Arnór Þór: Getum unnið hvern sem er 24. janúar 2015 19:10 Arnór Þór Gunnarsson átti góða innkomu í íslenska landsliðið í dag og skoraði mikilvæg mörk í 28-25 sigri okkar manna á Egyptalandi. Með sigrinum tryggðu strákarnir sér sæti í 16-liða úrslitum keppninnar og þurfa því ekki að fara í forsetabikarinn svokallaða - keppni áttu lökustu liða mótsins. „Það var mikill léttir að hafa unnið þennan leik enda aðdragandinn erfiður. Þetta var úrslitaleikur fyrir okkur og þó svo að við þekkjum það flestir að spila svona leiki var þetta virkilega erfiður leikur. Það var hrikalega gott að vinna.“ Strákarnir voru nokkrar mínútur í gang og Egyptar byrjuðu leikinn með því að komast í 4-1 forystu. „Við höfum byrjað okkar leiki illa á mótinu og það gerðist líka núna. En við héldum haus og spiluðum á fullu í 60 mínútur.“ Hann á sér engan óskamótherja í 16-liða úrslitum. „Þegar svo er þá snýst þetta oft um dagsformið og hvernig menn eru undirbúnir. Við getum unnið hvaða lið sem er ef við spilum vel og erum vel undirbúnir.“ HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Einkunnir Gaupa: Guðjón Valur í heimsklassa Íslenska landsliðið tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum á HM í Katar með þriggja marka sigri, 28-25, á Egyptalandi í dag. Íslensku strákarnir sýndu styrk og rifu sig upp eftir hörmulegan leik gegn Tékklandi. Ísland mætir annað hvort Danmörku eða Póllandi í 16-liða úrslitunum. 24. janúar 2015 18:05 Snorri Steinn: Getum strítt bæði Dönum og Pólverjum "Mér fannst leikurinn þróast eins og ég átti von á. Það tók smá tíma að brjóta þá niður. Þeir eru erfiðir, spila 3-2-1 og eru hrikalega þéttir og það tók okkur smá tíma að lesa það. Svo fundum við góðar lausnir á því,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson leikstjórnandi Íslands eftir sigurinn á Egyptum í dag. 24. janúar 2015 18:08 Sverre: Ekki síður erfitt andlega en líkamlega „Þetta var mjög erfitt. Ekki síður andlega en líkamlega,“ sagði Sverre Jakobsson eftir sigurinn á Egyptalandi í dag. 24. janúar 2015 18:53 Arnór Atlason: Einum leik frá átta liða úrslitum „Þetta er frábært á eftir allt sem á undan er gengið, fyrir mót og núna. Það er frábært að vera kominn áfram miðað við hver staðan var orðin,“ sagði Arnór Atlason eftir sigurinn á Egyptalandi í dag. 24. janúar 2015 18:39 Vignir: Þetta var fínt ekki frábært „Já bíddu fyrir þér. Manni líður töluvert betur í dag heldur en fyrir tveimur dögum,“ sagði glaðbeittur Vignir Svavarsson eftir sigurinn á Egyptalandi í dag. 24. janúar 2015 18:24 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Sjá meira
Arnór Þór Gunnarsson átti góða innkomu í íslenska landsliðið í dag og skoraði mikilvæg mörk í 28-25 sigri okkar manna á Egyptalandi. Með sigrinum tryggðu strákarnir sér sæti í 16-liða úrslitum keppninnar og þurfa því ekki að fara í forsetabikarinn svokallaða - keppni áttu lökustu liða mótsins. „Það var mikill léttir að hafa unnið þennan leik enda aðdragandinn erfiður. Þetta var úrslitaleikur fyrir okkur og þó svo að við þekkjum það flestir að spila svona leiki var þetta virkilega erfiður leikur. Það var hrikalega gott að vinna.“ Strákarnir voru nokkrar mínútur í gang og Egyptar byrjuðu leikinn með því að komast í 4-1 forystu. „Við höfum byrjað okkar leiki illa á mótinu og það gerðist líka núna. En við héldum haus og spiluðum á fullu í 60 mínútur.“ Hann á sér engan óskamótherja í 16-liða úrslitum. „Þegar svo er þá snýst þetta oft um dagsformið og hvernig menn eru undirbúnir. Við getum unnið hvaða lið sem er ef við spilum vel og erum vel undirbúnir.“
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Einkunnir Gaupa: Guðjón Valur í heimsklassa Íslenska landsliðið tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum á HM í Katar með þriggja marka sigri, 28-25, á Egyptalandi í dag. Íslensku strákarnir sýndu styrk og rifu sig upp eftir hörmulegan leik gegn Tékklandi. Ísland mætir annað hvort Danmörku eða Póllandi í 16-liða úrslitunum. 24. janúar 2015 18:05 Snorri Steinn: Getum strítt bæði Dönum og Pólverjum "Mér fannst leikurinn þróast eins og ég átti von á. Það tók smá tíma að brjóta þá niður. Þeir eru erfiðir, spila 3-2-1 og eru hrikalega þéttir og það tók okkur smá tíma að lesa það. Svo fundum við góðar lausnir á því,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson leikstjórnandi Íslands eftir sigurinn á Egyptum í dag. 24. janúar 2015 18:08 Sverre: Ekki síður erfitt andlega en líkamlega „Þetta var mjög erfitt. Ekki síður andlega en líkamlega,“ sagði Sverre Jakobsson eftir sigurinn á Egyptalandi í dag. 24. janúar 2015 18:53 Arnór Atlason: Einum leik frá átta liða úrslitum „Þetta er frábært á eftir allt sem á undan er gengið, fyrir mót og núna. Það er frábært að vera kominn áfram miðað við hver staðan var orðin,“ sagði Arnór Atlason eftir sigurinn á Egyptalandi í dag. 24. janúar 2015 18:39 Vignir: Þetta var fínt ekki frábært „Já bíddu fyrir þér. Manni líður töluvert betur í dag heldur en fyrir tveimur dögum,“ sagði glaðbeittur Vignir Svavarsson eftir sigurinn á Egyptalandi í dag. 24. janúar 2015 18:24 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Sjá meira
Einkunnir Gaupa: Guðjón Valur í heimsklassa Íslenska landsliðið tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum á HM í Katar með þriggja marka sigri, 28-25, á Egyptalandi í dag. Íslensku strákarnir sýndu styrk og rifu sig upp eftir hörmulegan leik gegn Tékklandi. Ísland mætir annað hvort Danmörku eða Póllandi í 16-liða úrslitunum. 24. janúar 2015 18:05
Snorri Steinn: Getum strítt bæði Dönum og Pólverjum "Mér fannst leikurinn þróast eins og ég átti von á. Það tók smá tíma að brjóta þá niður. Þeir eru erfiðir, spila 3-2-1 og eru hrikalega þéttir og það tók okkur smá tíma að lesa það. Svo fundum við góðar lausnir á því,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson leikstjórnandi Íslands eftir sigurinn á Egyptum í dag. 24. janúar 2015 18:08
Sverre: Ekki síður erfitt andlega en líkamlega „Þetta var mjög erfitt. Ekki síður andlega en líkamlega,“ sagði Sverre Jakobsson eftir sigurinn á Egyptalandi í dag. 24. janúar 2015 18:53
Arnór Atlason: Einum leik frá átta liða úrslitum „Þetta er frábært á eftir allt sem á undan er gengið, fyrir mót og núna. Það er frábært að vera kominn áfram miðað við hver staðan var orðin,“ sagði Arnór Atlason eftir sigurinn á Egyptalandi í dag. 24. janúar 2015 18:39
Vignir: Þetta var fínt ekki frábært „Já bíddu fyrir þér. Manni líður töluvert betur í dag heldur en fyrir tveimur dögum,“ sagði glaðbeittur Vignir Svavarsson eftir sigurinn á Egyptalandi í dag. 24. janúar 2015 18:24