Gajić markahæstur á HM eftir riðlakeppnina | Austurríki á tvo á topp 10 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. janúar 2015 10:00 Dragan Gajić skorar eitt 15 marka sinna gegn Hvíta-Rússlandi. vísir/getty Dragan Gajić, hægri hornamaður slóvenska handboltalandsliðsins, er markahæsti leikmaður HM í Katar eftir riðlakeppnina sem lauk í gær. Gajic skoraði 43 mörk í leikjunum fimm, úr 59 skotum sem gerir 73% skotnýting. Fjórtán af mörkum Gajic komu af vítalínunni, tíu eftir hraðaupphlaup, 15 úr horninu og fjögur af 6 metra færi. Žarko Marković, Svartfellingurinn sem spilar með landsliði Katar, kemur næstur með 41 mark. Flest marka hans komu með skotum fyrir utan, eða alls 20. Átta þeirra komu af vítalínunni. Makedónska stórskyttan Kiril Lazarov er í 3. sæti á markalistanum með 38 mörk. Meira en helmingur marka hans komu af vítalínunni, eða 21 mark. Austurríki á tvo fulltrúa í efstu tíu sætum listans; hornamennina knáu Robert Weber og Raul Santos sem eru einnig tveir markahæstu leikmenn þýsku Bundesligunnar í vetur. Weber hefur skorað 34 mörk líkt og Argentínumaðurinn Federico Pizarro en þeir eru jafnir í 4.-5. sæti markalistans. Santos er í 6.-9. sæti ásamt króatíska hornamanninum Ivan Čupić, Spánverjanum Valero Rivera og Felipe Ribeiro frá Brasilíu. Þeir hafa allir skorað 28 mörk.Guðjón Valur er kominn með 25 mörk á HM.vísir/eva björkGuðjón Valur Sigurðsson er 12.-13. sæti á listanum ásamt Svíanum Niclas Ekberg en þeir skoruðu báðir 25 mörk í leikjunum fimm. Guðjón Valur skoraði 13 mörk gegn Egyptalandi í gær og átta gegn Alsír fyrir viku en aðeins fjögur í hinum þremur leikjunum í riðlinum.Efstu menn á markalistanum: 1. Dragan Gajić (Slóvenía) - 43 mörk 2. Žarko Marković (Katar) - 41 3. Kiril Lazarov (Makedónía) - 38 4.-5. Federico Pizzaro (Argentína) - 34 4.-5. Robert Weber (Austurríki) - 34 6.-9. Ivan Čupić (Króatía) - 28 6.-9. Felipe Ribeiro (Brasilía) - 28 6.-9. Valero Rivera (Spánn) - 28 6.-9. Raul Santos (Austurríki) - 28 10. Dzianis Rutenka (Hvíta-Rússland) - 27 11. Daniil Shishkarev (Rússland) - 26 12.-13. Niclas Ekberg (Svíþjóð) - 25 12.-13. Guðjón Valur Sigurðsson (Ísland) - 25 14. Uwe Gensheimer (Þýskaland) - 24 15.-19. Ahmed Elahmar (Egyptaland) - 23 15.-19. Sajad Esteki (Íran) - 23 15.-19. Patrick Groetzki (Þýskaland) - 23 15.-19. Michaël Guigou (Frakkland) - 23 15.-19. Rodrigo Salinas (Chile) - 23 HM 2015 í Katar Mest lesið „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Sport Fleiri fréttir Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Sjá meira
Dragan Gajić, hægri hornamaður slóvenska handboltalandsliðsins, er markahæsti leikmaður HM í Katar eftir riðlakeppnina sem lauk í gær. Gajic skoraði 43 mörk í leikjunum fimm, úr 59 skotum sem gerir 73% skotnýting. Fjórtán af mörkum Gajic komu af vítalínunni, tíu eftir hraðaupphlaup, 15 úr horninu og fjögur af 6 metra færi. Žarko Marković, Svartfellingurinn sem spilar með landsliði Katar, kemur næstur með 41 mark. Flest marka hans komu með skotum fyrir utan, eða alls 20. Átta þeirra komu af vítalínunni. Makedónska stórskyttan Kiril Lazarov er í 3. sæti á markalistanum með 38 mörk. Meira en helmingur marka hans komu af vítalínunni, eða 21 mark. Austurríki á tvo fulltrúa í efstu tíu sætum listans; hornamennina knáu Robert Weber og Raul Santos sem eru einnig tveir markahæstu leikmenn þýsku Bundesligunnar í vetur. Weber hefur skorað 34 mörk líkt og Argentínumaðurinn Federico Pizarro en þeir eru jafnir í 4.-5. sæti markalistans. Santos er í 6.-9. sæti ásamt króatíska hornamanninum Ivan Čupić, Spánverjanum Valero Rivera og Felipe Ribeiro frá Brasilíu. Þeir hafa allir skorað 28 mörk.Guðjón Valur er kominn með 25 mörk á HM.vísir/eva björkGuðjón Valur Sigurðsson er 12.-13. sæti á listanum ásamt Svíanum Niclas Ekberg en þeir skoruðu báðir 25 mörk í leikjunum fimm. Guðjón Valur skoraði 13 mörk gegn Egyptalandi í gær og átta gegn Alsír fyrir viku en aðeins fjögur í hinum þremur leikjunum í riðlinum.Efstu menn á markalistanum: 1. Dragan Gajić (Slóvenía) - 43 mörk 2. Žarko Marković (Katar) - 41 3. Kiril Lazarov (Makedónía) - 38 4.-5. Federico Pizzaro (Argentína) - 34 4.-5. Robert Weber (Austurríki) - 34 6.-9. Ivan Čupić (Króatía) - 28 6.-9. Felipe Ribeiro (Brasilía) - 28 6.-9. Valero Rivera (Spánn) - 28 6.-9. Raul Santos (Austurríki) - 28 10. Dzianis Rutenka (Hvíta-Rússland) - 27 11. Daniil Shishkarev (Rússland) - 26 12.-13. Niclas Ekberg (Svíþjóð) - 25 12.-13. Guðjón Valur Sigurðsson (Ísland) - 25 14. Uwe Gensheimer (Þýskaland) - 24 15.-19. Ahmed Elahmar (Egyptaland) - 23 15.-19. Sajad Esteki (Íran) - 23 15.-19. Patrick Groetzki (Þýskaland) - 23 15.-19. Michaël Guigou (Frakkland) - 23 15.-19. Rodrigo Salinas (Chile) - 23
HM 2015 í Katar Mest lesið „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Sport Fleiri fréttir Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Sjá meira