Patrekur vildi ekkert tjá sig um dómgæsluna Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Doha skrifar 25. janúar 2015 17:52 Dómgæsla króatíska dómaraparsins sem dæmdi viðureign Austurríkis og Katar í 16-liða úrslitum HM í handbolta í Katar. vakti athygli. Heimamenn höfðu betur, 29-27. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Austurríkis, vildi ekki tjá sig um dómgæsluna á blaðamannafundi en sagði þó við Vísi eftir leik að hann hafi verið hissa á mörgum ákvörðunum dómaranna. „Ég passaði mig á því að segja ekkert við fjölmiðlamenn um dómgæsluna svo ég verði ekki dæmdur í bann. En ég neita því ekki að sumir dómarnir voru undarlegir,“ sagði Patrekur í stuttu spjalli við Arnar Björnsson eftir blaðamannafundinn. Arnar rædddi einnig við markvörðinn Nikola Marinovic og fyrirliðann Viktor Szilagyi eftir leik. „Ég óska Katar til hamingju með sigurinn og sætið í 8-liða úrslitunum. En ég er stoltur af liðinu og hverjum einasta leikmanni. Við börðumst fram á síðustu stundu og ég held að Austurríki geti verið stolt af handboltalandsliðinu sínu,“ sagði Marinovic en viðtölin við þá má sjá í heild sinni efst í fréttinni. Markvörðurinn öflugi vildi þó ekkert tjá sig um dómgæsluna en Szilagyi undraðist margt í starfi dómaranna í dag. „Ég skil ekki mörg sóknarbrotin sem þeir dæmdu á bæði lið, sérstaklega í seinni hálfleik. Ég veit ekki til þess að nokkurt lið hafi brotið jafn oft af sér í sókn og þessi lið gerðu í kvöld. Það hef ég aldrei séð áður í handbolta.“ „Vonbrigðin eru mikil núna. Við höfum lagt mikið á okkur undanfarnar vikur og þetta var afar erfiður leikur. Þetta er mjög erfitt fyrir okkur.“ „Manni hefur verið kennt frá því í æsku að sækja alltaf að markinu. Svo þegar maður sótti að markinu í kvöld var dæmt á mann í annað hvert skiptið. Þá var erfitt að halda ró sinni og spila handbolta.“ Hann segist vera stoltur af sínu liði. „Já, ég er stoltur og sú tilfinning kemur örugglega almennilega eftir nokkra daga.“ HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Fær þessi að taka víti fyrir Patta aftur? | Sjáðu versta vítakast HM frá upphafi Raul Santos kastaði í innkast af sjö metra færi. 21. janúar 2015 18:30 Patrekur búinn að koma Austurríkismönnum í sextán liða úrslitin Austurríkismenn eru öruggir með sæti í sextán liða úrslitum á HM í handbolta í Katar eftir tólf marka sigur á Íran í fjórða leik sínum í dag, 38-26. 21. janúar 2015 15:39 Patrekur og félagar úr leik Heimamenn í Katar eru komnir áfram í 8-liða úrslit á HM eftir tveggja marka sigur, 29-27, á lærisveinum Patreks Jóhannessonar í austurríska landsliðinu. 25. janúar 2015 17:09 Patrekur: Ég er stoltur af strákunum mínum Varar við vanmati fyrir leik Austurríkis gegn Íran á HM í handbolta. 20. janúar 2015 15:30 Af hverju er Patrekur alltaf með "teipið“ á fingrunum? Patrekur Jóhannesson var alls ekkert spældur yfir því að Austurríki náði ekki að sigra Makedóníu í síðasta leiknum í B-riðlinum. Makedónía vann 36-30. Vendipunkturinn í leiknum var þegar leikstjórnandinn Vytautas Ziura fékk beint rautt spjald þegar 5 mínútur voru búnar af seinni hálfleik. Þá var staðan 19-18, Austurríki í vil. Makedóníumenn náðu fimm marka forystu á næstu 5 mínútum og unnu öruggan sigur. Makedónía mætir Slóvenum í 16 liða úrslitum en Austurríki keppir við Katar. 23. janúar 2015 18:23 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Sjá meira
Dómgæsla króatíska dómaraparsins sem dæmdi viðureign Austurríkis og Katar í 16-liða úrslitum HM í handbolta í Katar. vakti athygli. Heimamenn höfðu betur, 29-27. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Austurríkis, vildi ekki tjá sig um dómgæsluna á blaðamannafundi en sagði þó við Vísi eftir leik að hann hafi verið hissa á mörgum ákvörðunum dómaranna. „Ég passaði mig á því að segja ekkert við fjölmiðlamenn um dómgæsluna svo ég verði ekki dæmdur í bann. En ég neita því ekki að sumir dómarnir voru undarlegir,“ sagði Patrekur í stuttu spjalli við Arnar Björnsson eftir blaðamannafundinn. Arnar rædddi einnig við markvörðinn Nikola Marinovic og fyrirliðann Viktor Szilagyi eftir leik. „Ég óska Katar til hamingju með sigurinn og sætið í 8-liða úrslitunum. En ég er stoltur af liðinu og hverjum einasta leikmanni. Við börðumst fram á síðustu stundu og ég held að Austurríki geti verið stolt af handboltalandsliðinu sínu,“ sagði Marinovic en viðtölin við þá má sjá í heild sinni efst í fréttinni. Markvörðurinn öflugi vildi þó ekkert tjá sig um dómgæsluna en Szilagyi undraðist margt í starfi dómaranna í dag. „Ég skil ekki mörg sóknarbrotin sem þeir dæmdu á bæði lið, sérstaklega í seinni hálfleik. Ég veit ekki til þess að nokkurt lið hafi brotið jafn oft af sér í sókn og þessi lið gerðu í kvöld. Það hef ég aldrei séð áður í handbolta.“ „Vonbrigðin eru mikil núna. Við höfum lagt mikið á okkur undanfarnar vikur og þetta var afar erfiður leikur. Þetta er mjög erfitt fyrir okkur.“ „Manni hefur verið kennt frá því í æsku að sækja alltaf að markinu. Svo þegar maður sótti að markinu í kvöld var dæmt á mann í annað hvert skiptið. Þá var erfitt að halda ró sinni og spila handbolta.“ Hann segist vera stoltur af sínu liði. „Já, ég er stoltur og sú tilfinning kemur örugglega almennilega eftir nokkra daga.“
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Fær þessi að taka víti fyrir Patta aftur? | Sjáðu versta vítakast HM frá upphafi Raul Santos kastaði í innkast af sjö metra færi. 21. janúar 2015 18:30 Patrekur búinn að koma Austurríkismönnum í sextán liða úrslitin Austurríkismenn eru öruggir með sæti í sextán liða úrslitum á HM í handbolta í Katar eftir tólf marka sigur á Íran í fjórða leik sínum í dag, 38-26. 21. janúar 2015 15:39 Patrekur og félagar úr leik Heimamenn í Katar eru komnir áfram í 8-liða úrslit á HM eftir tveggja marka sigur, 29-27, á lærisveinum Patreks Jóhannessonar í austurríska landsliðinu. 25. janúar 2015 17:09 Patrekur: Ég er stoltur af strákunum mínum Varar við vanmati fyrir leik Austurríkis gegn Íran á HM í handbolta. 20. janúar 2015 15:30 Af hverju er Patrekur alltaf með "teipið“ á fingrunum? Patrekur Jóhannesson var alls ekkert spældur yfir því að Austurríki náði ekki að sigra Makedóníu í síðasta leiknum í B-riðlinum. Makedónía vann 36-30. Vendipunkturinn í leiknum var þegar leikstjórnandinn Vytautas Ziura fékk beint rautt spjald þegar 5 mínútur voru búnar af seinni hálfleik. Þá var staðan 19-18, Austurríki í vil. Makedóníumenn náðu fimm marka forystu á næstu 5 mínútum og unnu öruggan sigur. Makedónía mætir Slóvenum í 16 liða úrslitum en Austurríki keppir við Katar. 23. janúar 2015 18:23 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Sjá meira
Fær þessi að taka víti fyrir Patta aftur? | Sjáðu versta vítakast HM frá upphafi Raul Santos kastaði í innkast af sjö metra færi. 21. janúar 2015 18:30
Patrekur búinn að koma Austurríkismönnum í sextán liða úrslitin Austurríkismenn eru öruggir með sæti í sextán liða úrslitum á HM í handbolta í Katar eftir tólf marka sigur á Íran í fjórða leik sínum í dag, 38-26. 21. janúar 2015 15:39
Patrekur og félagar úr leik Heimamenn í Katar eru komnir áfram í 8-liða úrslit á HM eftir tveggja marka sigur, 29-27, á lærisveinum Patreks Jóhannessonar í austurríska landsliðinu. 25. janúar 2015 17:09
Patrekur: Ég er stoltur af strákunum mínum Varar við vanmati fyrir leik Austurríkis gegn Íran á HM í handbolta. 20. janúar 2015 15:30
Af hverju er Patrekur alltaf með "teipið“ á fingrunum? Patrekur Jóhannesson var alls ekkert spældur yfir því að Austurríki náði ekki að sigra Makedóníu í síðasta leiknum í B-riðlinum. Makedónía vann 36-30. Vendipunkturinn í leiknum var þegar leikstjórnandinn Vytautas Ziura fékk beint rautt spjald þegar 5 mínútur voru búnar af seinni hálfleik. Þá var staðan 19-18, Austurríki í vil. Makedóníumenn náðu fimm marka forystu á næstu 5 mínútum og unnu öruggan sigur. Makedónía mætir Slóvenum í 16 liða úrslitum en Austurríki keppir við Katar. 23. janúar 2015 18:23