsanlega í næstu viku. Þá gerir Ragnar Veigar Guðmundsson, vörustjóri tímarita hjá Pennanum/Eymundsson, ráð fyrir að blöðin muni seljast upp fyrir vikulok. Alls voru fimmtíu manns á biðlista eftir blaðinu hjá Máli og menningu og fjöldinn álíka mikill hjá Eymundsson. Tímaritið kom út víða um heim 14. janúar og seldist upp á örfáum klukkustundum. Það var prentað í þremur milljónum eintaka en vegna mikillar eftirspurnar var ákveðið að prenta tvær milljónir eintaka til viðbótar. Venjulega er upplagið sextíu þúsund eintök. Blaðið var gefið út til minningar þeirra sem létust í árásunum sem gerðar voru á skrifstofur Charlie Hebdo, og í blaðinu eru skopmyndir af Múhameð spámanni. Innlegg frá Eymundsson. Innlegg frá Bókabúð Máls og menningar. Charlie Hebdo Tengdar fréttir „Ég vil ekki vera hrædd á Íslandi“ Miriam Petra Ómarsdóttir Awad er hálfur Íslendingur og hálfur Egypti. Hún segist margoft hafa lent í uppákomum hér á landi vegna útlits síns og nafns. 21. janúar 2015 09:07 Framtíð skops og morðin á Charlie Hebdo Málþing með Hugleiki Dagssyni skopmyndateiknarara og prófessorum við Háskóla Íslands. 15. janúar 2015 15:00 Þrjár milljónir skopmynda af Múhameð á morgun Charlie Hebdo kemur út á morgun í 3 milljón eintökum en í því verða myndir af Múhameð spámanni. 13. janúar 2015 07:21 Mest lesið Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum Innlent Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Fréttir „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Innlent „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Innlent Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Innlent Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Erlent Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Erlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Fleiri fréttir Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Mamma Möggu Stínu gerir upp erfiðan dag Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Hitnar undir feldi Lilju Játaði að hafa stolið tugum milljóna úr dánarbúi móður sinnar Játaði áralangt kynferðisofbeldi gegn stjúpdóttur sinni Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Hefur áhyggjur af unga fólkinu Ungir Sjálfstæðismenn vilja stöðva hælisveitingar Sér fram á margar klukkustundir í fullkominni óvissu Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Sjá meira
Skoptímaritið Charlie Hebdo kom í verslanir á mánudag. Það seldist þó fljótt upp í bókabúð Máls og menningar en enn eru nokkur eintök fáanleg í verslunum Eymundsson. Alls komu 200 eintök af tímaritinu til landsins. Anna Lea Friðriksdóttir, verslunarstjóri Máls og menningar, útilokar ekki að pöntuð verði fleiri eintök af blaðinu. Þau komi hugsanlega í næstu viku. Þá gerir Ragnar Veigar Guðmundsson, vörustjóri tímarita hjá Pennanum/Eymundsson, ráð fyrir að blöðin muni seljast upp fyrir vikulok. Alls voru fimmtíu manns á biðlista eftir blaðinu hjá Máli og menningu og fjöldinn álíka mikill hjá Eymundsson. Tímaritið kom út víða um heim 14. janúar og seldist upp á örfáum klukkustundum. Það var prentað í þremur milljónum eintaka en vegna mikillar eftirspurnar var ákveðið að prenta tvær milljónir eintaka til viðbótar. Venjulega er upplagið sextíu þúsund eintök. Blaðið var gefið út til minningar þeirra sem létust í árásunum sem gerðar voru á skrifstofur Charlie Hebdo, og í blaðinu eru skopmyndir af Múhameð spámanni. Innlegg frá Eymundsson. Innlegg frá Bókabúð Máls og menningar.
Charlie Hebdo Tengdar fréttir „Ég vil ekki vera hrædd á Íslandi“ Miriam Petra Ómarsdóttir Awad er hálfur Íslendingur og hálfur Egypti. Hún segist margoft hafa lent í uppákomum hér á landi vegna útlits síns og nafns. 21. janúar 2015 09:07 Framtíð skops og morðin á Charlie Hebdo Málþing með Hugleiki Dagssyni skopmyndateiknarara og prófessorum við Háskóla Íslands. 15. janúar 2015 15:00 Þrjár milljónir skopmynda af Múhameð á morgun Charlie Hebdo kemur út á morgun í 3 milljón eintökum en í því verða myndir af Múhameð spámanni. 13. janúar 2015 07:21 Mest lesið Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum Innlent Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Fréttir „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Innlent „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Innlent Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Innlent Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Erlent Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Erlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Fleiri fréttir Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Mamma Möggu Stínu gerir upp erfiðan dag Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Hitnar undir feldi Lilju Játaði að hafa stolið tugum milljóna úr dánarbúi móður sinnar Játaði áralangt kynferðisofbeldi gegn stjúpdóttur sinni Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Hefur áhyggjur af unga fólkinu Ungir Sjálfstæðismenn vilja stöðva hælisveitingar Sér fram á margar klukkustundir í fullkominni óvissu Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Sjá meira
„Ég vil ekki vera hrædd á Íslandi“ Miriam Petra Ómarsdóttir Awad er hálfur Íslendingur og hálfur Egypti. Hún segist margoft hafa lent í uppákomum hér á landi vegna útlits síns og nafns. 21. janúar 2015 09:07
Framtíð skops og morðin á Charlie Hebdo Málþing með Hugleiki Dagssyni skopmyndateiknarara og prófessorum við Háskóla Íslands. 15. janúar 2015 15:00
Þrjár milljónir skopmynda af Múhameð á morgun Charlie Hebdo kemur út á morgun í 3 milljón eintökum en í því verða myndir af Múhameð spámanni. 13. janúar 2015 07:21