Guðmundur: Að tapa er einhver versta tilfinning sem ég þekki Arnar Björnsson í Katar skrifar 28. janúar 2015 12:15 Guðmundur Guðmundsson stýrir Dönum í kvöld í átta liða úrslitum á HM í handbolta í Katar en danska liðið hefur örugglega ekki gleymt útreiðinni á móti Spánverjum í úrslitaleik HM 2013. Leikur Dana og Spánverja í 8-liða úrslitum á HM verður sögulegur. Hér mætast liðin sem léku til úrslita á síðasta heimsmeistaramóti. Spánverjar rúlluðu yfir Danina og unnu með 16 marka mun, 35-19. Danir tefla nánast fram sama liði og frá úrslitaleiknum fyrir tveimur árum. Aðeins Kasper Nielsen og Nikolaj Markussen eru ekki með núna. Mads Mensah hjá Rhein-Neckar Löwen er í liðinu í miðri keppni, tók stöðu Michael Damgaard hjá Team Tvis Holstebro núna er sautjándi maður Dana. Næstu mótherjar ykkar eru ríkjandi heimsmeistarar. „Það verður mjög erfiður leikur. Ég er búinn að vera að skoða þá eins mikið og ég get. Þeir spila frábæra vörn og eru svakalega þéttir og reyna að vísa öllu inn á miðjuna og standa þar eins og stór múr. Við verðum að vera mjög klókir á móti þeim og spila góðan sóknarleik til að vinna leikinn," sagði Guðmundur. Varnarleikur Spánverja hefur ekki alltaf hentað danska liðinu? „Nei hann hefur ekki gert það. Danir fóru illa út úr úrslitaleiknum á HM 2013 þar sem þeir töpuðu með 16 marka mun. Það var ekki gott og við þurfum að læra af þeim leik og finna leiðir gegn þeim. Það er auðvitað margt búið að gerast frá þeim leik, nýir þjálfarar hjá báðum liðum. Þannig hafa orðið breytingar á báðum liðum," sagði Guðmundur. Þegar þú ræðir leikinn við Spánverja við þína menn, sérðu blik í augum þeirra og sigurvilja? „Já þeir trúa alltaf á sigur. Danir eru miklir sigurvegarar í sér. Það er mjög gaman að vinna með þeim. Þeir eru mjög faglegir og gefa sig alla í verkefnið. Þegar við undirbjuggum leikinn við Íslendinga voru allir leikmennirnir á fullu í því. Þeir skoða mikið myndbönd þar sem við erum búnir að greina leikinn og þeir ræða þetta mikið sín í milli sem mér finnst mjög ánægjulegt að upplifa," sagði Guðmundur. Þegar keppni lýkur, hvort sem það verður í næstu umferð eða að þið standið uppi sem meistarar, verður þú ekki þreyttasti maður hópsins? „Jú ég verð örugglega mjög þreyttur. Þetta er gríðarlegt álag og margir leikir. Það hefur ekki gert okkur auðveldara að spila svona seint á kvöldin. Ég hef þá minni tíma yfir daginn. En það er nú eins og það er maður er í þessar vinnu og ég vil gera þetta eins vel og ég get. Ég hef líka gaman að þessu. Þetta eru ákveðin forréttindi að starfa við þetta og þjálfa gott lið. Það eru gríðarleg forréttindi að taka þátt í heimsmeistarakeppni og maður getur bara hvílt sig seinna," sagði Guðmundur. En þér finnst ekkert gaman að tapa? „Nei það er einhver versta tilfinning sem ég þekki svo ég geri allt þess að forðast að tapa," sagði Guðmundur. Það má sjá allt viðtalið við danska landsliðsþjálfarann hér fyrir ofan. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Alfreð og Gummi vilja sjá blóð á hnjám og olnbogum Rasmus Lauge spilar í einu besta félagsliði heims og einu besta landsliði heims. Bæði eru þjálfuð af Íslendingum og hann segir skemmtilegt, en ólíkt, að spila fyrir þá Guðmund Guðmundsson og Alfreð Gíslason. 28. janúar 2015 08:00 Guðmundur Guðmundsson: Stórkostleg upplifun Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins, var ánægður með sigurinn á Íslendingum í gær. 27. janúar 2015 13:30 Guðmundur: Hefðum getað unnið stærra Rætt við Guðmund í myrkvuðu herbergi á Hilton-hótelinu í Doha. 27. janúar 2015 08:16 Íslandsbanar aldrei heimsmeistarar Sex lið hafa slegið Ísland út á HM en ekkert þeirra hefur náð að fara alla leið 28. janúar 2015 06:00 Mest lesið Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Sport Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Fleiri fréttir Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson stýrir Dönum í kvöld í átta liða úrslitum á HM í handbolta í Katar en danska liðið hefur örugglega ekki gleymt útreiðinni á móti Spánverjum í úrslitaleik HM 2013. Leikur Dana og Spánverja í 8-liða úrslitum á HM verður sögulegur. Hér mætast liðin sem léku til úrslita á síðasta heimsmeistaramóti. Spánverjar rúlluðu yfir Danina og unnu með 16 marka mun, 35-19. Danir tefla nánast fram sama liði og frá úrslitaleiknum fyrir tveimur árum. Aðeins Kasper Nielsen og Nikolaj Markussen eru ekki með núna. Mads Mensah hjá Rhein-Neckar Löwen er í liðinu í miðri keppni, tók stöðu Michael Damgaard hjá Team Tvis Holstebro núna er sautjándi maður Dana. Næstu mótherjar ykkar eru ríkjandi heimsmeistarar. „Það verður mjög erfiður leikur. Ég er búinn að vera að skoða þá eins mikið og ég get. Þeir spila frábæra vörn og eru svakalega þéttir og reyna að vísa öllu inn á miðjuna og standa þar eins og stór múr. Við verðum að vera mjög klókir á móti þeim og spila góðan sóknarleik til að vinna leikinn," sagði Guðmundur. Varnarleikur Spánverja hefur ekki alltaf hentað danska liðinu? „Nei hann hefur ekki gert það. Danir fóru illa út úr úrslitaleiknum á HM 2013 þar sem þeir töpuðu með 16 marka mun. Það var ekki gott og við þurfum að læra af þeim leik og finna leiðir gegn þeim. Það er auðvitað margt búið að gerast frá þeim leik, nýir þjálfarar hjá báðum liðum. Þannig hafa orðið breytingar á báðum liðum," sagði Guðmundur. Þegar þú ræðir leikinn við Spánverja við þína menn, sérðu blik í augum þeirra og sigurvilja? „Já þeir trúa alltaf á sigur. Danir eru miklir sigurvegarar í sér. Það er mjög gaman að vinna með þeim. Þeir eru mjög faglegir og gefa sig alla í verkefnið. Þegar við undirbjuggum leikinn við Íslendinga voru allir leikmennirnir á fullu í því. Þeir skoða mikið myndbönd þar sem við erum búnir að greina leikinn og þeir ræða þetta mikið sín í milli sem mér finnst mjög ánægjulegt að upplifa," sagði Guðmundur. Þegar keppni lýkur, hvort sem það verður í næstu umferð eða að þið standið uppi sem meistarar, verður þú ekki þreyttasti maður hópsins? „Jú ég verð örugglega mjög þreyttur. Þetta er gríðarlegt álag og margir leikir. Það hefur ekki gert okkur auðveldara að spila svona seint á kvöldin. Ég hef þá minni tíma yfir daginn. En það er nú eins og það er maður er í þessar vinnu og ég vil gera þetta eins vel og ég get. Ég hef líka gaman að þessu. Þetta eru ákveðin forréttindi að starfa við þetta og þjálfa gott lið. Það eru gríðarleg forréttindi að taka þátt í heimsmeistarakeppni og maður getur bara hvílt sig seinna," sagði Guðmundur. En þér finnst ekkert gaman að tapa? „Nei það er einhver versta tilfinning sem ég þekki svo ég geri allt þess að forðast að tapa," sagði Guðmundur. Það má sjá allt viðtalið við danska landsliðsþjálfarann hér fyrir ofan.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Alfreð og Gummi vilja sjá blóð á hnjám og olnbogum Rasmus Lauge spilar í einu besta félagsliði heims og einu besta landsliði heims. Bæði eru þjálfuð af Íslendingum og hann segir skemmtilegt, en ólíkt, að spila fyrir þá Guðmund Guðmundsson og Alfreð Gíslason. 28. janúar 2015 08:00 Guðmundur Guðmundsson: Stórkostleg upplifun Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins, var ánægður með sigurinn á Íslendingum í gær. 27. janúar 2015 13:30 Guðmundur: Hefðum getað unnið stærra Rætt við Guðmund í myrkvuðu herbergi á Hilton-hótelinu í Doha. 27. janúar 2015 08:16 Íslandsbanar aldrei heimsmeistarar Sex lið hafa slegið Ísland út á HM en ekkert þeirra hefur náð að fara alla leið 28. janúar 2015 06:00 Mest lesið Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Sport Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Fleiri fréttir Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Sjá meira
Alfreð og Gummi vilja sjá blóð á hnjám og olnbogum Rasmus Lauge spilar í einu besta félagsliði heims og einu besta landsliði heims. Bæði eru þjálfuð af Íslendingum og hann segir skemmtilegt, en ólíkt, að spila fyrir þá Guðmund Guðmundsson og Alfreð Gíslason. 28. janúar 2015 08:00
Guðmundur Guðmundsson: Stórkostleg upplifun Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins, var ánægður með sigurinn á Íslendingum í gær. 27. janúar 2015 13:30
Guðmundur: Hefðum getað unnið stærra Rætt við Guðmund í myrkvuðu herbergi á Hilton-hótelinu í Doha. 27. janúar 2015 08:16
Íslandsbanar aldrei heimsmeistarar Sex lið hafa slegið Ísland út á HM en ekkert þeirra hefur náð að fara alla leið 28. janúar 2015 06:00