Íslandsmótið í golfi fer fram á Garðavelli á Akranesi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2015 11:00 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur og Birgir Leifur Hafþórsson úr Golfklúbbi Kópavogs unnu Íslandsmótið í fyrra. Mynd/GSÍmyndir.net Golfsamband Íslands hefur nú birt mótaskrá sína fyrir sumarið 2015 en Íslandsmótið í höggleik fer fram á Akranesi í fyrsta sinn í ellefu ár. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá GSÍ. Eimskipsmótaröðin hefst 23. maí á Hólmsvelli í Leiru. Næst er ferðinni svo heitið til Vestmannaeyja en þar verður leikið dagana 29. til 31. maí. Hlíðavöllur kemur nýr inn á mótaröð þeirra bestu en þriðja mót sumarsins verður í umsjá Golfklúbbs Mosfellsbæjar dagana 12. til 14. júní. Íslandsmótið í holukeppni fer fram 19.til 21. júní en að þessu sinni er leikið á Jaðarsvelli og í umsjá Golfklúbbs Akureyrar. Sjálft Íslandsmótið í golfi hefst svo 23. júlí á Garðavelli Akranesi en síðast var mótið leikið þar árið 2004. Golfklúbburinn Leynir fagnar í ár 50 ára afmæli sínu en klúbburinn var stofnaður 15. mars 1965. Lokamót Eimskipsmótaraðarinnar verður svo leikið á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi dagana 22.til 23. ágúst. Á Íslandsbankamótaröðinni eru sex mót líkt og í fyrra en það fyrsta hefst 23. maí á Garðavelli hjá Golfklúbbnum Leyni. Líkt og í fyrra leikur flokkur 17 til 18 ára 54 holur en nú verða öll mótin leikin með því fyrirkomulagi að undanskildu Íslandsmótinu í holukeppni, en þetta er gert vegna reglna um heimslista áhugamanna. Keppendur í þessum flokki munu því hefja leik degi fyrr en aðrir keppendur. Áskorendamótaröð Íslandsbanka hefst 23. maí á Kálfatjarnarvelli hjá Golfklúbbi Vatnsleysustrandar, Golf Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Golfsamband Íslands hefur nú birt mótaskrá sína fyrir sumarið 2015 en Íslandsmótið í höggleik fer fram á Akranesi í fyrsta sinn í ellefu ár. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá GSÍ. Eimskipsmótaröðin hefst 23. maí á Hólmsvelli í Leiru. Næst er ferðinni svo heitið til Vestmannaeyja en þar verður leikið dagana 29. til 31. maí. Hlíðavöllur kemur nýr inn á mótaröð þeirra bestu en þriðja mót sumarsins verður í umsjá Golfklúbbs Mosfellsbæjar dagana 12. til 14. júní. Íslandsmótið í holukeppni fer fram 19.til 21. júní en að þessu sinni er leikið á Jaðarsvelli og í umsjá Golfklúbbs Akureyrar. Sjálft Íslandsmótið í golfi hefst svo 23. júlí á Garðavelli Akranesi en síðast var mótið leikið þar árið 2004. Golfklúbburinn Leynir fagnar í ár 50 ára afmæli sínu en klúbburinn var stofnaður 15. mars 1965. Lokamót Eimskipsmótaraðarinnar verður svo leikið á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi dagana 22.til 23. ágúst. Á Íslandsbankamótaröðinni eru sex mót líkt og í fyrra en það fyrsta hefst 23. maí á Garðavelli hjá Golfklúbbnum Leyni. Líkt og í fyrra leikur flokkur 17 til 18 ára 54 holur en nú verða öll mótin leikin með því fyrirkomulagi að undanskildu Íslandsmótinu í holukeppni, en þetta er gert vegna reglna um heimslista áhugamanna. Keppendur í þessum flokki munu því hefja leik degi fyrr en aðrir keppendur. Áskorendamótaröð Íslandsbanka hefst 23. maí á Kálfatjarnarvelli hjá Golfklúbbi Vatnsleysustrandar,
Golf Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira