Sverre lék líklega síðasta landsleikinn í kvöld: Ennþá sárara Arnar Björnsson í Katar skrifar 26. janúar 2015 20:25 Sverre Jakobsson lék í tæpar 18 mínútur í vörninni gegn Dönum í kvöld. Hann reiknar með því að þetta hafi verið síðasti landsleikur hans en segist þó vera til taks í umspilsleikina í Evrópukeppninni verði kallað á hann. „Þetta eru bara mikil vonbrigði það er ekki mikið hægt að segja. Við vorum að elta allan tímann og þetta var bara erfitt. Við lendum undir í byrjun og vorum allan tímann að elta þá og því miður náðum við ekki að komast almennilega inn í leikinn," sagði Sverre. Var þetta kveðjuleikur þinn? „Já það er mjög líklegt ekki nema að eitthvað komi uppá og að Aron hringi vegna meiðsla eða hann lendi í einhverjum vandræðum. Annars lít ég á þetta sem minn síðasta landsleik," sagði Sverre. Viltu ekki taka einn eða tvo í viðbót til að ljúka ferlinum með sigri? „Jú, jú en annars er ég svo sem ekkert að pæla í þessu núna en ég leit á þetta sem minn síðasta leik og þess vegna er það ennþá sárara," sagði Sverre. Var eitthvað að í undirbúningi liðsins maður hlýtur að spyrja þeirrar spurningar því liðið var ekki að byrja marga leikina nógu vel? „Nei ég get ekki bent á neitt sem mér fannst að. Við undirbjuggum okkur á svipaðan hátt fyrir hvern leik og mér fannst við vel undirbúningar og tilbúnir með klárt plan bæði sóknar og varnarlega. En það tókst ekki að framkvæma það að minnsta kosti ekki í byrjun. Svo reyndum við að komast hægt og rólega inn í leikinn og vonuðumst eftir því að minnka muninn í byrjun seinni hálfleiks og gera leik úr þessu í lokin. Þeir náðu alltaf að halda okkur í þessari fjarlægð og sigldu sigrinum síðan nokkuð örugglega heim," sagði Sverre. Það er hægt að sjá allt viðtalið við Sverre hér fyrir ofan. HM 2015 í Katar Mest lesið Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Sport Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Fleiri fréttir Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Sjá meira
Sverre Jakobsson lék í tæpar 18 mínútur í vörninni gegn Dönum í kvöld. Hann reiknar með því að þetta hafi verið síðasti landsleikur hans en segist þó vera til taks í umspilsleikina í Evrópukeppninni verði kallað á hann. „Þetta eru bara mikil vonbrigði það er ekki mikið hægt að segja. Við vorum að elta allan tímann og þetta var bara erfitt. Við lendum undir í byrjun og vorum allan tímann að elta þá og því miður náðum við ekki að komast almennilega inn í leikinn," sagði Sverre. Var þetta kveðjuleikur þinn? „Já það er mjög líklegt ekki nema að eitthvað komi uppá og að Aron hringi vegna meiðsla eða hann lendi í einhverjum vandræðum. Annars lít ég á þetta sem minn síðasta landsleik," sagði Sverre. Viltu ekki taka einn eða tvo í viðbót til að ljúka ferlinum með sigri? „Jú, jú en annars er ég svo sem ekkert að pæla í þessu núna en ég leit á þetta sem minn síðasta leik og þess vegna er það ennþá sárara," sagði Sverre. Var eitthvað að í undirbúningi liðsins maður hlýtur að spyrja þeirrar spurningar því liðið var ekki að byrja marga leikina nógu vel? „Nei ég get ekki bent á neitt sem mér fannst að. Við undirbjuggum okkur á svipaðan hátt fyrir hvern leik og mér fannst við vel undirbúningar og tilbúnir með klárt plan bæði sóknar og varnarlega. En það tókst ekki að framkvæma það að minnsta kosti ekki í byrjun. Svo reyndum við að komast hægt og rólega inn í leikinn og vonuðumst eftir því að minnka muninn í byrjun seinni hálfleiks og gera leik úr þessu í lokin. Þeir náðu alltaf að halda okkur í þessari fjarlægð og sigldu sigrinum síðan nokkuð örugglega heim," sagði Sverre. Það er hægt að sjá allt viðtalið við Sverre hér fyrir ofan.
HM 2015 í Katar Mest lesið Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Sport Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Fleiri fréttir Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Sjá meira